Mikilvćgi ađlögunar

Góđ samvinna og gagnkvćmur trúnađur foreldra og kennara leikskóla er forsenda ţess ađ leikskóladvölin verđi barninu árangursrík og ánćgjuleg.
Mikilvćgur ţáttur í ţessari samvinnu er ađlögun, ţar sem lagđur er hornsteinn ađ góđu samstarfi foreldra og kennara leikskóla.  Ţegar barn byrjar í leikskóla er nauđsynlegt ađ hafa í huga ţćr breytingar sem ţađ hefur í för međ sér fyrir barniđ.
Barniđ ţarf ađ ađlagast nýju umhverfi, kynnast kennurum og börnum, lćra ađ vera í hóp, hlýđa reglum ofl.
 

Ţađ er einstaklingsbundiđ hve langan tíma ađlögun tekur en gengiđ er út frá ađ hún taki ekki styttri tíma en fimm daga.
Leikskólakennari og foreldrar rćđa saman um tilhögun ađlögunarinnar og mikilvćgi ţess ađ annađ foreldri dvelji međ barninu í upphafi. Á ţessu tímabili kynnast barn og foreldrar starfsfólki leikskólans og starfsemi hans. Ađlögun kann ađ ţurfa ađ endurtaka, hafi barniđ veriđ fjarverandi um lengri tíma.

 

 

Ađlögunarferili

1.dagur: Foreldri/ar og barn koma kl. 10:30 í stutta heimsókn u.ţ.b. 30-60 mín og skođa leikskólann.

2. dagur.  Foreldri/ar og barn koma kl. 09:30 , kynnast öđrum börnum, starfsfólki og starfinu lítilega ( u.ţb. 60 mín ).

3. dagur:  Foreldri/ar og barn koma kl. 09:15 , foreldri bregđur sér frá í u.ţ,b. 30 mín og fer ţá í viđtal hjá leikskólastjóra. Foreldri kemur kl. 11:30 og er hjá barninu í matartíma. Heimsókn lýkur kl. 12:30

4 dagur:  Foreldri/ar og barn komi kl. 08:30. Foreldri er hjá barninu í morgunmat, bregđur sér frá og kemur aftur kl. 12:30.

5.dagur:  Foreldri/ar og barn koma kl. 08:30. Foreldri fer og kemur aftur kl. 13:00 eđa ţegar barniđ hefur hvílt sig. ađlögun lokiđ ef barniđ er tilbúiđ og hefur öđlast öryggi í leiksskólanum.

Ćskilegt er ađ foreldri nái snemma í  barniđ fyrstu vikuna.

A.t.h.  Ţessar tímasetningar hér fyrir ofan miđast viđ ađ barn sé í vistun frá kl. 08:00. Tímasetningar í ađlögun  breytast í samrćmi viđ annan vistunartíma.

 

Forsíđa

Upplýsingar

Leikskólinn Laut -Laut 1   -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is