Vorhátíđ, vorhátíđ verđur miđvikudaginn 15 júní frá kl.16:30-18:00 á vegum Foreldrafélagsins.
 ( Athugiđ ađ ţađ verđur örugglega sól og blíđa ţar sem ađ Fríđa kom ekkert ađ ţessari dagsetningu 

Bođiđ verđur upp á kanilsnúđa,djús og ís ásamt leikjum og sprelli. Svo munu ávextir úr Ávaxtakörfunni kíkja í heimsókn um kl.16:30 og taka nokkur lög . Hlökkum til ţess ađ sjá ykkur 

 

Auglýsing um systkinaafslátt
 

Foreldrar eru minntir á ađ sćkja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síđu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuđnum eftir ađ umsókn berst og gildir einungis eitt skólaár í senn, ţ.e. 1. ágúst – 31. júlí. Umsóknir frá síđasta skólaári gilda ekki..

Systkinaafsláttur er samrćmdur fyrir börn á stofnunum bćjarins og fyrir börn hjá  dagforeldrum.

Afsláttur vegna annars barns verđur 35%.

Afsláttur vegna ţriđja barns verđur 70%.

Afsláttur vegna fjórđa barns verđur 100%.

 

Leikskólinn Laut fagnar 10 ára afmćli mánudaginn 23.maí. Viđ bjóđum fjölskyldum Lautarbarna í leik ađ okkar hćtti kl.14:00 og síđan ađ ţiggja veitingar ađ leik loknum. Bođsbréfiđ er á leiđinni til ykkar, hlökkum til ađ sjá ykkur smile broskall

Hvatningarverđlaun  Heimila og skóla 2016 hlaut foreldrafélag leikskólans Lautar í Grindavík.

 Foreldrafélag leikskólans Lautar í Grindavík hefur ţađ ađ markmiđi ađ efla ađkomu foreldra ađ starfi leikskólans og hefur veriđ međ eindćmum hugmyndaríkt og drífandi, og komiđ ótrúlegustu hugmyndum í framkvćmd. „Fyrir tilstuđlan foreldrafélagsins hafa m.a. hjúkrunarfrćđinemar komiđ og sett upp Bangsaspítala á Bangsadeginum, öll börn hafa fengiđ tannbursta og tannkrem í Tannverndarvikunni, bođiđ var upp á listasýningu og stađiđ var fyrir uppákomu á 112 deginum,“ kemur fram í tilnefningunni.

Í ár bárust 24 gildar tilnefningar til verđlaunanna.

 

ForeldraverdlaunHogS_110516_JSX8534

Laus störf viđ leikskólann Laut

Deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 9.ágúst. Laun eru samkvćmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Skólastjóri hefur heimild til ađ greiđa tímabundin viđbótarlaun vegna sérstakrar hćfni, álags eđa vinnuframlags.

Leikskólinn er  fimm deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánađa - 6 ára. Viđ erum ,,Skóli á grćnni grein" og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni - Uppeldi til ábyrgđar. Gleđi , hlýja og virđing eru einkunnarorđ skólans. Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á heimasíđu hans.

Hćfniskröfur:
Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum međ ungum börnum ćskileg. 
Fćrni í samskiptum. 
Frumkvćđi í starfi og faglegur metnađur. 
Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ.

Vakin er athygli á ţví ađ ef ekki fćst leikskólakennari kemur til greina ađ ráđa annađ háskólamenntađ fólk eđa leiđbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til ađ sćkja um.

Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 426-8396 og 847-9859.Umsóknir berist til leikskólastjóra  á netfangiđ gleik@grindavik.is 

Endurnýja ţarf eldri umsóknir.

Umsóknarfrestur er til 1.júní 2016

 

Kćru foreldrar

Föstudaginn 22.apríl er starfsdagur og ţann dag er leikskólinn lokađur. Viđ hér í Laut erum reyndar búin ađ vinna ţennan dag af okkur. En viđ mćttum degi áđur en opnađ var í ágúst 2015. Ţann dag var haldiđ námskeiđ međ námsefninu Lubbi finnur málbein en einnig var unniđ ađ undirbúningi fyrir skólaáriđ.

 

Listaverkasala/-sýning barnanna


Laugardaginn 12.mars nk. milli kl 11:00-13:00 verđur hin árlega Listaverkasala/-sýning leikskólabarna á Laut á vegum Foreldrafélagsins.

Frjáls framlög eru í listaverkin. Ágóđinn rennur í sjóđ barnanna á vegum foreldrafélagsins. Viđ hvetjum sem flesta foreldra til ţess ađ mćta og líta á listaverk barnanna ásamt ţví ađ fá sér kaffi og veitingar. 
Allir eru velkomnir og um ađ gera ađ bjóđa ömmum, öfum, frćnkum og frćndum međ.

Eins og kom fram verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ og vill foreldrafélagiđ leita til ykkar foreldra međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á en ţađ er ekki skilyrđi.

Tekiđ er á móti veitingum frá kl.10:30 á laugardagsmorguninn.
Eigum notalega stund saman í upphafi menningarviku í Grindavík.
Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Stjórn Foreldrafélagsins

 

16.feb
Mömmu og ömmu kaffi

Mánudaginn 22.feb verđur mömmu og ömmukaffi í Lautinni frá kl. 08:30-10:00.
Bođiđ verđur upp á hinar víđfrćgu gulrótarbollur úr Lautareldhúsinu ásamt hollu grćnmeti.
Viđ ćtlum í ţetta skipti ađ hafa ţemađ blóm og hatta. Hvetjum viđ ţví ykkur kćru konur ađ mćta međ hatta og/eđa blóm. Hlökkum til ađ sjá ykkur
 
10.feb
Föstudaginn 12.feb. verđur Gulur dagur í Laut til ađ sýna okkar flotta körfuboltafólki stuđning, Áfram Grindavík !!!!!!
22.janúar
Í dag  byrjar Ţorrinn og líkt og undanfarin ár buđu nemendur og kennarar pöbbum,öfum og frćndum til ţorraveislu. Börnin skörtuđu víkingahöttum sem ţau gerđu sjálf og einnig mćttu fjölmargir gestir í lopapeysum.
Líklega hafa um 200 gestir komiđ í heimsókn til okkar í morgun. Viđ viljum nota tćkifćriđ og ţakka kćrlega fyrir komuna sjá myndir
hér

Leikur ađ málrćkt

Viđ höfum veriđ ađ vinna ađ ţróunarverkefninu Leikur ađ málrćkt nú í vetur. En megintilgangurinn er ađ vinna međ markvissum hćtti ađ hvers kyns málörvun í öllu starfi leikskólans. Viđ byrjuđum skólaáriđ međ ţví ađ allir starfsmenn sátu námskeiđ međ námsefninu Lubbi finnur málbein. Síđan á starfsdegi í haust var annađ námskeiđ í tengslum viđ námsefniđ Tónmál sem einnig allir starfsmenn sátu.

Viđ höfum veriđ ađ innleiđa ţetta námsefni í skólastarfiđ nú í haust og bara gengiđ nokkuđ vel. Nú svo núna í janúar barst okkur aldeilis liđstyrkur. Á starfsdegi nú í janúar kom hún Ásthildur B. Snorradóttir talmeinafrćđingur međ fyrirlestur um mikilvćgi snemmtćkrar íhlutunar í málörvun leikskólabarna. Hún verđur verkefnastjóri yfir ţróunarverkefninu fram ađ sumarfríi. Viđ munum stefna ađ ţví ađ vinna handbók um málörvun í leikskóla ţar sem ađ má finna allt ţađ námsefni sem til er sem og mats- og skimunartćki , hvernig ţađ er notađ , markmiđ og leiđir. Einnig er stefnt ađ ţví ađ gera handbók/móttökuáćtlun fyrir tvítyngda nemendur. Ađ sjálfsögđu verđur áfram unniđ ađ innleiđingu Lubba,Tónmál og Bínu bálreiđu.

Ţetta verkefni međ Ásthildi verđur án efa til góđs fyrir allt starfiđ í Lautinni en hún mun einnig koma á starfsdegi í vor ásamt ţví ađ koma međ innlegg á starfsmannafundum.

 

Friđarganga 2015
Hin árlega friđarganga Grindvíkinga verđur fimmtudaginn 10. desember n.k. Gangan er samstarfsverkefni skólastofnanna í Grindavík. Athöfnin hefst kl. 09:15 viđ íţróttamiđstöđina en upp úr kl.08:30  gengur Laut ađ nýja torginu viđ íţróttamiđstöđina. Markmiđ göngunnar er ađ efla samkennd og samhug međ ţví ađ bođa jákvćđni, gleđi og kćrleika í samfélaginu.

Viđ viljum biđja ţá foreldra sem ađ koma međ börnin rúmlega 08:00 ađ koma međ ţau klćdd í útifötin og eins ţau börn sem eiga ađ mćta kl.09:00.
DAGSKRÁ:
1. Barnakór Grindavíkur syngur 2 lög. Undirleikari: Renata Ivan.
2. Núvitund. Umsjón: Halldóra og Harpa.
3. Sr. Elínborg flytur stutt friđarávarp og síđan verđur örstutt ţögn ţar sem hver og einn upplifir friđinn í sjálfum sér.
4. Kórinn syngur: Bjart er yfir Betlehem.
Ađ loknum söng gengur hver hópur til síns skóla.
Lögreglan og starfsmenn áhaldahúss munu ađstođa viđ ađ loka götum og starfsmenn HS Orku munu sjá til ţess ađ slökkt verđi á ljósastaurum milli kl. 08:45 – 09:45.
Hvetjum foreldra til ţess ađ taka ţátt.
ALLIR NEMENDUR MĆTA MEĐ VASALJÓS OG LÝSA UPP SKAMMDEGIĐ INNRI BIRTU.

 

Kćru foreldrar
Mánudaginn 9.nóv n.k. er starfsdagur í Laut og ţann dag er leikskólinn lokađur. Allt starfsfólkiđ mun sitja námskeiđ á vegum Tónagulls og lćra um námsefniđ TónMál. TónMál er nýtt kennsluefni í tónlist og málörvun. Í kennsluefninu er lögđ áhersla á málörvun og forlestrafćrni í gegnum leik og tónlist. Ţetta verđur góđ viđbót viđ ţróunarverkefniđ okkar "Leikur ađ málrćkt " En fyrir höfum viđ veriđ ađ vinna međ námsefniđ Lubbi finnur málbein og hana Bínu bálreiđu.

3.sep
 

Kćru foreldrar

Hin árlegi foreldrafundur verđur haldinn á sal skólans mánudaginn 7.sep n.k. Viđ hvetjum alla foreldra ađ koma og kynna sér hvađ er framundan í Lautinni skólaáriđ 2015-2016. Dagskráin er svohljóđandi.

Kl.17:30 foreldrar barna sem fćdd eru 2010, kynning á starfinu skólaáriđ 2015-2016

Kl.18:00 Almennur upplýsingafundur.

  • ·        Ţróunarverkefniđ kynnt „Leikur ađ málrćkt „

  • ·        Kynning á Grćnfánaverkefninu

18:30 – Ađalfundur Foreldrafélagsins, almenn ađalfundarstörf.

19:00 Bođiđ upp á súpu ala Begga og Lára og heimabakađ brauđ í lok fundar.

 

6.ágúst
 

Kćru foreldrar

Nokkrar breytingar á starfsmannahaldi verđa nú á nýju starfsári. Nokkrir starfsmenna hafa hćtt störfum og ađrir komiđ í stađinn. Binni, Andrea, Jóhanna hafa ákveđiđ ađ setjast á skólabekk og viljum viđ nota tćkifćriđ og óska ţeim velfarnađar og ţakka ţeim fyrir samveruna. Nýjir starfsmenn eru Sandra sem vinnur á Múla, Guđrún Hanna á Haga og Tatjana sem verđur fagstjóri inn á Akri. Bjóđum viđ ţćr velkomnar í Lautina. Einnig hafa sumir starfsmenn haft vistaskipti á milli heimastofa. Linda sem var á Múla er flutt á Haga og Guđný sem var á Eyri er einnig komin á Haga. Gauja flytur sig um set frá Hlíđ yfir á Eyri og Helga Jóna flytur frá Haga yfir á Hlíđ.

Ţema og ţróunarverkefni nćsta skólaárs verđur málrćkt/málörvun í ýmsum myndum og ber verkefni heitiđ „Leikur ađ málrćkt „ Viđ byrjuđum á ţví ađ fá til okkur námskeiđ fyrir alla starfsmenn međ námsefniđ Lubbi finnur málbein og var ţetta virkilega skemmtilegt og fróđlegt og kemur til ađ nýtast vel í starfinu. Síđar í haust verđur síđan annađ námskeiđ í tengslum viđ málrćkt sem ber heitiđ Tónmál en ţar er áherslan lögđ á kennslu í málrćkt í gegnum tónlist. 
En fariđ verđur nánar út í ţema/ţróunarverkefniđ á foreldrafundi sem haldinn verđur mánudaginn 7.sep.

 

29.júní
Í dag mánudaginn 29.júní fengum viđ afhentann Grćnfánann í ţriđja sinn. Börnin komu saman og í sameiningu var fáninn dreginn ađ húni. ´Síđan var bođiđ upp á grćnt grćnmeti og ávexti í tilefni dagsins. En markmiđ verkefnis ađ ţessu tagi er međal annars :
Markmiđ verkefnisins er ađ:
• Bćta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku.
• Efla samfélagskennd innan skólans.
• Auka umhverfisvitund međ menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan.
• Styrkja lýđrćđisleg vinnubrögđ viđ stjórnun skólans ţegar teknar eru ákvarđanir sem varđa nemendur.
• Veita nemendum menntun og fćrni til ađ takast á viđ umhverfismál.
• Efla alţjóđlega samkennd og tungumálakunnáttu.
• Tengja skólann viđ samfélag sitt, fyrirtćki og almenning

Nćstu tvö árin verđur unniđ međ ţemađ : "Flag í fóstur " En ţá velur hver heimastofa einhvern stađ í nćrumhverfi leikskólans. Síđan munum viđ öll í sameiningu grćđa upp ţađ svćđi.

sjá myndir hér

 

26.júní
Kćru foreldrar og nemendur
Mánudaginn 29.júní n.k. fáum viđ Grćnfánann afhentann í ţriđja sinn. Athöfnin byrjar kl.10:30 og viljum viđ hér međ bjóđa ykkur ađ samgleđjast međ okkur. Einnig hvetjum viđ nemendur sem og starfsfólk ađ mćta í grćnu ţennan dag
12.júní
 

Foreldrar athugiđ , föstudaginn 19 júní n.k Kvenfrelsisdaginn verđur leikskólinn lokađur frá kl. 12:00 samkvćmt ákvörđun Bćjarstjórnar. Öll börn fá hádegisverđ fyrir ţann tíma.

12. 1504087 - Kosningaréttur kvenna: 100 ára afmćli
Til máls tóku: Hjálmar, bćjarstjóri og Bryndís, Guđmundur

Bćjarstjóri leggur fram eftirfarandi tillögu
Bćjarstjórn Grindavíkurbćjar samţykkir ađ loka öllum starfsstöđvum sínum frá og međ kl. 12:00 á kvenfrelsisdaginn 19. júní nćstkomandi og veita starfsfólki frí. 
Međ ákvörđuninni sýnir bćjarstjórn 100 ára afmćli kosningaréttar íslenskra kvenna virđingu og hvetur starfsmenn til ađ taka ţátt í skipulögđum hátíđahöldum ţann dag sem áformuđ eru í tilefni af 100 ára afmćli kosningaréttar íslenskra kvenna.

