Ţegar veđurspár gefa til kynna ađ óveđur sé i ađsigi á Suđurnesjum fylgjast lögreglan og Almannavarnir gaumgćfilega međ, hafa samstarf viđ skólana / leikskólanna og gefa út viđvaranir til almennings, gerist ţess ţörf.

Mikilvćgt er ađ foreldrar sjálfir fylgist međ veđri og veđurspám og hagi sér í samrćmi viđ ađstćđur hverju sinni.

Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja ţarf barni í og úr skóla  eđa koma međ barniđ í leikskólann ţótt enginn tilkynning hafi borist frá yfirvöldum. Meti foreldrar ađstćđur svo ađ ekki sé óhćtt ađ börn ţeirra sćki skóla / leikskóla ţá skulu ţeir tilkynna skólanum / leikskólanum um ţađ og lítur skólinn á slík tilvik sem eđlileg forföll.
Viđ slíkar ađstćđur eru skólarnir opnir og ţar er öruggt skjól fyrir börnin.
 

Forsíđa

Upplýsingar

Leikskólinn Laut - Laut 1  -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is