Gleđi - Hlýja - Virđing

Ţetta eru einkunnarorđ okkar á Leikskólanum Laut.
Á leikskólanum á ađ ríkja gleđi, öllum skal sýna hlýju og virđingu.
Međ ţetta ađ leiđarljósi tryggjum viđ ađ börn,foreldrar og kennarar viđ skólann líđi sem best í leik og starfi.
 

 

Gamlar myndir úr leik og starfi á Laut - smelliđ á myndirnar til ađ stćkka ţćr

 

Leikskólinn viđ Dalbraut eins og hann var nefndur áđur var fyrst tekinn í notkun áriđ 1977

Sköpun

Inngangur

Bakhliđ

Saga leikskólans.

Leikskólin Laut á upphaf sitt ađ rekja til ţess ađ áriđ 1973 lögđu Helga Emilsdóttir (B)lista og Ólina Ragnarsdóttir (D) lista fram tillögu í sveitarstjórn Grindavíkur ađ hafist yrđi handa um ađ undirbúa byggingu ađ nýjum leikskóla fyrir börn til ađ dvelja í hálfan daginn. Tillaga ţessi fékk mjög misjafnar undirtektir hjá sumum sveitarstjórnarfulltrúum og töldu sumir ađ börnin gćtu nú leikiđ sér áfram út í hrauni eins og hefđi tíđkast hér á árum áđur. En ţćr stöllur fylgdu tillögu sinni vel eftir og hafist var handa um ađ undirbúar byggingu ađ leikskóla fyrir 30. börn á tveimur deildum og yrđi vistunartíminn annađ hvort fyrir hádegi eđa eftir hádegi.

Í ágúst 1977 tók síđan leikskólinn til starfa og starfađ sem tveggja deilda leikskóli ţar sem blandađur aldur var frá 2. ára til 6. ára.

Áriđ 1993 var byggđ ţriđja deildin viđ leikskólann og bćttust ţá viđ 20. heilsdagspláss.

Allt fram til áramóta 2001 var einungis í bođi vistunartími 4,5,6 tímar og heilsdagspláss voru  í bođi í algjörum undantekningartilfellum.

Áriđ 2001 tók til starfa nýr leikskóli í Grindavík  4. deilda skóli og voru ţá settar nýjar reglur um leikskólavistun í bćjarfélaginu. Í bođi var vistun fyrir börn frá 18. mánađa aldri til 6. ára aldurs eđa ţar til grunnskólaganga hefst. Öll börn gátu fengiđ 8. tíma vistun eđa lengur.

Leikskólinn Laut var ţá aftur gerđur ađ tveggja deilda leikskóla og breytt lítillega til ađ geta annađ breyttu hlutverki.

 

Í bćjarstjórnarkosningum áriđ 2002 voru allir stjórnmálaflokkar međ ţađ á stefnuskrá sinni ađ byggja nýtt húsnćđi fyrir Laut vegna ţess ađ í mörg ár hefur ţađ veriđ vitađ húsnćđiđ gćti engan veginn talist bođlegt fyrir leikskólastarfsemi og  ţeirra krafna sem til ţannig uppeldisstarfs er gert.

Áriđ 2005 ţann 4. maí var skóflustunga tekinn af nýju 700. fermetra húsnćđi ađeins neđar í lautinni.

Flutt var í húsiđ ţann 22 . maí 2006 og mun skólinn eftir leiđis starfa ţannig ađ hćgt er ađ vera međ 98. heilsdagsrými í húsnćđinu.

Viđ flutninginn fékk skólinn loksins almennilega ađstöđu fyrir börnin-foreldra-og starfsmenn.

Í nýju húsnćđi er gert ráđ fyrir 4. heimastofum og hreyfi og listarými, rými fyrir sérkennslu eđa einstaklingsţjálfun, undirbúningsherbergi fyrir starfsfólk og viđtalsherbergi.

Heimstofurnar eru nefndar Múli, Eyri, Hagi og Hlíđ. Hreyfirými/salur er nefndur Akur. Listasalur er nefndur Skáli. Stór gangur liggur eftir endilöngu húsnćđinu sem hefur fengiđ nafniđ Rásin en ţetta svćđi tengir ýmsa hluti húsnćđisins saman og verđur einnig nýttur í hinu daglega starfi t.d. sem matsalur ofl.

 

                                Myndir segja meira en ţúsund orđ

Forsíđa

Upplýsingar

Leikskólinn Laut -Laut 1  -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is