Samţykkt samhljóđa

12.júní
Kćru foreldra takk fyrir komuna í dag, eins og pantađ kom ađ sjálfsögđu nokkrir dropar en ţađ er nú ekkert miđađ viđ hvernig veđurguđirnir fóru međ okkur í fyrra. Kćrar ţakkir fá foreldrafélagiđ okkar góđa sem og Janko töframađur og Jóhann tónlistarmađur. Börnin verđa öll leyst út međ sápukúlum og krítum frá Foreldrafélaginu.
11.júní
Jćja, nú ćtlum viđ ađ skella í eitt stykki vorfagnađ í Lautinni á morgun,föstudaginn 12.júní. Viđ verđum međ ýmsar leikstöđvar svo sem fótbolta,snúsnú,sápukúlur,krítar,smíđahorn o.fl. Viđ byrjum um kl.11:00 og verđum til kl.13:00. Í hádeginu skellum viđ pylsum/pulsum á grilliđ. Nú viljum viđ fá alla ţá foreldra sem sjá sér fćrt ađ koma og leika međ okkur. Endilega deiliđ til annarra foreldra :)

11.júní
Á morgun föstudaginn 12.júní ćtlum viđ ađ taka ţátt í Rokkum á sokkum. Hvetjum alla nemendur okkar ađ mćta í sitt af hvoru tagi af sokkum til ađ minna okkur á ađ fagna fjölbreytileikanum í samfélaginu
4.júní
Kćru foreldrar og nemendur.
Á morgun föstudag ćtla allir í Lautinni ađ mćta í leikskólann í sínum hverfalitum
2.júní

Kćru foreldrar Stjörnuhópsbarna . Umferđarskólinn verđur á Laut í dag ţriđjudaginn 2 júní kl. 13:00. Stjörnuhópur frá Krók kemur einnig í heimsókn til okkar. Hlökkum til ađ sjá ykkur. Ađ sjálfsögđu eru ţćr Stjörnur sem eru hćttar velkomnar í Umferđarskólann smile emoticon

27.maí
Minnum á útskrift Stjörnuhóps á föstudaginn 29.maí kl.14:30 á sal skólans.
27.apríl
Viđ fengum peningagjöf frá Foreldrafélaginu okkar á síđasta ađalfundi félagsins. Keypt var Hljóđasmiđja Lubba sem mun nýtast öllum leikskólanum í málörvun. Viljum viđ ţakka kćrlega fyrir okkur kćra Foreldrafélag
21.apríl
Kćru foreldar
Foreldrafélaginu vantar eins og fimm sjálfbođaliđa til ţess ađ ađstođa viđ Víđavangshlaupiđ sem er á Sumardaginn fyrsta , mćting upp úr kl. 09:45. Vinsamlegast hafiđ samband viđ Margréti s: 698 6390 .
20.apríl
Síđastliđinn föstudag fengu viđ nemendur frá Fjölbrautarskóla Suđurnesja í heimsókn í Lautina. Ţessi nemendur komu fćrandi hendi en undanfarna mánuđi hafa ţeir veriđ ađ smíđa ýmsa hluti bćđi úr málmi og tré. Gjafirnar vöktu mikla lukku hjá Lautarbörnum og viljum viđ ţakka kćrlega fyrir ţessar höfđinglegu gjafir sjá hér
17.apríl
Kćru foreldrar
Frá og međ 15.apríl mun Ágústa Jónsdóttir sem unniđ hefur á Haga taka viđ sem deildarstjóri. Síđan mun Stína nokkur Páls taka viđ deildarstjórastöđu inn á Hlíđ frá og međ 1.maí.
16.apríl

Víđavangshlaup Grindavíkur á sumardaginn fyrsta

Fimmtudaginn 23. apríl kl. 11:00 verđur árlegt víđavangshlaup Grindavíkur á sumardaginn fyrsta. Allir sem taka ţátt fá verđlaunapening frá Bláa Lóninu. Dagskráin er eftirfarandi: 
• Hlaupiđ verđur rćst frá sundlauginni (viđ hrađahindrun á Stamphólsvegi).
• Skráning á stađnum frá kl. 10:30.

 

8.apríl
Sumarlokun Lautar verđur frá og međ miđvikudeginum 1.júlí og svo opnum viđ aftur miđvikudaginn 5.ágúst
8.apríl
Blár dagur verđur á leikskólanum föstudaginn 10.apríl í tilefni af alţjóđlegum degi einhverfunnar. Ţví hvetjum viđ ykkur til ađ senda börnin bláklćdd í leikskóplann á föstudaginn. 
Rétt eins og blćbrigđi bláa litarins eru birtingarmyndir einhverfu óteljandi ţví hver einstaklingur hefur sinn stađ á rófinu međ öllum ţeim áskorunum sem einhverfu fylgja
8.apríl
8.apríl
Kćru foreldrar
Foreldranámskeiđiđ - Uppeldi sem virkar, fćrni til framtíđar verđur haldiđ nú í vor. Um er ađ rćđa fjögur skipti frá kl.17:00-19:00 daganna 30.apríl, 7.maí,12.maí og 19.maí.
Ţátttökugjaldiđ er kr 2000 fyrir einstakling og kr 3000 fyrir par, innifalinn eru námskeiđsgögn og Uppeldisbókin.
Leiđbeinendur eru Fríđa Egilsdóttir leikskólastjóri og Ragnhildur Hauksdóttir leikskólaráđgjafi.
Upplýsingar og skránign : ragnhildur@grindavik.is

30.mars
 

Kćru foreldrar

Ţriđjudaginn 7. apríl.n.k. verđur starfsdagur á Laut og ţann dag er leikskólinn lokađur.

Viđ munum öll sem ein fara á Ipad- námskeiđ í Reykjavík og kynna okkur möguleikana ađ nýta okkur ţessa tćkni í starfinu. En nú nýveriđ fengu eldri heimastofurnar tvo Ipad hvor og einn Ipad á hvora yngri heimastofurnar . Einnig er nú Ipad í sérkennslunni í Bót. Ekki nóg međ ţađ ţá eru allir deildarstjórar međ sinn Ipad til ađ nota í starfinu.
Síđan eftir hádegi munum viđ skođa leikskóla.

 

23.mars
Páskaeggjaleit verđur haldin föstudaginn 27. mars klukkan 17:00 á Laut.
Breytingar eru á leitinni nú frá fyrri árum en ákveđiđ hefur veriđ ađ börn af yngri deildum fá ađ hlaupa fyrr af stađ og koma međ eitt egg til baka áđur en börn af eldri deildum og systkinum verđur helypt inn á svćđiđ. Allir mćta ţó á Laut á sama tíma. Hlökkum til ađ hitta sem flesta. 

Foreldrafélagiđ  Kv. Helga Fríđur

 

17.mars
Á morgun miđvikudaginn 18.mars kemur hún Lína Langsokkur í heimsókn til okkar í Lautina kl.09:00. Ţessi sýning er í bođi Grindavíkurbćjar.
16.mars
Sigríđur Guđmundsdóttir Hammer hefur veriđ ráđinn ađstođarleikskólastjóri á leikskólanum Laut. Hún tekur viđ af Fríđu Egilsdóttir sem starfar nú sem leikskólastjóri. Tvćr umsóknir bárust um stöđuna. Sigríđur sem er leikskólakennari ađ mennt hefur starfađ á leikskólanum Laut frá 1999 lengst af sem deildarstjóri.
10.mars
Kćru foreldrar.
Nćstkomandi laugardag 14.mars er listaverkasala og sýning barnanna okkar hér á Leikskólanum Laut frá kl. 11:00-13:00
Viđ í foreldrafélaginu viljum ţví leita til ykkar eftir ađstođ međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á ţví, ţađ er alls EKKI skilyrđi ađ koma međ kökur eđa annađ bakkelsi en undanfarin ár hefur borđiđ svignađ undan glćsilegum krćsingum frá ykkur og flestir eru sammála um ţađ ađ Menningarvikan hefjist međ sýningunni á Laut.
Viđ munum taka viđ veitingum í eldhúsinu frá kl. 10:30.
Kćr kveđja Foreldrafélagiđ.
26.feb
Kćru foreldrar
Eins og flest ykkar vita hćtta hún Bína okkar nú um áramótin og fram til ţessa hefur ađstođarskólastjóri veriđ stađgengill hennar. Starf leikskólastjóra var auglýst og nú hefur hún Fríđa sem var ađstođarleikskólastjóri veriđ ráđin sem leikskólastjóri. Nú ţegar er búiđ ađ auglýsa eftir ađstođarleikskólastjóra.
20.feb
Kćru mömmur og ömmur ykkur er bođiđ í morgunkaffi mánudaginn 23.feb kl.08:30 í tilefni ţess ađ konudagurinn er á sunndaginn. Eigum notalega morgunstund međ heimabökuđu bakkelsi í byrjun vinnuvikunnar :) Hlökkum til ađ sjá ykkur
16.feb
Á miđvikudaginn verđur slegiđ upp Öskudagsballi hér í Laut, kötturinn sleginn úr tunnunni og svo smá dansiball. Á ţessum degi mega börnin endilega koma í búningum eđa náttfötum, en viđ skulum skilja fylgihluti međ búningum eftir heima

6.janúar
Gleđilegt ár kćru foreldrar og nemendur.

Breytingar urđu á starfsmannahópnum nú um áramótin. Ásta Dóra ćtlar ađ setjast á skólabekk og Ásta Björg ćtlar ađ sinna meira nuddinu. Í ţeirra starf kemur hún Sirrý Ingólfsdóttir en hún mun starfa frá kl.09:00-17:00 inn á Eyri.
Eva Rún er einnig nýr starfsmađur en hún mun leysa Sćbjörgu af á međan hún er í fćđingarorlofi.

Nú svo er hún Bína okkar hćtt eftir ađ hafa starfiđ hjá Grindavíkurbć meira og minna frá 1978. Nú ćtlar Bínan ađ njóta lífsins međ Sigga sínum, fara í sumarbústađinn o.fl.
Fríđa ađstođarleikskólastjóri verđur stađgengill leikskólastjóra ţar til ráđiđ verđur í starf leikskólastjóra.

Viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka ţeim stöllum innilega fyrir gott samstarf í gegnum árin og óska ţeim alls hins besta í framtíđinni.

 

Viljum minna á starfsdaginn mánudaginn 5.jan n.k. en ţann dag er leikskólinn lokađur, Allar skólastofnanir Grindavíkur eru međ starfsdag á ţessum degi.
11.des
Í dag var jólasamvera á sal skólans, viđ sungum nokkur jólalög og áttum notalega stund saman. Síđan var komiđ ađ hinni árlegu sýningu starfsmanna : Grýlusaga, en sú saga fjallar um hann afa ţegar hann var lítill og óţekkur strákur og hann lenti pokanum hennar Grýlu og var borinn upp til fjalla. Ađ vanda vakti leikritiđ bćđi gleđi og smá ótta hjá sumum en látum myndirnar sýna stemminguna sem var í Lautinni í morgun
sjá myndir
Kćru foreldrar
Minnum á Friđargönguna sem verđur á föstudaginn 12.des. Viđ munum leggja af stađ frá Laut um kl.08:30 og hvetjum viđ ţá foreldra sem sjá sér fćrt ađ labba međ okkur ađ taka ţátt
.
Viljum benda Stekkjastaur á sem kemur víst til byggđa ađfaranótt 12.des ađ sniđugt vćri ađ lauma kannski litlu vasaljósi sem síđan hćgt er ađ nota í Friđargöngunni 
10.des - Jólaball, jólaball
Kćru foreldrar
Jólaball foreldrafélagsins verđur haldiđ hér á leikskólanum sunnudaginn 14.des.

Balliđ verđur tvískipt og hefst fyrra balliđ sem er fyrir börnin á Hlíđ og Haga kl 13:00.

Seinna balliđ sem er fyrir Eyri og Múla verđur síđan kl 14.30.

Bođiđ verđur uppá heitt kakó og smákökur. Jólasveinar mćta á svćđiđ og dansa međ okkur í kringum jólatréđ
4.des
Heldri borgarar komu í heimsókn í Lautina í morgun og sýndu okkur línudans, kćrar ţakkir fyrir komuna sjá myndir hér

1.des
Fyrirhugađur er kynningarfundur hinn 1. desember nk. kl. 17:00 og verđur hann haldinn í Grunnskóla Grindavíkur viđ Ásabraut.  Allt starfsfólk skólans, auk foreldra barna í leikskólanum er hvatt til ađ mćta á fundinn. 

 

Dagskrá:

17:00       Setning fundar

17:20       Kynning á áherslum Leikskólans Lautar

17:40       Fulltrúi Skóla ehf. kynnir sína stefnu

18:00       Fulltrúi Sigöldu ehf. (Reggio Emelia) kynnir sína stefnu

18:20       Fyrirspurnir og umrćđur

18: 40      Fundarlok gagnvart foreldrum.  Starfsfólk situr áfram.

19:10    Fundarlok

 

17.nóv
Jól í skókassa.
Síđastliđinn föstudag var arkađ upp í kirkju til ađ skila af okkur Jól í skókassa. En samtals safnađist í 43 skókassa ásamt vćnri upphćđ fyrir sendingarkostnađi, vel gert :) . Viđ teljum ađ međ ţví ađ vinna ţetta verkefni höfum viđ eflt samstarf á milli bćđi foreldra, nemenda og starfsfólks. Einnig skapađist tćkifćri til ađ spjalla viđ börnin um ţá sem minna mega sín og hvađ viđ gćtum gert ţeim til hjálpar. Eflaust munum viđ taka ţátt aftur ađ ári. sjá myndir hér
4.nóv
Síđastliđinn föstudagur hér í Lautinni var svolítiđ öđruvísi en vanalega en viđ héldum " Á röngunni -dag " og hvađ er nú ţađ ? Jú , sumir komu í fötunum á röngunni, viđ rćddum um hvađ viđ gćtum gert í stađinn fyrir ţađ sem viđ vanalega gerum eins og í stađ ţess ađ ganga áfram vćri hćgt ađ ganga aftur ábak, hvísla í stađ ţess ađ tala o.s.frv. Börnin ćfđu sig í ađ finna andstćđur og ekki sakađi ađ allir skemmtu sér konunuglega og ekki skemmdi ţađ fyrir ađ í stađ ţess ađ borđa sitjandi viđ borđ var borđađ á gólfinu. Börnin voru sammála ţví ađ ţetta vćri besta kjötsúpa sem ađ ţau höfđu smakkađ og tengdu ţađ ađ sjálfsögđu ţví ađ borđhaldiđ breytist í gólfhald.sjá myndir hér
30.okt
Kćru foreldrar og nemendur
Á morgun föstudaginn 30.okt ćtlum viđ ađ vera međ "Á röngunnidag ", og hvađ er nú ţađ ? Jú, viđ getum t.d. veriđ í fötunum á röngunni, gert ýmsa hluti öfugt miđađ viđ venjulega. :)

 
24.okt
Bleikur dagur í Lautinni í dag, borđuđum bleika súrmjólk og bođiđ var upp á bleika mjólk og ađ sjálfsögđu skörtuđu börnin jafnt sem nemendur bleiku í tilefni dagsins. sjá myndir hér
21.okt
Nemendur Lautar fćrđu Bókasafninu listaverk ađ gjöf í tilefni formlegrar opnunnar. En eldri nemendur skólans gerđu fimm myndir úr ţarfahring Uppbyggingarstefnunnar og settu í ramma og fćrđu Bókasafninu ađ gjöf. Viđ hér í Laut erum hćstánćgđ yfir nýja Bókasafninu enda stutt fyrir okkur ađ fara og hafa veriđ farnar ófáar ferđirnar í safniđ frá opnun.  Sjá myndir hér
13.okt
Fengum heimsókn frá nemendum í Keili og ţar á međal var hún Sara okkar sem vann í Hag ásamt ţeim Örnu, Sunnu og Ţórarinn. Ţau kynntu ritskođađa útgáfu af Egilssögu. Börnin fengu ađ skođa muni eins og leggi,skeljar,kuđunga, krossfiska. Fengu ađ smakka súrt skyr,hákarl og harđfisk. Einnig fengu ţau ađ skođa fatnađ frá víkinatímanum. Ţökkum kćrlega fyrir heimsóknina sjá myndir
hér
25.sep
Á morgun föstudaginn 26.sep ćtlum viđ ađ vera međ Gulann dag í Laut, hvetjum nemendur til ađ koma í einhverju gulu,t.d. sokkum,hárspennu eđa peysu.
19.sep
Kćru foreldrar og nemendur
Jól í skókassa
Viđ í Laut höfum ákveđiđ ađ taka ţátt í verkefninu Jól í skókassa og köllum eftir ykkar ađstođ. En jól í skókassa felst í ţví ađ fá börn jafnt sem fullorđna til ţess ađ gleđja börn sem lifa viđ fátćkt,sjúkdóma og erfiđleiks međ ţví ađ gefa ţeim jólagjafir. Viđ ćtlum ađ útbúa skókassa sem hćfa 3-6 ára aldri. Hugmyndir af ţví sem hćgt er ađ setja í skókassann:

*
Leikföng,t.d. litla bíla,bolta, dúkkur,bangsa eđa jó-jó. athugiđ ađ láta auka rafhlöđur fyrlgja rafknúnum leikföngum.
*
Skóladót, t.d. penna, blýanta,yddara,strokleđur,skrifbćkur,liti,litabćkur.
*Hreinlćtisvörur, óskađ er eftir ţví ađ allir láti tannbursta og tannkrem í kassann sinn. Einnig má segja sápustykki, greiđu,ţvottapoka eđa hárskraut.
*
Sćlgćti, t.d. sleikjó,brjóstsykur,pez, tyggjó eđa karamellur.
*Föt, t.d. húfu,vettlinga,sokka,trefil,bol eđa peysu.
 Tekiđ er á móti framlögum í skókassana inn á skrifstofu leikskólastjóra. Einnig vantar okkur skókassa.

