Reglur um inntöku barna í leikskóla í Grindavík

I.            Umsókn

1.       Skilyrđi fyrir leikskóladvöl barns er lögheimili í Grindavík og er fariđ eftir upplýsingum um búsetu og hjúskaparstöđu.  Foreldrar/forsjárađilar sem hyggjast flytja í sveitarfélagiđ geta sótt um leikskóladvöl en barn fćr ekki úthlutađ leikskólaplássi fyrr en lögheimili hefur veriđ flutt og skulu foreldrar/forsjárađilar tilkynna leikskólastjóra sérstaklega um lögheimilisflutninginn. Sótt er um leikskóladvöl hjá leikskólastjórum leikskólanna.

2.       Ef sótt er um dvöl fyrir barn í leikskóla sem ekki á lögheimili í Grindavík skal liggja fyrir samţykki lögheimilissveitarfélags barnsins um greiđslu kostnađar samkvćmt viđmiđunarreglum Sambands íslenskra sveitarfélaga.  Leikskólastjóri metur hvort barn verđur tekiđ inn međ hliđsjón af ákvćđum III. kafla.

 

II.            Međhöndlun umsóknar

Leikskólastjóri í viđkomandi leikskóla úthlutar leikskóladvöl í samrćmi viđ reglur ţessar.   Inntaka barna á leikskóla fer fram fjórum sinnum á ári, ţ.e. 15. ágúst, 1. nóvember, 1. febrúar  og 1. júní međ fyrirvara um ađ pláss séu laus.  Ţegar barni er úthlutađ leikskóladvöl skal umsćkjanda send tilkynning ţar um. Í kjölfariđ er foreldrum/forsjárađilum bođin kynning um starfshćtti og stefnu leikskólans. Ađrar upplýsingar s.s. almennar leiđbeiningar um leikskóladvöl og ađlögun eru veittar í foreldraviđtali  viđ deildarstjóra.

 

III.            Reglur um úthlutun leikskóladvalar

1.       Börn innritast í leikskóla eftir kennitölu, ţau elstu fyrst. Ţegar barn hefur leikskólagöngu er gerđur dvalarsamningur sem undirritađur er af foreldri/forsjárađili og leikskólastjóra.

2.       Inntaka barna er háđ ţví skilyrđi ađ foreldrar/forsjárađili séu ekki í vanskilum í öđrum starfandi leikskólum sveitarfélagsins. 

3.       Eftirtaldir hópar hafa forgang fram yfir önnur börn frá 18 mánađa aldri:

                                                   i.      Fötlun barns eđa alvarleg ţroskafrávik og/eđa alvarleg veikindi eđa fötlun í fjölskyldu barnsins. Vottorđ frá viđurkenndum greiningarađilum fylgi umsókn.

                                                 ii.      Börn sem búa viđ erfiđar félagslegar ađstćđur samkvćmt mati félagsţjónustu.

                                                iii.      Börn foreldra undir lögaldri.

                                               iv.      Börn einstćđra foreldra međ ţrjú eđa fleiri börn undir níu ára aldri á framfćri.

                                                 v.      Börn námsmanna séu báđir foreldrar í fullu námi. Vottorđ frá skóla ţarf ađ fylgja umsókn.

                     Upplýsingar um forgang skal skila til skólaskrifstofu Grindavíkurbćjar.

IV.            Breytingar á dvalartíma og uppsögn

1.       Foreldrar/forsjárađilar geta óskađ eftir breytingu á vistunartíma barns samkvćmt reglum leikskólans á ţar til gerđum eyđublöđum. Ef unnt er ađ verđa viđ óskinni taka breytingarnar gildi 1. eđa 15. hvers mánađar.

2.       Uppsögn leikskóladvalar skal vera skrifleg og undirrituđ af foreldri/forsjárađila á ţar til gerđu eyđublađi. Uppsagnarfrestur  er einn mánuđur og skal miđa uppsögn viđ 1. eđa 15. hvers mánađar.

3.       Sveitarfélaginu er heimilt ađ segja upp leikskóladvöl vegna vangoldinna gjalda.

 

V.            Um opnunartíma, dvalartíma og skyldur forsjárađila

1.       Frćđslunefnd skal gera tillögu ađ opnunartíma hvers leikskóla ađ höfđu samráđi viđ leikskólastjóra. Bćjarstjórn Grindavíkur ákveđur opnunartíma leikskóla ađ fengnum tillögum frá frćđslunefnd.

2.       Hámarksdvalartími barns

                                                   i.      Í leikskólanum Laut:  9,25  klst. á dag.

                                                 ii.      Í leikskólanum Króki:  8,50 klst. á dag

3.       Leikskóladvöl skal miđast viđ jafnan tímafjölda alla virka daga vikunnar.

4.       Foreldri/forsjárađila er skylt ađ virđa ţann tíma sem barni er úthlutađ. Miđast ţađ viđ ađ barn komi eđa er sótt á ţeim tímapunkti sem um rćđir.

5.       Komi foreldri/forsjárađili ítrekađ of seint ađ sćkja barn sitt miđađ viđ skilgreindan dvalartíma skal hann greiđa fyrir ţađ samkvćmt gjaldskrá, ađ undangenginni ađvörun.

 

VI.            Reglur um gjaldtöku og innheimtu

1.       Bćjarstjórn ákveđur gjaldskrá leikskólagjalda ár hvert og skal ţađ tilkynnt leikskólastjórum og foreldrum/forsjárađilum  međ ađ minnsta kosti tveggja vikna fyrirvara.

2.       Leikskólagjöld og fćđisgjald skulu felld niđur ef börn eru fjarverandi í einn mánuđ eđa lengur vegna veikinda barns, ef veikindavottorđ liggur fyrir.

3.       Leikskólagjöld greiđast fyrirfram og er gjalddagi ţeirra 5.hvers mánađar. Vanskil fara í farveg rekstrarađila um slík mál. Verđi vanskil meir en 3 mánuđir er foreldrum/forsjárađilum gerđ grein fyrir ţví ađ barniđ muni missa pláss sitt í leikskólanum eftir 10 daga verđi ekki ţegar gripiđ til úrbóta.

4.       Leikskólarnir eru lokađir 4 daga á ári vegna skipulagsdaga og dregst ţađ ekki frá leikskólagjaldi.

 

Reglur ţessar voru samţykktar í frćđslunefnd hinn 09.05.2012 og í bćjarstjórn hinn 30.05.2012.

 

 

 

 

Forsíđa

Upplýsingar

Leikskólinn Laut - Laut 1  -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is