 Sjá nánar um verkefniđ Jól í skókassa
hér
15.sep
Ţriđjudaginn 9.sep var foreldrafundur í Lautinni. Bína leikskólastjóri fór yfir starf vetrarins , Sigga fór yfir starfiđ međ Stjörnunum sem er framundan, Ragnhildur leikskólaráđgjafi fór yfir ferliđ varđandi Íbúagátt Grindavíkur. Síđan tók viđ ađalfundur Foreldrafélagsins ţar sem fariđ var yfir fjárhagsstöđu félagsins. Tveir foreldrar hćttu í stjórn félagsins , ţćr Rannveig formađur og Anna Karen gjaldkeri og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir vel unninn störf. Nýjir í stjórn félagsins eru Valgerđur og Sćunn. Einnig er nýr tengiliđur leikskólans viđ Foreldrafélagiđ hún Helga Jóna sem tekur viđ ađ Sćbjörgu sem er í veikindaleyfi.

Foreldrafélagiđ fćrđi leikskólanum peningagjöf ađ upphćđ kr.70,000 og viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka kćrlega fyrir okkur. Ađ lokum var bođiđ upp á ljúfenga sveppasúpu og brauđ ađ hćtti Beggu og Láru. sjá myndir hér
15.sep
Föstudaginn 12.sep var Degi rauđa nefsins fagnađ í Laut. Börnin föndruđu rauđ nef í tilefni dagsins. En međ ţví ađ setja upp rautt nef lýsir fólk yfir stuđningi viđ réttindi barna á heimsvísu og deilir ţeirri sannfćringu ađ öll börn eiga rétt á góđu lífi, hvar í heiminum sem ţau kunna ađ hafa fćđst. sjá myndir hér
10.sep
Dagur lćsis var á ţriđjudaginn og af ţví tilefni komu nemendur frá Grunnskólanum í heimsókn til okkar og lásu sögur fyrir börnin. Fariđ var í heimsókn á Bókasafniđ og ađ sjálfsögđu var mikiđ lesiđ og margar bćkur skođađar ţennan daginn líkt og ađra daga hér í Laut. Sjá myndir hér

 

Uppeldi sem ađ virkar

Grindavíkurbćr stendur fyrir foreldra-

námskeiđi haustiđ 2014

fyrir foreldra 0-7 ára barna

 

Fjögur skipti frá 

klukkan 17.00 -19.00 í

Heilsuleikskólanum Króki

           

Fimmtudagur 9. okt

Fimmtudagur 16. okt.

Ţriđjudagur 21. okt.

Fimmtudagur 30. okt

 

Hvernig er hćgt ađ:    

Hjálpa börnum ađ ţróa međ sér öryggi,

sjálfstćđi og jákvćđni?

Auka eigin styrkleika og fćrni í

foreldrahlutverkinu?

 Nota aga á jákvćđan og árangursríkan hátt?

 Kenna börnum ćskilega hegđun?

Takast á viđ venjuleg vandamál í uppeldi?

Koma í veg fyrir hegđunarerfiđleika?

 

Ţátttökugjald er kr. 2000 fyrir einstaklinga og 3000 fyrir par.  Innifalin eru námskeiđsgögn og Uppeldisbókin.

Upplýsingar og skráning í síma 4201116 eđa á netfangiđ ragnhildur@grindavik.is

 

Leiđbeinendur: Bylgja Kristín Héđinsdóttir, ađstođarleikskólastjóri á Króki og  Björg Guđmundsdóttir Hammer,  leikskólakennari međ M.Ed gráđu í sérkennslufrćđum, deildarstjóri á Króki.

 

5.sep

Foreldrafundur - Foreldrafundur

Minnum á foreldrafundinn ţriđjudaginn 9.sep á sal skólans.

kl.17:30 foreldrar Stjörnuhópsbarna mćti
Kl.18:00 verđur síđan almennur fundur.

Dagskrá:

Kynnt verđur starf vetrarins.
Ragnhildur leikskólaráđgjafi kynnir námskeiđ um foreldrafćrni.

Ađalfundur Foreldrafélagsins.

Eftir fundinn um kl. 19:00 verđur síđan bođiđ upp á súpu og brauđ.
Vonumst til ađ sjá sem flesta.
 

 

19.ágúst
 

Kćru foreldrar

Viljum minna á starfsdaginn sem verđur föstudaginn 29.ágúst n.k. en ţann dag er leikskólinn lokađur

 

SUMARHÁTÍĐ - MIĐVIKUDAGINN 25.JÚNÍ KL.10:30-13:00

Jćja veđurspekúlantar segja ađ sumariđ kíki ađeins í heimsókn á miđvikudaginn 25 júní og af ţví tilefni ćtlum viđ ađ halda sumarhátíđ í leikskólanum frá kl. 10:30 - 13:00. Settar verđa upp ýmsar stöđvar á útileiksvćđinu og hvetjum viđ foreldra ađ fjölmenna

 

 
Laus störf viđ leikskólann Laut
Deildarstjóra vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Um 100% starf er ađ rćđa. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00 . Laun eru samkvćmt kjarasamningum leikskólakennara. Viđkomandi ţarf ađ geta hafiđ starf 13.ágúst n.k.
Leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Um 100% starf er ađ rćđa. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00. Laun eru samkvćmt kjarasamningum leikskólakennara. Viđkomandi ţarf ađ geta hafiđ starf 13.ágúst n.k.Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánađa - 6 ára. Viđ erum ,,Skóli á grćnni grein" og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni - Uppeldi til ábyrgđar.
Gleđi , hlýja og virđing eru einkunnarorđ skólans.
Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á 
heimasíđu hans.
Hćfniskröfur:
Leyfisbréf til ađ nota starfsheitiđ leikskólakennari.
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum međ ungum börnum ćskileg. 
Fćrni í samskiptum. 
Frumkvćđi í starfi og faglegur metnađur. 
Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ.
Vakin er athygli á ţví ađ ef ekki fćst leikskólakennari kemur til greina ađ ráđa annađ háskólamenntađ fólk eđa leiđbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til ađ sćkja um.Umsóknir berist til leikskólastjóra í síma 426-8396, 893-4116  og 6607317   eđa á netfangiđ 
gleik@grindavik.is
 Endurnýja ţarf eldri umsóknir.Umsóknarfrestur er til 1.júlí 2014
21.maí
Kćru foreldrar og Stjörnuhópur innilegar hamingjuóskir međ útskriftina í gćr. Viđ fögnuđum ekki eingöngu ţessum merka áfanga í lífi Stjörnuhópsbarna í gćr sem jú útskriftin er. Leikskólinn Laut fagnađi ţví einnig ađ átta ár eru liđin frá ţví ađ viđ fluttum í nýtt og betra húsnćđi.
Áćtla má ađ ríflega hundrađ manns hafi veriđ viđstaddir útskriftina í gćr og viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka ykkur kćrlega fyrir komuna.
Begga og  Lára í eldhúsinu sáu um ađ enginn vćri svangur í gćr en veisluborđiđ hreinlega svignađi undan krćsingum.
Geisladiskur međ myndabandi og myndum frá starfi vetrarins verđur ađ öllum líkindum tilbúin eftir helgi en öll Stjörnuhópsbörn fá ađ sjálfsögđu sitt eintak.

Myndir frá útskriftinni má sjá
hér

Stjörnuhópur útskriftarferđ 16.maí.
Föstudaginn 16. maí verđur fariđ í útskriftaferđ međ elsta árganginn í Laut.  Lagt verđur af stađ frá Leikskólanum Laut upp úr 9:00.  Komum í Sorpu um 10:00 og síđan á Árbćjarsafniđ um 11:30.  Ţar fáum viđ okkur samlokur og safa ađ drekka.  Ţar fáum viđ frćđslu um gamla muni og gamla tímann.  Leikum viđ okkur inni og löbbum um útisvćđiđ.  Áćtlađ ađ vera komin í leikskólann um 14:00 og ţar fáum viđ pizzu.  Dagskrá lýkur 15:00 og fara ţá börnin sem eru međ viđveru lengur en ţađ inn á sína heimastofu og hin sótt.

Sveitaferđ 20.maí
Fariđ verđur međ ţrjá elstu árganga leikskólans (2008, 2009 og 2010) í sveitaferđ ţriđjudaginn 20. maí.  Lagt verđur af stađ frá leikskólanum um 9:45 og áćtlađ ađ koma ţangađ kl 11:30.  Grillađar verđa pylsur og bođiđ upp á drykk.  Heimkoma um 15:30.  Gott ađ vera međ aukafatnađ og útiföt í bakpoka/tösku.
 

Útskrift Stjörnuhóps 22.maí
Fimmtudaginn 22. maí er útskrift hjá Stjörnuhóp.  Stjörnuhópsbörn ásamt fjölskyldum sínum er bođiđ í athöfnina og byrjar hún 14:30 á Akri.
 

 

15.apríl
Minnum á páskaeggjaleitina sem Foreldrafélagiđ stendur fyrir á morgun Skírdag kl. 11:00 á leikskólalóđinna, einnig viljum viđ minna á starfsdaginn sem verđur ţriđjudaginn 22.apríl en ţann dag er leikskólinn lokađur.
11.apríl
 

Laus störf viđ leikskólann Laut

Leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Um 87,5% starf er ađ rćđa. Vinnutími frá kl. 08:00-15:00. Laun eru samkvćmt kjarasamningi leikskólakennara. Viđkomandi ţarf ađ geta hafiđ störf 15. maí n.k.

Leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Um 80% starf er ađ rćđa. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00, fjóra daga vikunnar. Laun eru samkvćmt kjarasamningi leikskólakennara. Viđkomandi ţarf ađ geta hafiđ störf 1. maí n.k.

 

 Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánađa - 6 ára. Viđ erum ,,Skóli á grćnni grein" og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni - Uppeldi til ábyrgđar.
Gleđi, hlýja og virđing eru einkunnarorđ skólans.
Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á 
heimasíđu hans.

Hćfniskröfur:
Leyfisbréf til ađ nota starfsheitiđ leikskólakennari.
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum međ ungum börnum ćskileg. 
Fćrni í samskiptum. 
Frumkvćđi í starfi og faglegur metnađur. 
Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ.

Vakin er athygli á ţví ađ ef ekki fćst leikskólakennari kemur til greina ađ ráđa annađ háskólamenntađ fólk eđa leiđbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til ađ sćkja um.

Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangiđ gleik@grindavik.is     nánari upplýsingar í síma 426-8396, 893-4116  og 6607317 

Endurnýja ţarf eldri umsóknir.

Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2014

 

7.apríl
Lýđrćđi og frumkvćđni eru allsráđandi í Lautinni ţessa dagann. Upp kom sú hugmynd ađ vera međ kofabyggđ í vor og sumar í leikskólanum. Finna ţurfti byggingarlóđ, sćkja um byggingarleyfi o.fl. Einnig viljum viđ hér međ óska eftir timbri, brettum, nöglum og hömrum. En hvađ um ţađ látum myndirnar tala sjá hér
31.mars
Börnin í Haga eru ađ hefja ţemavinnu ţessa daganna og fyrir valinu var Hafiđ og allt sem ađ ţví tengist. Í morgun var komiđ ađ ţví ađ kryfja fisk, nánar tiltekiđ ufsa. Sumum leist nú ekkert á blikuna á međan ađrir hentu sér í verkefniđ en látum myndirnar tala sjá nánar hér.
28.mars
Kćru foreldar
Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ taka ţátt í viđhorfskönnunni á vegum leikskólapúlsins,,,,,,,,,,,,hvetjum ykkur til ađ segja ykkar skođun, hún er mikilvćg fyrir okkur svo ađ viđ getum gert gott starf betra

12.mars
Opnun listasýningar

Föstudaginn 14.mars kl. 14:30 verđur  formleg opnun sameiginlegrar listasýningar Lautarbarna og Króksbarna í húsnćđi Sparisjóđsins í verslunarmiđstöđinni. Elstu börnin í Laut verđa viđstödd og hvetjum viđ foreldra einnig ađ mćta.

 

11.mars
Kćru foreldrar.
Nćstkomandi laugardag er listaverkasala og sýning barnanna okkar hér á Leikskólanum Laut frá kl. 11:00-13:00
Viđ í foreldrafélaginu viljum ţví leita til ykkar eftir ađstođ međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á ţví, ţađ er alls EKKI skilyrđi ađ koma međ kökur eđa annađ bakkelsi en undanfarin ár hefur borđiđ svignađ undan glćsilegum krćsingum frá ykkur og flestir eru sammála um ţađ ađ Menningarvikan hefjist međ sýningunni á Laut.
Viđ munum taka viđ veitingum í eldhúsinu frá kl. 10:30.
Kćr kveđja Foreldrafélagiđ.

6.mars - Uppeldisnámskeiđ
Grindavíkurbćr stendur fyrir uppeldisnámskeiđi fyrir foreldra barna á leikskólaaldri á frábćru verđi.  Efni námskeiđsins byggir á bókinni Uppeldisbókin – ađ byggja upp fćrni til framtíđar.

Námskeiđiđ Uppeldi sem virkar – fćrni til framtíđar er sérstaklega ţróađ fyrir foreldra á Íslandi og stuđst viđ viđurkennd frćđi og vel rannsakađar ađferđir. Lögđ er áhersla á ađ kenna foreldrum leiđir til ađ vera samtaka í uppeldinu og skapa ćskileg uppeldisskilyrđi sem ýtir undir fćrni sem líkleg er til ađ nýtast barninu til frambúđar. Foreldrar lćra ađferđir til ađ styrkja eigin hćfni, lađa fram ćskilega hegđun barnsins og fyrirbyggja erfiđleika á jákvćđan hátt. Námskeiđiđ á ađ henta öllum foreldrum ungra barna, a.m.k. ađ sex ára aldri og eru foreldrar sérstaklega hvattir til ađ sćkja ţađ á međan barniđ er sex mánađa til 3ja ára.

Hvert námskeiđ er samtals 8 klukkustundir og nćr yfir 4 vikur. Tímar eru einu sinni í viku, tvćr klukkustundir í senn, frá klukkan 17.00 – 19.00 í leikskólanum Króki. Námskeiđsdagar eru:

Ţriđjudaginn 18.mars

Fimmtudaginn 27.mars

Miđvikudaginn 2.apríl

Ţriđjudaginn 8.apríl

Ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig og er ćtlast til ađ mćtt sé í öll fjögur skiptin. Nánari upplýsingar og skráning í síma 4201116 eđa á netfangiđ ragnhildur@grindavik.is

Leiđbeinendur: Bylgja Kristín Héđinsdóttir, ađstođarleikskólastjóri á Króki og  Björg Guđmundsdóttir Hammer,  leikskólakennari međ M.Ed gráđu í sérkennslufrćđum, deildarstjóri á Króki.

Ţáttökugjald er kr. 2000 fyrir einstaklinga og 3000 fyrir par.  Innifalin eru námskeiđsgögn og Uppeldisbókin.

 

4.mars
Upp hefur komiđ njálgur í leikskólanum, viljum viđ benda ykkur á ţessar leiđbeiningar ef grunur leikur um ţennan óbeđna gest sjá 
hér

27.feb Breytingar á systkinaafslćtti dagvistunar, leikskóla og skólasels
Til ađ bregđast viđ óskum foreldra hefur Grindavíkurbćr haft til skođunar um nokkurt skeiđ ađ gera breytingar á fyrirkomulagi systkinaafsláttar, ţannig ađ afsláttur komi fram milli mismunandi dagvistunarúrrćđa. Breytingin felur ţađ í sér ađ foreldrar munu njóta systkinaafsláttar séu ţau međ börn hjá dagforeldri og í leikskóla, svo dćmi sé tekiđ. Í núverandi fyrirkomulagi fćst ađeins systkinaafsláttur séu foreldrar međ fleiri en eitt barn í leikskóla eđa skólaseli.  Breytingin mun ţví gera ţađ ađ verkum ađ fleiri munu njóta afsláttar ţar sem hann gildir ţvert á kerfiđ, fyrir allar tegundir umönnunar, ţ.e. dagforeldra, leikskóla og  lengda viđveru í grunnskóla. Tilgangurinn er ađ koma betur til móts viđ barnafjölskyldur í Grindavík og mun afsláttur fást vegna fleiri barna og í lengri tíma en nú er. Hinsvegar munu afsláttarkjörin lćkka. Til skamms tíma munu ţví afsláttarkjör einhverra foreldra lćkka, en ţau munu haldast til lengri tíma og ţví mun ávinningurinn vera meiri ţegar á heildina er litiđ.

 Ţann 1. mars nćstkomandi mun hiđ nýja fyrirkomulag taka gildi.  Breytingarnar eiga ađ gerast sjálfkrafa vegna barna sem eru nú ţegar í ţjónustunni, en nýir umsćkjendur munu sćkja um afslátt í nýrri íbúagátt bćjarins https://one.kerfisveita.is/grindavik/OnePortal/login.aspx
Föstudaginn 28.feb er starfsdagur í leikskólanum og ţann dag er leikskólinn lokađur
 

 

25.feb
Kćru foreldrar
Föstudaginn 28.feb er starfsdagur í leikskólanum og ţann dag er leikskólinn lokađur
20.feb
Mömmu og ömmukaffi - mánudaginn 24.feb - kl.08:30
Eins og flestir vita er konudagurinn n.k. sunnudag og af ţví tilefni ćtlum viđ ađ bjóđa mömmum og ömmum í morgunkaffi í Lautinni frá kl.08:30-10:00. mánudaginn 24 .feb  Bođiđ verđur upp á rjúkandi kaffi, gulrótarbollur Beggu og heitt kakó. Hlökkum til ađ fá ykkur í heimsókn
7.feb
Ađ gefnu tilefni viljum vđ biđja foreldar ađ virđa dvalartíma barna sinna og ţar međ starfsemi leikskólans sem og vinnutíma starfsfólks.

7.feb
Veikindi
Útivist barna er snar ţáttur í starfi leikskóla. Mikilvćgt er ţví ađ börnin taki ţátt í henni. Sumir foreldrar hafa tilhneigingu til ađ óska eftir inniveru fyrir börn sín í ţví skyni ađ verja ţau gegn sýkingu og öđrum veikindum. Ţađ er ekkert sem bendir til ţess ađ börn sýkist fremur í útilofti en innandyra.

Viđ bjóđum ekki upp á inniveru barna sem fyrirbyggjandi ađgerđ til ađ koma í veg fyrir veikindi, enda ţrífst kvefveiran betur innanhúss en utan. Eftir veikindi er möguleiki  á styttri útiveru.

Fróđleiksmoli:  Kvef er algengast í börnum og taliđ er ađ hvert barn fái kvef 6-10 sinnum á ári.  Kuldi veldur ekki kvefi, heldur berast veirur međ úđasmiti milli manna.  Einkenni koma fram 1-3 dögum eftir smit en mikilvćgt er ađ skýla öndunarfćrum ţegar hóstađ er og ţvo sér vel um hendur.  Veirur sem valda kvefi lifa

 

31.jan
Nú um mánađarmótin verđa starfsmannabreytingar í Lautinni. Dagmar deildarstjóri á Múli heldur til annarra starfa og óskum viđ hennar velfarnađar og ţökkum fyrir ánćgjulegt samstarf. Viđ hennar starfi tekur Lóa sem starfađ hefur á Haga. Sćborg leikskólakennari mun taka viđ starfi Lóu inn á Haga.
28.jan
Ţađ hreinlega fyllist leikskólinn síđastliđinn föstudag ţegar hiđ árlega Pabba og afakaffi var haldiđ. Kćrar ţakkir fyrir komuna sjá myndir hér
22.jan
Föstudaginn 24.jan er Bóndadagur og af ţví tilefni ćtlum viđ ađ halda hinn hefđbundna Pabba og afadag í leikskólanum. Frá kl. 08:30-10:00 verđur herramönnunum bođiđ upp á hákarl, harđfisk og annađ góđgćti. Hvetjum viđ sem flesta ađ koma og eiga góđa stund saman í morgunsáriđ
 

22.jan
Kćru foreldrar .
Nýveriđ hefur veriđ tilkynnt um lús, einungis eitt tilflli. Ćskilegt er ađ foreldrar kembi hár barna sinna. Vinsamlegast látiđ deildarstjóra vita ef ađ ţiđ verđiđ vör viđ lús í hári barna ykkar. sjá nánar hér
Leikskólastjóri
3.jan.
Kćru foreldrar minnum á starfsdaginn á mánudaginn 6.janúar en ţann dag er leikskólinn lokađur


Viđ óskum nemendum okkar og fjölskyldum ţeirra gleđilegra jóla og ţökkum samveruna á árinu sem er ađ líđa.

Viljum viđ einnig minna á starfsdaginn sem er 6.janúar en ţann dag er leikskólinn lokađur.

Gleđileg jól

 

20.des
Fengum aldeilis óvćntan gest í morgun. Í útverunni í morgun birtis allt í einu jólasveinn nánar tiltekiđ hann Stúfur. Hann hoppađi yfir grindverkiđ, gaf börnunum smáköku, dansađi og söng međ ţeim úti, sjá myndir hér
20.des
Viđ kunnum ađ skemmta okkur sjálf hér í Lautinni. Skapast hefur sú hefđ hér í Laut ađ starfsfólkiđ taki sig til og setji upp smá leikţátt í desember byggđan á  sögunni Grýlusaga eftir Gunnar Karlsson. Ađ venju skemmtu bćđi fullorđnir og börn sér vel eins og sjá má á myndunum hér
17.des
Mörgum er í nöp viđ snjóinn en ţađ á ekki viđ börnin og starfsfólk í Lautinni, viđ notuđum tćkifćriđ í dag ađ búa til ţennan líka fína snjókarl sjá myndir hér
16.des
Upp hefur komiđ njálgur í leikskólanum, viljum viđ benda ykkur á ţessar leiđbeiningar ef grunur leikur um ţennan óbeđna gest sjá hér
16.des
Jólaballiđ í Lautinni var aldeilis skemmtilegt og fjölmennt ţetta áriđ, dansađ var í kringum jólatréđ og tveir jólasveinar mćttu á svćđiđ, öll börn sem vildu fengu mynd af sér međ sveinka ef ađ ţau vildu , sjá myndir hér.
13.des
Jólasamvera á sal skólans var í morgun, öll börnin komu saman og sungu jólalög, síđan kom áttundi bekkur í heimsókn og söng fyrir okkur. Í hádeginu var sannkallađur jólamatur sem ţćr Begga og Lára elduđu handa okkur , sjá myndir hér
12.des
Börnin í Laut fengu aldeilis glađning í morgun ţegar ađ hún Rannveig í Foreldrafélaginu kom og afhenti öllum börnunum bókargjöf frá Foreldrafélaginu, kćra ţakkir fyrir okkur :) sjá myndir hér
12.des
Viđ fórum öll í Friđargönguna á miđvikudaginn síđasta , ţetta var góđ stund og hressandi ađ fara í göngutúr svona snemma í morgunsáriđ. Nemendur úr Grunnskólanum mćttu í leikskólann kl. 08:00 og hjálpuđu okkar ađ klćđa börnin og fylgjast međ ţeim í göngunni. Síđan ţegar heim var komiđ var öllum bođiđ upp heitt kakó og smákökur , sjá myndir hér.
10.des
Friđargangan verđur á morgun miđvikudag,11.des viđ munum leggja af stađ kl.08:45 stundvíslega og viljum viđ biđja ţá foreldra sem eru međ börn sem eru međ vistun frá kl.09:00 ađ mćta kl.08:45 međ börnin klćdd. Foreldrar eru velkomnir međ okkur og endilega komiđ međ vasaljós vel merkt.
5.des
Kćru foreldrar , Myndirnar frá Oddgeiri eru komnar vinsamlegast snúiđ ykkur til Bínu leikskólastjóra . Athugiđ ađ myndirnar verđa eingöngu afhentar ef búiđ er ađ borga fyrir myndirnar.
5.des
Börnin fóru í hina árlegu kirkjuferđ á ţriđjudaginn, sjá myndir hér
5.des
Tilkynning frá Foreldrafélaginu
Hiđ árlega jólaball Foreldrafélagsins verđur sunnudaginn 15.des. á sal skólans. Eldri börnin mćta kl. 13:00 og yngri mćta kl.14:30. Dansađ verđur í kringum jólatréđ og aldrei ađ vita nema ađ jólasveinninn mćti á svćđiđ.
2.des
Stjörnuhópur fór í skemmtilega heimsókn í Miđgarđ á dögunum. Ţegar börnin okkar komu var byrjuđ morgunleikfimi og ađ sjálfsögđu skelltu börnin sér međ í leikfimina. Börnin vildu svo endilega sýna heldri borgurum hvernig ćfingar ţau gerđu, einn sýndi breakdans og önnur fór í splitt. Sjá myndir hér
28.nóv
Hádegisverđargjald hćkkar frá og međ 1.jan 2014 úr 4,390 kr í 4,570 kr. Morgunmatur og síđdegishressing hćkkar úr 2,320 kr í 2,410 kr. Tímagjald fyrir vistun helst óbreytt.
26.nóv
Kćru foreldrar
okkur sárvantar jólakúlur til ađ föndra međ......eru einhverjar jólakúlur heima hjá ţér sem ađ ţú mátt missa ?
22.nóv
Kćru foreldrar
Myndirnar frá Oddgeiri eru komnar í hús. Vinsamlegast snúiđ ykkur til deildarstjóranna og fáiđ nánari upplýsingar varđandi pantanir og greiđslu.
22.nóv
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hér í Lautinni síđastliđinn föstudag. Sverrir Vilbergsson kom og las sögu fyrir elstu börnin. Síđan var börnunum skipt í hópa eftir aldri og lesiđ var fyrir öll börnin. Ýmsar sögur voru lesnar t.d. jóga og teygt ađeins á sér leiđinni,sagđar sögur o.fl. sjá myndir hér
21.nóv

Minnum á ađ í dag er síđasti dagurinn er viđhorfskönnunin vegna sumarlokunnar verđur opinn, hvetjum ykkur til ađ taka ţátt.

18.nóv

Kćru foreldrar
Síđast liđiđ haust var lögđ viđhorfskönnun fyrir foreldra barna í leikskólanum Laut. Var međal annars kannađ viđhorf foreldra til sumarlokunnar leikskólans. Komu fram athugasemdir og ábendingar vegna ţessa. Ţví var ákveđiđ ađ kanna viđhorfiđ nánar og er ţađ hluti af endurmati leikskólans.
Búiđ er ađ senda könnunina í tölvupósti til ykkar. Könnunin er nafnlaus og verđa niđurstöđur hennar birtar á heimasíđu leikskólans. Ef ađ ţiđ hafiđ ekki fengiđ tölvupóst vinsamlegast sendiđ tölvupóst á freda@grindavik.is
Kćr kveđja

 

14.nóv
Dagskrá fyrir nóv og des er komin inn á jólasíđuna okkar sjá nánar hér
8.nóv
Ţriđjudaginn 12.nóv verđur myndataka hér í Laut. En hann Oddgeir ljósmyndari kemur um kl.10:00 og mun bćđi taka hópmyndir -á hverri heimastofu, einstaklingsmynd og myndir af systkinum.
 
6.nóv
Rýmingarćfingin gekk stórvel í Lautinni í morgun. Viljum viđ ţakka ţađ góđum undirbúningi međ börnum og starfsfólki. Börnin hafa fengiđ frćđslu um hvađ eigi ađ gera ef ađ viđvörunarkerfiđ fer í gang og starfsfólk hefur fariđ vel yfir sín hlutverk. Frá ţví ađ viđvörunarkerfiđ hringdi og allir voru komnir úr húsi liđum líklega um 2- 3 mín. Síđan héldu allir kyrru fyrir á sínum söfnunarstađ og biđu ţess ađ mega fara aftur inn, svolítiđ kalt en viđ sungum,dönsuđum og hoppuđum í okkur hita. Síđan verđur fundađ međ slökkviliđsstjóra og viđ berum saman bćkur okkur hvađ gekk vel og hvađ má betur fara. Myndir frá ćfingunni má sjá á myndasíđunni okkar eđa smella hér.

Kćru foreldrar

Miđvikudaginn  6.nóv. um morguninn verđur rýmingarćfing međ Slökkviliđi Grindavíkur. Viđvörurnarkerfiđ verđur rćst og munum viđ rýma húsiđ. Viđ leggjum áherslu á ađ allir haldi ró sinni svo enginn verđi hrćddur.kćr kveđja
Stjórnendur.

 

30.okt
Tilkynning frá Foreldrafélaginu
Foreldrafélagiđ ćtlar ađ bjóđa til sölu hinn sívinsćla Frigg fatnađ frá 66 norđur núna i nóvember. Hćgt verđur ađ kaupa leggings og peysur í svörtum lit. 
Viđ verđum í leikskólanum mánudaginn 4.nóv á milli kl 14:00-16:00 ţar sem viđ munum taka á móti pöntunum og greiđslu. 
Ef ţessi tími hentar ekki, má hafa samband viđ einhvern af stjórnarmeđlimum foreldrafélagsins og viđ finnum hentugan tíma. 
Peysan kostar 5,500 kr og buxurnar 4,800 kr. 
Athugiđ ađ viđ pöntun verđur ađ berast greiđsla. Međ von um góđar undtektir.
Kveđja frá stjórnarkonum
Anna Karen, Birna, Helga Fríđur, Kristín Heiđa, Margrét Erla, Rannveig og Sćbjörg
29.okt
Kćru foreldrar 
Ađ gefnu tilefni viljum viđ benda á ađ viđmiđunarreglur varđandi aldur barna sem sćkja / koma međ börn í
 leikskólann er 12 ára

Sjá nánar hér
 
16.okt - Starfsdagur
Mánudaginn 21.okt er starfsdagur í Laut, ţann dag er leikskólinn lokađur
15.okt
Leikskólinn Laut er Grćnfánaskóli, og viljum viđ leggja okkar ađ mörkum í ţeim efnum. Eitt af ţeim verkefnum er endurnýting t.d. á pappír. Hlíđarbörn og kennarar hafa veriđ ađ vinna ađ skemmtilegur verkefni.
Börnin í Hlíđ hafa veriđ ađ tína ber og ýmsar gerđir laufblađa í náttúrunni í vettvangsferđunum sem ţau fara í einu sinni í viku.
Síđan tćttu börnin niđur blöđ og tóku tćttan pappír úr tćtaranum og lögđu í bleyti fyrir helgi og síđan í dag var pappírinn tilbúinn í pappamassagerđina. Bćttum viđ síđan út í pappírsmaukiđ veggfóđurslími.Börnin mótuđu síđan skálar og skreyttu međ berjum og laufblöđum og bíđa allir spenntir ađ sjá útkomuna eftir nokkra daga. Sjá myndir hér
11.okt
Bleikur dagur í Lautinni í dag sjá myndir hér.
10.okt
Á morgun föstudag verđur bleikur dagur í leikskólanum, hvetjum viđ alla sem vilja ađ mćta í einhverju bleiku 
4.okt Kćru foreldrar
Upp hefur komiđ njálgur í leikskólanum, viljum viđ benda ykkur á ţessar leiđbeiningar ef grunur leikur um ţennan óbeđna gest sjá hér
3.okt
Foreldrafćrninámskeiđiđ UPPELDI SEM VIRKAR - FĆRNI TIL FRAMTÍĐAR mun hefjast ađ nýju ţann 16. október og verđur haldiđ í leikskólanum Laut. Námskeiđiđ verđur á miđvikudögum kl. 17:00 – 19:00 í fjögur skipti.
Leiđbeinendur: Ragnhildur Birna Hauksdóttir, leikskólaráđgjafi/fjölskyldumeđferđarfrćđingur og Sigríđur Gerđa Guđlaugsdóttir, leikskólakennari og deildarstjóri á Króki.

Skráning og frekari upplýsingar má nálgast í síma 420 1116 eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á ragnhildur@grindavik.is
Viđ skráningu ţarf ađ koma fram nafn, kennitala, sími og netfang forsjárađila, kennitala barns og velja ţarf námskeiđstíma. Námskeiđiđ gagnast best ef báđir foreldrar mćta. 
Ţáttökugjald er kr. 2000 fyrir einstaklinga og 3000 fyrir par.  Innifalin eru námskeiđsgögn og Uppeldisbókin.
13.sep
Starfsáćtlun 2013-2014 er nú ađgengileg á heimasíđu leikskólans og viljum viđ hvetja ykkur til ađ kynna ykkur ţessa skýrslu sjá nánar hér.
11.sep
Fjölmenni var á foreldrafundi og ađalfundi Foreldrafélagsins í gćr í Lautinni. Fyrst var fundađ međ foreldrum Stjörnuhóps og vetrarstarfiđ kynnt. Síđan var almennur fundur ţar sem Ragnhildur leikskólaráđgjafi hélt stutt erindi um mikilvćgi samstarfs heimili og leikskóla. Bína leikskólastjóri fór yfir starf vetrarins og Stína fór yfir fyrirkomulag sérkennslunnar. Ađalfundur Foreldrafélagsins tók síđan viđ međ hefđbundin störf, fariđ yfir ársreikning o.fl. Foreldrafélagiđ fćrđi síđan leikskólanum fjórar myndavélar ađ gjöf og viljum viđ ţakka innilega fyrir ţessa frábćru gjöf. Síđan var bođiđ upp á súpu og brauđ. Kćrar ţakkir fyrir góđan fund. myndir sjá hér.

10.sep
  Starfsdagur

Sćlir foreldrar góđir

Minnum á starfsdag Grindavíkurbćjar sem er fimmtudaginn 12.sep en ţann dag er leikskólinn lokađur

Viljum benda á skóladagatal Lautar en ţar er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar t.d. starfsdagar o.fl.

Sjá nánar hér

 

9.sep
Foreldrafundur - foreldrafundur
Kćru foreldrar.
Ţriđjudaginn 10.sep verđur foreldrafundur í Lautinni. Dagskrá fundarins er:
kl.17:30 Fundur međ foreldrum barna í Stjörnuhóp.
kl.18:00 Almennur upplýsingafundur
kl.18:30 Ađalfundur Foreldrafélagsins.
Síđan verđur bođiđ upp á súpu og brauđ ađ loknum fundarhöldum. Hvetjum sem flesta foreldra ađ mćta.
 

3.sep
Eins og flestir vita hefur Bókabúđ Grindavíkur hćtt rekstri sem er vissulega miđur. En nú í vikunni kom hún Sara Símonardóttir fćrandi hendi og gaf leikskólanum ýmsar vörur sem eftir voru í Bókabúđinni. Stílabćkur,lím, skćri o.fl.

Viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka ţeim hjónum Ginnu og Símon innilega fyrir ađ hugsa svona vel til okkar. Ţetta verđur svo sannarlega notađ í starfinu hér í Laut.

Myndir sjá hér.
 

 

21.ágúst
Nú eru flestir nemendur komnir aftur eftir gott sumarfrí. Einnig er hafin ađlögun nýrra nemenda á Múla og Eyri. Elstu Eyrarbörnin og Múlabörnin eru flutt á Haga og Hlíđ.
Ţetta eru miklar breytingar fyrir alla og gefum viđ okkur góđan tíma til ađ ađlagast.
Benóný og Elva hćttu störfum um sumarfrí og óskum viđ ţeim alls hins besta í framtíđinni.
Nýir starfsmenn tóku til starfa eftir sumarfrí en ţeir eru:
Auđur Edda - leiđbeinandi - Hlíđ
Vigdís - leiđbeinandi - Hagi
Sćbjörg - leiđbeinandi - flakkari
Ágústa - ţroskaţjálfi / stuđningur
Einnig hafa orđiđ nokkrar tilfćringar á starfsfólki innan leikskólans. Jafnframt ţví hefur vinnutími nokkra starfsmanna breyst.
Viđ hlökkum öll til ađ takast á viđ verkefni vetrarins í Lautinni.
Einnig viljum viđ nota tćkifćriđ og bjóđa nýja nemendur og fjölskyldur ţeirra velkomin í Lautina.

1.júlí
Atvinna – Leikskólinn Laut
Leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Um 80% starf er ađ rćđa. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00 fjóra  daga í viku. Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánađa - 6 ára. Viđ erum ,,Skóli á grćnni grein" og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni - Uppeldi til ábyrgđar.
Gleđi , hlýja og virđing eru einkunnarorđ skólans.
Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á 
heimasíđu hans.

Hćfniskröfur:
Leyfisbréf til ađ nota starfsheitiđ leikskólakennari.
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum međ ungum börnum ćskileg. 
Fćrni í samskiptum. 
Frumkvćđi í starfi og faglegur metnađur. 
Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ.

Vakin er athygli á ţví ađ ef ekki fćst leikskólakennari kemur til greina ađ ráđa annađ háskólamenntađ fólk eđa leiđbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til ađ sćkja um.

Umsóknir berist til leikskólastjóra í síma 426-8396, 893-4116  og 6607317   eđa á netfangiđ gleik@grindavik.is

 

25.júní - Óskilamunir
Kćru foreldrar
Viljum benda ykkur á ađ mikiđ hefur safnast upp af óskilafatnađi hjá okkur. Vinsamlegast athugiđ hvort ađ einmana sokkar,vettlingar o.fl. er á óskilaborđinu í Rásinni viđ innganginn í Hlíđ.

kćr kveđja

kennarar í Laut

 
20.júní
Nú er sumariđ komiđ :) Mikiđ fjör og mikiđ gaman í Lautinni í dag er hin árlega sumarhátíđ var haldin í blíđskaparveđri. Settar voru upp ýmsar stöđvar svo sem smíđahorn,sápukúlur,andlitsmálning o.fl. ´Síđan var bođiđ upp pylsur og ís í eftirrétt í hádeginu. Viljum ţakka kćrlega öllum ţeim gestum sem komu og áttu međ okkur ánćgjulega stund. Sjá myndir hér
18.júní
Sumarhátíđ - Sumarhátíđ - Sumarhátíđ fimmtudaginn 20.júní kl. 10:30
Hin árlega sumarhátíđ í samstarfi viđ Foreldrafélagiđ verđur n.k. fimmtudag 20.júní kl. 10:30. Bođiđ verđur upp á ýmsa afţreyingu svo sem andlitsmálningu,tónlistarhorn,sápukúlur, krítar o.fl. Svo verđur bođiđ upp á pulsupartý, hvetjum viđ foreldra til ađ koma og fagna sumrinu međ okkur.
18.júní- Fótboltavöllur og lýđrćđi
Í ađalnámskrá leikskóla er einn af grunnţáttunum Lýđrćđi og mannréttindi og segir m.e.a.s. ađ í lýđrćđi taka einstaklingar afstöđu til siđferđilegra álitamála og taka virkan ţátt í mótun samfélagsins. Forsenda lýđrćđis er samábyrgđ,međvitund og virkni borgaranna sem gerir ţá fćra um ađ taka ţátt í ađ móta samfélag sigg og hafa áhrif fjćr og nćr.

Hér í Lautinni eru margir efnilegar fótboltahetjur sem spila fótabolta eins og enginn vćri morgundagurinn. Einn daginn komu ţau ađ máli viđ kennara og kvörtuđu sáran yfir ástandi fótboltavallarins en hann er vćgast sagt í hrćđilegu ástandi sjá myndir hér. Kennarinn spurđi ţau hvađ hćgt vćri ađ gera til ađ laga fótboltavöllinn og ekki stóđ á svarinu : Tölum viđ bćjarstjórann ! Nćsta verk var síđan ađ taka myndir og semja bréf og ađ lokum skrifuđu ţau undir undirskriftarlista en bréfiđ ţeirra hljóđiđ eitthvađ á ţessa leiđ:

Kćri bćjarstjóri
Finnst ţér fótboltavöllurinn okkar fallegur ? Okkur finnst ţađ allavega ekki. Fötin okkar og skórnir okkar verđa svo skítug. Okkur finnst svo gaman í fótbolta. Viltu laga fótboltavöllinn fyrir okkur ?

Síđan var arkađ á fund bćjarstjórans og honum afhent bréfiđ. Tók hann vel í erindi barnanna. Sjá myndir hér. Á leiđinni aftur niđrá leikskóla uppgötvuđu börnin ađ eitt gangbrautarljósiđ var óvirkt og skunduđu börnin inn á lögreglustöđ til ađ tilkynna um bilun í gangbrautarljósi. Ţessi börn eru svo sannarlega til fyrirmyndar og eru virkir ţátttakendur í umhverfi sínu.
11.júní
Flestir eru orđnir langţreyttir á ţessari rigningu en viđ ákváđum bara ađ nýta okkur hana til hins ýtrasta. Ţessi líka flotta vatnsrennibraut var sett upp í brekkunni í morgun viđ mikinn fögnuđ barnanna eins og myndirnar hér bera međ sér.
7.júní
Fengum heimsókn frá biskupi Íslands frú Agnesi M Sigurđardóttir ásamt sóknarpresti okkar henni Elínborgu og međhjálparanum henni Mundu. Fengu ţćr leiđsögn um skólann okkar og elstu börnin sungu. sjá myndir hér.
6.júní
Myndir frá útskriftarferđ Stjörnuhóps og útskriftinni sjálfri er komnar á myndasíđu Stjörnuhóps - sjá hér
29.maí
Jćja nú fer Sjóarinn alveg ađ skella á. Á morgun fimmtudag munum viđ skreyta grindverkiđ gegnt Nettó. Stjörnurnar munu síđan fara međ rútu í Bláalóniđ og verđa viđstödd ţegar Bláfáninn verđur afhentur. 
Síđan mćlumst viđ til ţess á föstudaginn ađ allir mćti í sínum hverfalitum
28.maí
Kćru foreldrar- Stjörnuhópsbarna
Á morgun miđvikudaginn 29.maí fara Stjörnurnar í Umferđarskólann, lagt verđur af stađ frá leikskólanum kl. 08:30. Viljum viđ benda ţeim foreldrum sem koma međ börn sín kl. 09:00 í leikskólann ađ mćta kl. 09:00 í leikskólann Krók en Umferđarskólinn verđur ţar.
27.maí
Í síđustu viku voru liđinn sjö ár frá ţví ađ viđ fluttum í nýtt húsnćđi. Á miđvikudaginn sama dag fengum viđ Grćnfánann afhentan í annađ sinn. Ţemađ dagsins var grćnn og komu bćđi börn og kennarar í grćnum fötum ţennan dag. Einnig heimsóttu okkur börn frá Króki sem fćrđu okkur gjöf. En ţau hafa undanfarin ár stađiđ í paprikurćkt og ţau fćrđu okkur ađ gjöf bćđi papriku úr uppskerunni en einnig voru ţau búin ađ setja niđur paprikufrć og fćrđu okkur , svo nú er bara ađ hlú vel ađ paprikuplöntunni og bíđa ţolinmóđ eftir uppskerunni.
Einnig komu ţó nokkrir foreldrar, skólastjóri grunnskólans Halldóra, ásamt Ásrúnu deildarstjóra í Hópsskóla en ţeir skólar hafa einmitt hafiđ ferliđ ađ verđa skólar á grćnni grein, einnig komu Róbert bćjarstjóri ásamt Steina upplýsingafulltrúa. Síđan var bođiđ upp á grćna ávexti og grćnmeti. sjá myndir á myndasíđu Lautar eđa smella hér.
 
21.maí
Útskrift Stjörnuhóps

Ţví miđur urđu smá mistök ţegar miđar voru sendir út međ Stjörnuhóp en útskriftin er FÖSTUDAGINN kl. 14:00 á sal skólans

21.maí
Kćru foreldrar

Á morgun 22.mai miđvikudag á 7 ára afmćli skólans  kl.10:30 munum viđ fá afhentann Grćnfánann í annađ sinn. Ađ ţví tilefni viljum viđ bjóđa ykkur ađ samgleđjast okkar. Ţema dagsins er grćnn og ađ sjálfsögđu munu allir mćta í grćnum og vćnum fötum ţennan daginn.

 

22.apríl
Kćru foreldrar
Föstudaginn 26.apríl og mánudaginn 29.apríl verđa starfsdagar í leikskólanum og ţá daga er leikskólinn lokađur.Hluti starfsfólksins ćtlar ađ fara í víking til Osló og kynna sér leikskólastarfsemi ţar en ţeir sem eftir verđa heima munu kynna sér leikskóla í Reykjavík ásamt ţví ađ vinna í leikskólanum, fyrirlestur ofl.
18.apríl
Leikskólinn Laut er Grćnfánaleikskóli og viđ viljum leggja okkar ađ mörkum til ađ varđveita náttúruna og gera nemendur okkar međvitađa um náttúruvernd. Hlíđarbörn brugđust ţví fljótt viđ tilmćlum ţess efnis ađ taka ţátt í Hreinsunarátakinu - Einn ruslapoki. Ţau örkuđu niđur í Olís og fengu ekki einn heldur ţrjá ruslapoka. Síđan var fariđ um nágrenniđ og börnin voru ekki lengi ađ fylla pokana og fóru síđan međ ţá í ruslagámana á bak viđ Olís bensínstöđin, sjá myndir hér
18.apríl
Hlíđarbörnin hafa einnig veriđ ađ vinna međ ţema. Ţemađ ţeirra er húsdýr en hvert barn valdi sér húsdýr sem ađ ţau frćddust síđan meira um. Fljótlega fara ţau einnig ađ vinna ađ undirbúningi fyrir Sjóarann síkáta. Sjá myndir frá ţemastarfinu hér.
18.apríl
Jćja nú fer ađ styttast í Sjóarann síkáta og ađ venju tökum viđ virkan ţátt í hátíđarhöldunum. Börnin í Haga eru ţegar byrjuđ en ţau hafa undanfariđ veriđ ađ vinna ađ ţemanu - Hafiđ. Ţau hafa fengiđ frćđslu um fiska, hafiđ ofl. Einnig hafa ţau fariđ í vettvangsferđir í fjöruna, fiskmarkađinn , netaverkstćđiđ ofl. Fiskar hafa veriđ krufnir og skođađir í krók og kima. Einnig hafa ţau búiđ til sína eigin fiska. Myndir frá ţemanu má sjá á myndasíđu Haga, sjá hér.
16.apríl
Kćru foreldrar
Viđ höfum stofnađ Facebooksíđu fyrir leikskólann og er slóđinn :
http://www.facebook.com/laut.leikskolinn endilega bćtiđ okkur viđ vinalistann. Viđ munum setja ţarna inn ýmsar hagnýtar upplýsingar og tilkynningar varđandi leikskólann.

8.apríl
Kćru foreldrar

Sumarfrí leikskólans 2013 verđur frá og međ miđvikudeginum 10 júlí  ( ţann dag er lokađ ) og opnum aftur miđvikudaginn 14.ágú

 

8.apríl
EKKI MEIR - Vinnum gegn ofbeldi.

Frćđsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verđur haldiđ ţriđjudaginn 9. apríl kl. 17.30 – 19.00 í Hópskóla, Grindavík.
Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur og höfundur EKKI MEIR. EKKI MEIR er leiđarvísir í ađgerđum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íţrótta- og ćskulýđsfélög, foreldra og börn. Ţađ sem Kolbrún fjallar um er:
Stađarmenningin og starfsfólkiđ.
Forvarnir gegn einelti á vinnustöđum, skólum og í félögum.
Birtingamyndir eineltis.
Ţolandinn/gerandinn, ađstćđur og persónueinkenni.
Afleiđingar eineltis á sjálfsmyndina.
Viđbrögđ viđ kvörtun um einelti, vinnsla málsins frá tilkynningu til málaloka.
Helstu mistök í eineltismálum
Ţađ er forvarnarnefnd UMFG og Ćskulýđsvettvangurinn sem stendur fyrir erindinu.UMFG hvetur ţátttakendur til ţess ađ koma međ hugmyndir ađ slagorđi um einelti. Veitt verđa verđlaun fyrir best heppnađa slagorđiđ. Ađgerđaáćtlun Ćskulýđsvettvangsins gegn einelti og annarri óćskilegri hegđun og eineltis veggspjaldi verđur dreift á erindinu. Á erindinu verđur jafnframt hćgt ađ nálgast bókina EKKI MEIR á kostnađarverđi.
Léttar kaffiveitingar í bođi.Allir velkomnir!

 

25.mars
Viljum endilega benda ykkur á frábćrt myndaband sem hún Kristín okkar Páls tók og klippti saman af vetrarstarfinu okkar og var sýnt í Kvikunni í Menningarvikunni. Sjá hér

25.mars
Páskaeggjaleit
Fimmtudaginn 28.mars nk. (Ath. Skírdagur) stendur Foreldrafélagiđ fyrir páskaeggjaleit fyrir börnin á leikskólanum Laut. Leitin hefst kl. 10:30 og verđur haldin á útileiksvćđinu.
Áćtlađur tími í leitina er um 30-40 mín. 
Páskaeggjaleitin er nýlegur liđur í starfinu og hefur orđiđ ađ skemmtilegri hefđ hjá okkur í Foreldrafélaginu. Viđ hvetjum alla til ađ mćta og taka ţátt međ börnunum.

 Viđ viljum ţó taka fram viđ foreldra ađ virđa ţađ ađ páskaeggjaleitin er hugsuđ fyrir leikskólabörnin ţó systkinum og öđrum er velkomiđ ađ hjálpa til.

Kveđja frá Foreldrafélaginu

 

8.mars
Viđ erum komin í samvinnu međ sambýlinu og mun samvinnan vera ţannig háttađ ađ viđ förum međ  barnahóp í heimsókn til ţeirra og ţau koma svo til okkar.  6 börn fóru ásamt kennara í heimsókn fimmtudaginn 21 febrúar.  Tekiđ var vel á móti ţeim, sungin voru nokkur lög og snćdd hressing yfir spjalli. Sjá myndir hér.

6.mars
Listaverkasala/-sýning barnanna
Laugardaginn 9.mars nk. milli kl 11:00-13:00 verđur hin árlega Listaverkasala/-sýning leikskólabarna á Laut á vegum Foreldrafélagsins. Frjáls framlög eru í listaverkin. Ágóđinn rennur í sjóđ barnanna á vegum foreldrafélagsins. Viđ hvetjum sem flesta foreldra til ţess ađ mćta og líta á listaverk barnanna ásamt ţví ađ fá sér kaffi og veitingar. 
Allir eru velkomnir og um ađ gera ađ bjóđa ömmum, öfum, frćnkum og frćndum međ.

Eins og kom fram verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ og vill foreldrafélagiđ leita til ykkar foreldra međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á en ţađ er ekki skilyrđi.

Tekiđ er á móti veitingum frá kl.10:30 á laugardagsmorguninn.
Eigum notalega stund saman í upphafi menningarviku í Grindavík.
Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Stjórn Foreldrafélagsins

 

1.mars
 Innleiđing nýrrar menntastefnu - Lýđrćđi
Sveitarfélagiđ sótti um styrk  í Sprotasjóđ og Skólaskrifstofan hefur yfirumsjón yfir ţessu verkefni og hafa allir skólar í Grindavík tekiđ ţátt í ţví. Viđ höfum veriđ ađ vinna í vetur ađ innleiđingu nýrrar menntastefnu og ađlaga skólanámskrár sveitarfélagsins í samrćmi viđ nýjar áherslur.
Einn grunnţáttur í nýju Ađalnámskránni er Lýđrćđi. Ákveđiđ var ađ í framhaldinu ađ auka vćgi barnanna í ákvarđanatökum hér í Lautinni. Ţví var efnt til lýđrćđislegra kosninga ţar sem börnin fengu sex valkosti um hvađ ţau vildu sjá á matseđlinum í marsmánuđi. Hver og einn kaus og síđan var ţađ meirihlutinn sem réđi, sjá myndir hér.
1.mars
Í dag er Alţjóđlegur hrósdagur, viđ ćtlum ađ vera dugleg ađ hrósa hvort öđru í Lautinni í dag sem og öđrum.

Nýtum tćkifćriđ og hrósum makanum, börnum okkar, foreldrum, samstarfsfélögum, systkinum, frćnkum og frćndum og öllum sem viđ ţekkjum. Eitt hrós á dag kemur hamingjunni í lag,“
1.mars
Uppbyggingarteymiđ okkar hér í Lautinni er búin ađ útbúa ţennan líka fína bćkling sem er ćtlađur til kynningar á Uppbyggingarstefnunni bćđi fyrir foreldra og nýja starfsmenn sjá hér.
27.feb
Í gćr kom Möguleikhúsiđ í heimsókn til okkar og sýndi okkur leikritiđ Ástarsaga úr fjöllunum , voru börnin vćgast sagt hrifinn sem og starfsmenn. Leikritiđ var í bođi Foreldrafélagsins og ţökkum viđ kćrlega fyrir okkur, ómetnalegt ađ eiga svona félag í leikskólanum, sjá myndir hér.
27.feb
Ţađ var glatt á hjalla í Lautinni á mánudaginn ţegar hiđ árlega mömmu og ömmukaffi var í tilefni Konudagsins. Bođiđ var upp á heimabakađ brauđ og snúđa. Kćrar ţakkir fyrir komuna, sjá myndir hér
22.feb
Ţriđjudaginn 26.febrúar kl. 10 býđur foreldrafélagiđ börnunum upp á leiksýningu í stađ jólasýningarinnar í ár. Leikritiđ sem varđ fyrir valinu er „Ástarsaga úr fjöllunum“ ogbyggir á hinni sívinsćlu sögu Guđrúnar Helgadóttur sem fjallar um tröllskessuna Flumbru og tröllastrákana hennar átta. Sýningin er á vegum Möguleikhússins. Heimasíđu leiksýningarinnar má sjá hér: http://moguleikhusid.is/moguleikhusid/leiksyningar/astarsaga_ur_fjollunum/ 
21.feb
Rithöfundurinn Guđbjörg Hlíf Pálsdóttir kíkti til okkar í gćr í Lautina og las upp úr bókum sínu, ţökkum kćrlega fyrir okkur, sjá myndir hér.
21.feb
Mánudaginn 25.feb verđur Mömmu og ömmukaffi í Lautinni frá kl. 08:30-10:00. Viđ munum bjóđa upp á notalegaheit og kaffi og međ ţví, vonumst til ađ sjá sem flesta.
21.feb
Uppeldi sem virkar - Fćrni til framtíđar
Námskeiđiđ er ćtlađ foreldrum  ungra barna til ađ efla almenna uppeldisfćrni og kenna ađferđir til ađ fyrirbyggja erfiđleika og ţróa styrkleika. Námskeiđ hefjast 10. apríl í leikskólanum Króki.
Námskeiđ I: Miđvikudagar  10. 17. 24. apríl og fimmtudagurinn 2. maí  kl. 17:00 – 19:00
Námskeiđ II: Miđvikudagar  10. 17. 24. apríl og fimmtudagurinn 2. maí  kl. 19:30 – 21:30
Nánari upplýsingar og skráning á námskeiđin er í síma 420 1116 eđa á netfangiđ ragnhildur@grindavik.is 
Leiđbeinendur námskeiđ I: Ragnhildur Birna Hauksdóttir, leikskólaráđgjafi/fjölskyldumeđferđarfrćđingur og Sigríđur Gerđa Guđlaugsdóttir, leikskólakennari og deildarstjóri á Króki.
Leiđbeinendur námskeiđ II: Bylgja Kristín Héđinsdóttir, ađstođarleikskólastjóri á Króki og  Björg Guđmundsdóttir,  leikskólakennari međ M.Ed gráđu í sérkennslufrćđum, deildarstjóri á Króki.
Viđ skráningu ţarf ađ koma fram nafn, kennitala, sími og netfang forsjárađila, kennitala barns og velja ţarf námskeiđstíma. Námskeiđiđ gagnast best ef báđir foreldrar mćta. 
Ţáttökugjald er kr. 2000 fyrir einstaklinga og 3000 fyrir par.  Innifalin eru námskeiđsgögn og Uppeldisbókin.
14.feb
Myndir frá Öskudeginum eru komnar inn á myndasíđuna okkar, sjá hér.
11.feb
Foreldrar athugiđ
Miđvikudaginn 13.feb er Öskudagur og ţá ćtlum viđ ađ slá köttinn úr tunnunni og margt fleira skemmtilegt. Börnin mega koma í náttfötum eđa grímubúningum en viđ mćlumst til ţess ađ allir aukahlutir svo sem töfrasprotar, byssur, sverđ og álíka sé skiliđ eftir heima.
8.feb
Fengum heimsókn frá tveim harmonikkuleikurum ţeim Baldvini Arasyni og Ţórólfi Ţorsteinssyni ( Dói ) en ţeir eru á vegum Harmonikkufélags Íslands. Félagiđ er á ferđalagi um landiđ til ađ kynna ţetta merka hljóđfćri. Komiđ var saman á sal skólans og spiluđu ţeir nokkur lög, sungiđ var og trallađ sjá myndir hér.
6.feb
Kćru foreldrar
Enn og aftur er allt orđiđ yfirfullt af óskilamunum hjá okkur. Endilega skođiđ hvort ađ eitthvađ sem tilheyrir ykkur sé á borđunum í Rásinni. Fariđ verđur međ alla óskilamuni í Rauđakrossinn á föstudaginn
30.jan

Foreldrar athugiđ
Mánudaginn 4.feb. er starfsdagur í leikskólanum og ţann dag er leikskólinn lokađur.
 
25.jan
Ţađ var líf og fjör í Lautinni í morgun ţegar Ţorrinn gekk í garđ. Gífurlegur fjöldi af pöbbum, öfum, langöfum og frćndum mćttu í morgunkaffi. Bođiđ var upp á ţorramat og rann hann ljúft niđur, hákarl, pungar, sviđasulta ofl. Nefndu reyndar nokkrir ađ ţađ eina sem ađ vantađi vćri brennivíniđ :) Stína og Laufey mamma Jónasar í Hlíđ höfđu umbreytt  Bótinni í Víkingahelli ţar sem hćgt var ađ horfa á mynd af víkingum og skođa ýmsa gamla muni. Ţökkum kćrlega fyrir daginn og til hamingju međ daginn karlmenn :) Myndir frá deginum má sjá hér.

 
24.jan
Viđ notum Tákn međ tali í starfinu hér í Laut, viljum benda ykkur á tengill hér á heimasíđunni ţar sem táknin eru sem viđ erum ađ taka fyrir hverju sinni sjá hér.
23.jan

Janúarmánuđur hefur veriđ örlítiđ frábrugđinn í starfsmannahaldinu en vanalega. Viđ höfum veriđ međ vinnuskipti innan hús. Allir kennarar skipta um heimastofu a.m.k. tvisvar og prufa ađ starfa á yngri heimastofu og eldri heimastofu.
Deildarstjórar fara aftur á móti í vinnuskipti á öllum heimastofum. Tilgangurinn međ ţessum vinnuskiptum er ađ allir kennarar í leikskólanum fái ađ kynnast starfinu sem best sem fram fer í leikskólanum. Í lok vinnuskiptana skrá kennarar á ţar til gert eyđublađ um ýmislegt sem viđkemur vinnuskiptunum svo sem hvort ađ eitthvađ hafi komiđ á óvart, hvađ hćgt er ađ lćra ofl. Síđan verđur unniđ úr niđurstöđunum og vonandi verđur ţađ til ţess ađ viđ gerum gott starf betra.
 
22.jan
Föstudaginn 25.janúar  á Bóndadaginn verđur Pabba og afakaffi í Lautinni. Bjóđum viđ pöbbum og öfum í morgunkaffi frá kl. 08:15 - 10:00. Vonumst til ađ sjá sem flesta og fagna Ţorra međ okkur.
 

4.jan

Málţing um skólamál 
 Hvernig skólasamfélag viljum viđ hafa í Grindavík? Ef ţú vilt hafa áhrif á ţađ, ţá er tćkifćriđ á málţingi á laugardaginn 12. janúar kl. 11-13:30 í Grunnskólanum viđ Ásabraut. Ţar verđa grunnţćttir menntunar í sameiginlegum Ađalnámskrám leik-, grunn- og framhaldsskóla kynntir, kallađ eftir hugmyndum og rćtt hvernig best sé ađ vinna međ grunnţćttina í skólastarfinu.

Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ í hádeginu ađ hćtti Höllu Maríu.
Viđ hvetjum alla til ađ taka ţátt, enda ţarf heilt ţorp til ađ ala upp barn.

Athygli er vakin á ţví ađ nauđsynlegt er ađ skrá ţátttöku í málţinginu til ţess ađ auđvelda skipulagningu. Skráningafrestur er til miđnćttis miđvikudaginn 9. janúar. Vinsamlegast skráiđ ykkur á heimasíđu Grindavíkubćjar: www.grindavik.is/skraning

  • Nánari upplýsingar um málţingiđ er aftast í síđustu útgáfu af Járngerđi. Sjá hér.

  • Nánari upplýsingar um grunnţćtti menntunar og ţróunarverkefniđ í Grindavík er ađ finna í Járngerđi bls. 4 í 3.tbl. 2012. Sjá hér.

 

20.des
Sibbi kom í morgun í sína árlegu heimsókn í Lautina og söng nokkur jólalög og spilađi á gítarinn og tóku krakkarnir vel undir sjá myndir hér.

 
20.des
Í gćr fengum viđ góđa heimsókn en eldri borgarar komu í heimsókn í Lautina og sýndu okkur líndans. Voru börnin sammála ţví ađ ţetta hafi veriđ mjög flottur dans. Börnin sungu svo jólalög og ađ sjálfsögđu var bođiđ upp á kaffisopa eftir línudansinn. Sjá myndir á Jólasíđunni eđa smella hér.

 
14.des
Á fundi bćjarstjórnar ţriđjudaginn 27.nóv síđastliđinn var tilkynnt um hćkkun á ţjónustugjaldskrá en almennt er hćkkunin um 5 %. Ný gjaldskrá fyrir leikskóladvöl tekur ţví gildi frá og međ 1.jan 2013. Gjaldskrána má sjá hér.

 

Jólaball

Sunnudaginn 16.des verđur hiđ árlega jólaball Foreldrafélagsins á Leikskólanum Laut
Hlíđ og Hagi frá kl. 13:00-14:00
Múli og Eyri frá kl. 14:30-15:30

Kristín Pálsdóttir og Stefanía sjá um tónlistina og sjá til ţess ađ allir komist í jólastuđ. Ađ sjálfsögđu verđur líka Sveinki á ferđinni til ađ gleđja börnin og hćgt verđur ađ taka myndir međ honum á stađnum. Foreldrafélagiđ býđur upp á heitt súkkulađi og smákökur.
Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Jólakveđja frá stjórn foreldrafélagsins

 

12.des
Kćru foreldrar
Upp hefur komiđ njálgur í leikskólanum, viljum viđ benda ykkur á ţessar leiđbeiningar ef grunur leikur um ţennan óbeđna gest sjá hér

 
10.des
Hin árlega friđarganga Grindvíkinga verđur miđvikudaginn 12. desember n.k. Gangan er samstarfsverkefni skólastofnanna í Grindavík. Gangan hefst kl. 09:00 og verđur gengiđ fylktu liđi frá hverjum skóla ađ Landsbankatúninu. Markmiđ göngunnar er ađ efla samkennd og samhug međ ţví ađ bođa jákvćđni, gleđi og kćrleika í samfélaginu.
Ţegar komiđ er á Landsbankatúniđ munu allir taka ţátt í ţví ađ mynda friđarhringi á túninu. 
Sr. Elínborg flytur stutt friđarávarp og síđan verđur örstutt ţögn ţar sem hver og einn upplifir friđinn í sjálfum sér. Ađ lokum munu allir syngja ţrjú lög; Í skóginum stóđ kofinn einn, Jólasveinar ganga um gólf og Bjart er yfir Betlehem viđ undirleik Ingu Ţórđardóttur, skólastjóra Tónlistarskólans í Grindavík. Stúlknakór Grindavíkurkirkju leiđir sönginn. Ađ loknum söng gengur hver hópur til síns skóla.
Hvetjum foreldra til ađ ganga međ okkur, endileg komiđ međ vasaljós og lýsum upp skammdegiđ.
7.des
Kćru foreldrar
Í gegnum tíđina hefur Foreldrafélagiđ okkar bođiđ leikskólabörnunum upp á leikrit í desembermánuđi en vegna óviđráđanlegra orsaka frestast leiksýningin og verđur hún ađ öllum líkindum í janúar á nýju ári, nánar auglýst síđar. 
30.nóv
Ţađ hefur veriđ gestkvćmt í Lautinni í vikunni en hin árlegu Foreldrakaffi voru í vikunni. Börnin buđu upp á söng og piparkökur er ţau höfđu bakađ sjálf. Virkilega góđ mćting var á öllum heimastofum og ađ sjálfsögđu erum viđ í skýjunum yfir ţessum flottu foreldrum, ömmum, öfum , frćnkum og frćndum sem sáu sér fćrt ađ koma til okkar. Myndir frá vikunni má sjá á Jólasíđunni okkar eđa smella hér.
23.nóv
Filippeyskur dagur var í Lautinni í dag. Ţeir Gabríel Máni og Kent Örn kynntu land sitt og ţjóđ ásamt henni Stínu. Mamma hans Kents hún Charlyn kom međ núđlurétt, vorrúllur og ferskan kókosdrykk. Pabbi hans Gabríels hann Hajie eldađi kjúklingasúpu fyrir okkur og bakađi brauđ. Síđan fengu allir eftirrétt. Skemmtilegur dagur - myndir á myndasíđu eđa smella hér
21.nóv
Ađ gefnu tilefni
-
Börn sem ekki eru fullfrísk ćttu ekki ađ koma í leikskóla bćđi vegna smithćttu af einhverjum toga og til ađ reyna ađ draga úr vanlíđan barnanna ţví ekki er hćgt ađ veita ţeim sömu umönnun ţar og heima. Lyfjagjafir á leikskólatíma eiga í flestum  tilfellum ađ vera óţarfar ef lćknir framvísar lyfi međ tilliti til ţess. Veikist barniđ skal ţađ dvelja heima ţar til ţađ hefur veriđ hitalaust í ađ minnsta kosti 1-2 sólarhringa. Foreldrar hafa tilhneigingu til ađ óska eftir inniveru fyrir börn sín í skyni ađ verja ţau gegn veikindum. Ţađ er ekkert sem bendir til ţess ađ börn sýkist frekar í útilofti en innandyra. Börn sem dvelja langdvölum innandyra eru oft kulsćlli og viđkvćmari en ţau börn sem vön eru útiveru.
21.nóv
Kćru foreldrar
Viljum minna ykkur á ađ hafa alltaf í leikskólatöskunni : föt til skiptanna, pollaföt, kuldagalla, húfu, sokka og vettlinga.
16.nóv
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra var ásamt föruneyti í Grindavík á Degi íslenskrar tungu.Ráđherranum var kynnt starfsemi grunnskólans. Róbert Ragnarsson bćjarstjóri, skólastjórnendur og ýmsir fleiri tóku á móti ráđherranum og kynntu henni m.a. ţá uppbyggingu sem fram undan er í skólanum en ţar á ađ byggja sem kunnugt er tónlistarskóla og bókasafn viđ skólann. Ţá var vel tekiđ á móti ráđherranum á leikskólunum Laut og Króki.sjá frétt hér
16.nóv
Dagbjört Ásgeirsdóttir kom í heimsókn til okkar á Degi íslenskrar tungu og las upp úr bók sinni Gummi fer á veiđar međ afa sínum - sjá myndband hér.
16.nóv

Myndband af söng barnanna í Hlíđ og Haga frá ţví fyrr í morgun. sjá hér
16.nóv - Dagur íslenskrar tungu.
Fengum góđa heimsókn frá eldri borgurum úr Miđgarđi í morgun. Börnin sungu nokkur lög og svo var bođiđ upp á vöfflur međ rjóma međ kaffinu. Er viđ spurđum börnin síđan í hádeginu hvađ ,,eldri borgari " vćri var einn snöggur ađ svara : Já , ég veit svona eldra fólk sem býr í borgum :) - sjá myndir á myndasíđunni eđa smella hér.
16.nóv
Fyrsti snjórinn kom í nótt og börnin hér í Lautinni voru hreinlega friđlaus ađ fara út og ţau fyrstu voru komin út kl. 09:00 morgun - ţau voru hreinlega eins og beljurnar fyrst á vorin - bara yndislegt - sjá myndir hér.
13.nóv
Er líđa fer ađ jólum.......nei ţađ er nú ennţá langt til jóla en viđ erum búin ađ setja inn dagskránna fyrir nóvember og desember inná Jólasíđunna okkar. eđa smella hér.

 
6.nóv
Nú er viđhorfskönnun í gangi hjá okkur í Lautinni - endilega hafiđ sambandi viđ deildarstjóra til ađ taka ţátt.
1.nóv
Endurmatsskýrsla fyrir starfsáćtlun 2011-2012 er komin á heimasíđuna sem og starfsáćtlun fyrir 2012-2013 - sjá undir Upplýsingar eđa smella hér.
19.okt


Í dag var Nepalskur dagur í Lautinni . Hann Sigurjón í Haga kynnti Nepal fyrir okkur í máli og myndum međ ađstođ frá henni Stínu. Viđ fengum uppskrift ađ ljúffengum nepölskum kjúklingarétti og međlćti frá Eygló mömmu Sigurjóns sem hún Begga eldađi ađ sinni alkunnu snilld. Eygló og Flóvent komu svo og borđuđu međ okkur - skemmtilegur dagur. Myndir frá Nepalska deginum má sjá hér

Fyrir um ţrem vikum var Amerískur dagur hjá okkur en ţá kynnti hún Svanhildur í Hlíđ okkur fyrir henni Ameríku og fengum viđ hamborgara og franskar í matinn ţá. Myndir frá Ameríska deginum má sjá hér.
 
15.okt
Viljum minna gesti heimasíđunnar ađ skrifa í Gestabókina okkar en hana má finna neđst niđri í hćgra horninu  :) á forsíđunni
12.okt
Bleikur og fallegur dagur í Laut , sjá myndir hér.

 
11.okt

Hér fyrir neđan er bréf sem viđ fengum sent frá Krabbameinsfélagi Íslands varđand bleikan föstudag ţann 12.okt.  Viđ ćtlum ađ taka ţátt í deginum og hvetjum viđ starfsfólk og nemendur ađ vera í einhverju bleiku ţennan dag.
 

Bleikur föstudagur
Október er mánuđur Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands geng krabbameini hjá konum.
Af ţví tilefni biđjum viđ alla landsmenn ađ klćđast einhverju Bleiku föstudaginn 12. október eđa hafa bleikan lit í fyrirrúmi ţann dag.  Međ ţví sýnum viđ samstöđu í baráttunni.
Bleiki dagurinn hefur notiđ mikilla vinsćlda undanfarin ár- ekki síst á vinnustöđum og skólum ţar sem fjöldinn allur hefur brugiđ á leik.  Keppnir hafa veriđ haldnar um skemmtilegasta klćđaburđinn, flottustu bleiku krćsingarnar og ýmislegt annađ.  Viđ hvetjum fólk til ađ njóta dagsins saman og vekja um leiđ athygli á árverknisátakinu.  Ef ykkur vantar bleikar vörur eđa hugmyndir ađ bleikum degi, bendum viđ á síđur okkar www.krabb.is og http://facebook.com/bleikaslaufan.
Okkur ţćtti vćnt um ef ţiđ mynduđ taka ţátt í ţessu međ okkur og senda okkur síđan myndir á laila@krabb.is eđa setja inn á http:/facebook.com/bleikaslaufan.
Tökum deginum létt og klćđumst bleiku til tákns um 
samstöđu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum!
Sjáumst bleik á föstudaginn,
Starfsfólk Krabbameinsfélagsins

 

2.okt
Föstudaginn 5.okt er sameiginlegur starfsdagur allra starfsmanna hjá Grindavíkubć, ţann dag er leikskólinn lokađur
27.sep
Hafţór Óli á Múla kom fćrandi hendi í gćr og kom međ risakrabba til ađ sýna krökkunum í leikskólanum. Krabbinn vakti mikla athygli og flakkađi á milli heimastofa. sjá myndir hér.
27.sep
Hún Sigrún María á Múla kom međ kartöflur, gulrćtur og rófur og fćrđi leikskólanum. En uppskeran var svo mikil hjá fjölskyldu hennar ađ hún ákvađ ađ láta okkur njóta góđs af. Sigrún María fćrđi henni Beggu kokk krásirnar og ţökkum viđ kćrlega fyrir okkur. Myndir má sjá hér.

 
26.sep
Alţjóđlegi skólamjólkurdagurinn - Mjólkursamsalan sendi öllum börnum leikskólans litlar mjólkurfernur í tilefni dagsins. Ţótti mikiđ sport ađ drekka mjólkin úr fernum međ röri - sjá myndir hér
24.sep
Dagskrá fyrir Stjörnuhóp er komin á heimasíđuna og einnig hafa foreldrar fengiđ dagskrána senda í tölvupósti, sjá dagskrána hér.
 
7.sep
Kćrar ţakkir fyrir komuna foreldrar góđir á foreldrafundinn í gćr. Gaman ađ sjá svona marga foreldra. Kennarar voru búnir ađ setja fram kennslugögn og spjölluđu viđ foreldra , virkilega notaleg stund. Svo bauđ hún Begga okkar upp á dýrindissúpu og nýbakađ brauđ.  Myndir frá fundinum má sjá hér. Foreldrafélagiđ okkar hélt sinn ađalfund og gjaldkeri fór yfir fjármálin sem má sjá hér.

 
5.sep
Starfsdagur
Kćru foreldrar
Mánudaginn 10.sep er starfsdagur í Laut.
Ţann dag er leikskólinn lokađur.
3.sep
Foreldrafundur - fimmtudaginn 6.sep.
Foreldrafundur verđur haldinn á sal skólans fimmtudaginn 6.sep. Foreldrar Stjörnuhópsbarna - fćdd 2007 mćti kl. 17:30- kynning verđur á starfi Stjörnuhópsbarna í vetur.
Almennur foreldrafundur hefst síđan kl. 18:00 - kynnt dagskrána sem er framundan í vetur. Foreldrum er bođiđ ađ skođa leikskólann og kynna sér starfiđ. Ađalfundur foreldrafélagsins. Begga mun síđan bjóđa upp á dýrindissúpu og nýbakađ brauđ.
 
30.ágúst
Í gćr voru teknar upp kartöflur en umsjón međ ţví hafđi hún Sara garđyrkjumeistari - myndir má sjá hér - ađ sjálfsögđu voru ţćr síđan borđađar í hádeginu.
 
20.ágúst
Starfsmannabreytingar í haust, nýir starfsmenn eru Benóný, Sigríđur G og Elva Björk og bjóđum viđ ţau velkomin. Svo eru smá tilfćringar á milli heimastofa og breytingar á vinnutíma :
Hlíđ- Binni kl. 12:00-14:00, Hjördís kl. 07:45-12:00, Ţórhildur kl. 09:00-13:00
Hagi-
Sara kl. 09:00-17:00, Sigríđur G kl. 08:00-13:00
Eyri - Valdís / Ásta B kl. 09:00-17:00 ţrjá daga / tvo daga í viku
Múli- Sigríđur H kl.08:00-16:00, Elva B kl. 09:00-14:00

 
15.ágúst
Skóladagataliđ fyrir skólaáriđ 2012-2013 er komiđ á heimasíđuna undir Upplýsingar eđa smella hér.

 15.ágúst
Allir komu endurnćrđir og hressir eftir gott sumarfrí. Elstu börnin frá Eyri og Múla eru nú flutt yfir á Hlíđ og Haga. Flutningurinn hefur gengiđ stórvel enda fengu ţau góđan undirbúning fyrir sumarfrí. Nýir nemendur eru ađ byrja ţessa dagana og viljum viđ nota tćkifćriđ og bjóđa ţá og fjölskyldur ţeirra velkomin í Lautina.
 
6.júlí
Nú er alveg ađ skella á sumarfrí hjá okkur. Viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka börnunum sem eru ađ hefja skólagöngu í Hópsskóla samveruna á liđnum árum. Svo hittumst viđ öll aftur hress og endurnćrđ mánudaginn 13.ágúst

6.júlí
Elstu börnin sem ganga nú undir nafninu Prakkarar í Draugskógi fóru í gćr í starfskynningu á fótboltavöllinn. Beggi vallarvörđur og Scotty tóku á móti okkur og sýndu okkar allt á fótboltasvćđinu. Scotty sýndi okkur boltakúnstir og spilađi međ okkur fótbolta. Viđ spurđum strákana hvort ađ ţeir vissu hver vćri ţjálfarinn hjá meistaraflokk og ţeir voru ekki lengi ađ svara : Já, Páll Óskar - en myndir frá deginum má sjá hér.

27.júní

Laus störf viđ leikskólann Laut

Leikskólakennari

Um 100 % starf er ađ rćđa frá miđjum ágúst .
Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánađa – 6 ára. Viđ erum ,,Skóli á grćnni grein“ og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni - Uppeldi til ábyrgđar.Gleđi , hlýja og virđing eru einkunnarorđ skólans.
Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á heimasíđu hans:

http://leikdal.simnet.is/
 

Hćfniskröfur

Leyfisbréf til ađ nota starfsheitiđ leikskólakennari
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum međ ungum börnum ćskileg
Fćrni í samskiptum
Frumkvćđi í starfi og faglegur metnađur
Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ

Vakin er athygli á ţví ađ ef ekki fćst leikskólakennari kemur til greina ađ ráđa annađ háskólamenntađ fólk eđa leiđbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til ađ sćkja um.

Starfsmađur í leikskóla međ stuđning

Um 62,5% starf  er ađ rćđa frá miđjum ágúst

Hćfniskröfur
Ćskilegt er ađ umsćkjandi hafi lokiđ námi  fyrir stuđningsfulltrúa eđa sambćrulegu námi.
Reynsla af störfum međ fötluđum börnum er ćskileg.

Umsóknarfrestur er til 3. júlí n.k. og ţurfa umsóknir ađ berast til leikskólastjóra.

Nánari upplýsingar veitir Albína Unndórsdóttir leikskólastjóri í síma 426-8396 og 660-7317 eđa  albin@grindavik.is

 

15.júní
Mikiđ fjör og mikiđ gaman á Sumarhátíđinni. Viđ fengum unga tónlistarmenn sem spiluđu og sungu, Grimmhildur galdrakerling mćtti á svćđiđ, furđufiskar, fallhlíf, sápukúlur ofl. Eitthvađ var grilliđ ađ stríđa okkur ţannig ađ bornar voru fram hitađar pylsur upp á gamla mátann. Mikill fjöldi af foreldrum, ömmum og öfum kíktu í heimsókn og nutu ţess ađ vera međ okkur í góđa veđrinu. Sjá myndir hér.

12.júní

Sumarhátíđ 15.júní

Föstudaginn 15.júní frá kl. 10:30-13:00 verđur sumarhátíđ í Laut. Bođiđ verđur upp á ýmsar stöđvar svo sem fallhlíf, krítar, sápukúlur, andlitsmálun, smíđahorn ofl.

Hvetjum foreldra til ađ koma viđ og skemmta sér međ okkur.

 

31.maí
Nú eru ađ kveđja okkur 19 börn sem munu hefja nám í grunnskóla í haust. Viđ útskriftina í síđustu viku var sýnt stutt myndband ţar sem spjallađ var viđ börnin á léttum nótum. Myndbandiđ má sjá á myndbandasíđunni okkar eđa smella hér. Einnig er hćgt ađ skođa myndir frá útskriftinni - smella hér og útskriftarferđinni - smella hér.
 
31.maí
Á morgun föstudag ćtlum viđ ađ mćta í hverfalitunum í leikskólann, appelsínugulum, rauđum, grćnum og bláum
 
23.maí
Á morgun fimmtudaginn 24.maí verđur útskrift Stjörnuhóps kl. 15:00 á sal skólans.
 
14.maí
Myndir frá sveitaferđinni eru komnar á heimasíđuna - sjá hér.
14.maí
Forsetahjónin komu í heimsókn í Lautina í dag. Ólafur Ragnar og Dorrit skođuđu leikskólann og spjölluđu viđ börnin. Dorrit skellti sér í leikfimi hjá Guđlaugu inn á Akri, prufađi trampólíniđ og rimlana. Börnin sungu afmćlissönginn fyrir Ólaf Ragnar og ađ sjálfsögđu var íslenska fánanum flaggađ í tilefni afmćlisins líkt og ţegar Lautarbörn eiga afmćli. Einnig komu fréttamenn frá Stöđ 2 og tóku viđtöl viđ börnin. Sjá myndir frá heimsókninni hér.
 
8.maí
Föstudaginn 11.maí munum viđ fara í sveitaferđ upp í Kjós nánar tiltekiđ sveitabćinn Grjóteyri. Börn sem eru fćdd 2006-2007 og 2008 munu fara í ţessa ferđ og verđur lagt af stađ međ rútunni kl.10:00 og áćtluđ heimkoma á milli kl. 15:00-15:30. Munum ađ klćđa okkur eftir veđri.

 

4.maí
Gulur og blár dagur - Körfuboltahetjur í heimsókn
Lautin var blá og gul í dag en fjölmargir mćttu í bláu og gulu í dag, börn jafnt sem kennarar. Síđan eftir hádegi komu tvćr körfuboltahetjur ţeir Óli og Lalli í heimsókn međ bikarinn góđa og voru börnin mjög hrifinn. Vildu svo sýna ţeim köppum ýmsa körfuboltatakta, klárlega hetjur framtíđarinnar - sjá myndir hér.
 
3.maí
Gulur og blár dagur - föstudaginn 4 maí
Í leikskólanum ríkir körfuboltaćđi og ađ sjálfsögđu er allir í sigurvímu. Ţess vegna ćtlum viđ ađ hafa Gulan og bláann dag á morgun föstudag. Allir sem einn mćta í einhverju gulu og bláu. Áfram Grindavík
 
24.apríl
Mikiđ hefur safnast upp af óskilamunum og hvetjum viđ foreldra til ađ skođa, bćđi á eldri heimastofum og yngri.  Eftir viku munum viđ gefa ţađ sem eftir verđur í Rauđakrossinn.
20.apríl
Starfsdagar - starfsdagar
Föstudaginn 27.apríl og mánudaginn 30.apríl verđa starfsdagar í leikskólanum. Ţessa daga er leikskólinn lokađur.
 
16.apríl
Fengum aldeilis fína heimsókn í morgun Madrígalakór Menntaskólans í Mountain View í Kaliforníu. Komiđ var saman á sal skólans og sungu ţau fyrir okkur nokkur lög og ađ sjálfsögđu tókum viđ lagiđ einnig . Einnig fćrđu ţau hverju barni uppblásinn bolta sem sló aldeilis í gegn. Síđan skođuđu ţau leikskólann okkar og léku sér viđ börnin. Myndir frá heimsókninni má sjá hér og stutt myndbrot hér.
 
16.apríl
Víđavangshlaup og fjölskylduratleikur á sumardaginn fyrsta

 

Árlegt víđavangshlaup er samstarfsverkefni grunnskólans, foreldrafélaga grunn- og leikskóla, bćjarins, eldri borgara o.fl. Ađ ţessu sinni gefst foreldrum, öfum og ömmum tćkifćri til ađ taka ţátt í víđavangshlaupinu og ţví eru ţau hvött sérstaklega til ađ skrá sig.

 

Markmiđ dagsins er ađ fjölskyldur geti sameinast í ađ gleđjast saman ţegar sól hćkkar á lofti og Grindvíkingar allir sameinast um ađ láta geisla hennar hafa áhrif á gott hjartalag.

Hlaupiđ verđur rćst frá sundlauginni. Skráning í sundlaug Grindavíkur frá kl. 10:30. 
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum og vegalengdum:
- Leikskólabörn, 1. og 2. bekkur - tćpur 1 km.
- 3. - 4. bekkur. 1,5 km.
- 5. - 7. bekkur. 2,0 km.
- 8. - 10. bekkur. 2,5 km.
- Foreldrar, afar og ömmur. 2,5 km.
Allir sem taka ţátt fá ţátttökuverđlaun.

Fjölskylduratleikur:

 

- Til ađ gera meira úr viđburđinum mćtti setja upp fjölskylduratleik á íţróttasvćđinu og nćsta nágrenni. Fjölskyldur hafa daginn til ađ fara í gegnum hann og skila svörum í afgreiđslu sundlaugarinnar. Dregnir yrđu út 1 - 3 vinningar úr réttum lausnum.

Hlaupiđ er samstarfsverkefni Grunnskólans og foreldrafélaga grunn- og leikskóla.

 

4.apríl
Halla María kom međ litla "páskaunga " í Lautina í morgun til ađ sýna krökkunum. Vöktu ţessir litlu hnođrar mikla athygli. Takk kćrlega fyrir ađ hugsa til okkar Halla María. Myndir frá heimsókninni má sjá hér

Óskum nemendum og foreldrum gleđilegra páska og sjáumst hress og kát ţriđjudaginn 10.apríl
 
2.apríl
Myndir frá páskaeggjaleitinni má sjá hér - mikiđ fjör og mikiđ gaman
 
28.mars
Páskaeggjaleit
Laugardaginn 31.mars nk. stendur Foreldrafélagiđ fyrir páskaeggjaleit fyrir börnin á leikskólanum Laut.
Leitin hefst kl. 11:00 og verđur haldin á útileiksvćđinu. Áćtlađur tími í leitina er um 30-40 mín.
Páskaeggjaleitin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og voru allir virkilega ánćgđir međ ţessa nýbreytni svo viđ hvetjum alla ađ mćta og taka ţátt međ börnunum. Viđ viljum ţó taka fram viđ foreldra ađ virđa ţađ ađ páskaeggjaleitin er hugsuđ fyrir leikskólabörnin ţó systkinum og öđrum er velkomiđ ađ hjálpa til.

Kveđja frá Foreldrafélaginu
26.mars
Á morgun ţriđjudag verđur Rafmagnslaus dagur í Lautinni. Viđ erum skóli á grćnni grein og viđ erum ađ leggja okkar ađ mörkum til ađ spara rafmagn og jafnframt fer fram frćđsla um hvađ var gert í gamla daga ţegar ekkert var rafmagniđ. Sem sagt engin ljós, enginn spiluđ tónlist , engar tölvur ofl.
 
22.mars
Fengum góđa heimsókn frá Tónlistarskólanum í morgun - Ungir upprennandi trommuleikarar sýndu okkur listir sínar - börnin voru flest öll mjög hrifin og mátti sjá nokkur sýna flotta trommutakta seinna um daginn - stutt myndband frá heimsókninni er á myndbandasíđunni okkar eđa smella hér.
 
21.mars
Elstu börnin okkar í Stjörnuhóp fóru vopnuđ myndavél í vettvangsferđ á dögunum. Markmiđiđ var ađ ţau veldu sér sitt viđfangsefni til ađ mynda og finna heiti á sína mynd. Segja má ađ ýmsar skemmtilegar myndir hafi litiđ dagsins ljós, afraksturinn má sjá hér. Síđastliđinn mánudag skunduđu ţau síđan upp í Verslunarmiđstöđ og hengdu upp myndirnar sínar sem verđa til sýnis í Menningarvikunni sjá myndir hér
 
19.mars
Fjölmennt var á listaverkasölu Lautarbarna síđastliđinn laugardag. Veisluborđiđ svignađi undan krćsingum. Foreldrafélagiđ sér um ţessa uppákomu en undanfarnar vikur hafa börnin stundađ listsköpun af  fullum krafti. Ágóđinn af listaverkasölunni ráđstafar síđan Foreldrafélagiđ til góđra hluta. Myndir frá deginum eru á myndasíđu Lautar eđa smella hér.

 

14.mars
Laugardaginn 17.mars nk. milli kl 11:00-13:00 verđur hin árlega Listaverkasala/-sýning leikskólabarna á Laut á vegum Foreldrafélagsins. Frjáls framlög eru í listaverkin. Ágóđinn rennur í sjóđ barnanna á vegum foreldrafélagsins. Viđ hvetjum sem flesta foreldra til ţess ađ mćta og líta á listaverk barnanna ásamt ţví ađ fá sér kaffi og veitingar.
Allir eru velkomnir og um ađ gera ađ bjóđa ömmum, öfum, frćnkum og frćndum međ. Eins og kom fram verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ og vill foreldrafélagiđ leita til ykkar foreldra međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á en ţađ er ekki skilyrđi. Tekiđ er á móti veitingum frá kl.10:00 á laugardagsmorguninn.
Eigum notalega stund saman í upphafi menningarviku í Grindavík.

Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Stjórn Foreldrafélagsins

 

9.mars
Starfsmannabreytingar
María Petrína hefur látiđ af störfum en hún tekiđ viđ leikskólastjórastöđu viđ ungbarnaleikskóla stúdenta Leikgarđ. Viđ viljum ţakka henni fyrir gott samstarf og óskum henni alls hins besta í framtíđinni. Viđ hennar starfi tekur Fríđa Egilsdóttir.
 
23.feb
Margar furđuverur voru á kreiki í Lautinni í dag, börn í náttfötum, beinagrindur, prinsessur ofl. ofl. Viđ komum saman á sal skólans, slógum köttinn úr kassanum sem reyndist nú bara vera snakk en ekki köttur. Svo slógum viđ upp smá dansiballi. Myndir á myndasíđunni eđa smella hér.
21.feb
Sumarfrí leikskólans verđur frá og međ 9 júlí og opnum aftur mánudaginn 13.ágúst
 
20.feb
Miđvikudaginn 22. feb er Öskudagur og munum viđ slá köttinn úr kassanum á sal skólans og halda smá dansiball. Börnin mega gjarnan koma í náttfötum eđa grímubúningum í leikskólann - en geymum alla fylgihluti heima.
 
20.feb
Eyrnalokkur fannst í leikskólanum - eigandinn getur nálgast hann hjá Bínu - sjá mynd hér.
20.feb
Ţađ hreinlega fyllist leikskólinn í morgun af fallegum mömmum og ömmum í dag. En í tilefni konudagsins sem var í gćr var ţeim bođiđ í morgunkaffi, Beggubollur, kaffi og heitt kakó međ rjóma. Kćrar ţakkir fyrri komuna - myndir á myndasíđunni eđa smella hér.

 
20.feb
 

Leikhúsferđ – Foreldrafélagiđ

Fyrirhugađ er ađ fara í Borgarleikhúsiđ 4.mars nk.

Hćgt verđur ađ velja á milli tveggja sýninga :

Galdrakarlinn í OZ: Einn vinsćlasti fjölskyldusöngleikur allra tíma og    ćtlađur börnum frá 4 ára aldri.

Miđaverđ á Galdrakarlinn í OZ er kr. 3.750 fyrir börn og fullorđna. Verđ fyrir leikskólabörn er kr. 3.000 međ niđurgreiđslu Foreldrafélagsins.

Gói og Baunagrasiđ: Sýning ţar sem Gói og Ţröstur Leó opna dyr leikhússins upp á gátt og blása lífi í gömul ćvintýri. Eins og nafniđ gefur til kynna er viđfangsefni ţeirra nú ćvintýriđ um "Jóa og Baunagrasiđ". Á ferđalagi sínu nýta ţeir til hins ýtrasta leik, söng og dans og bregđa sér í allra kvikinda líki. Sýningin hentar öllum aldurshópum.

Miđaverđ á Góa og Baunagrasiđ er kr. 2.500 fyrir börn og fullorđna. Verđ fyrir leikskólabörn er kr. 1.750 međ niđurgreiđslu Foreldrafélagsins.

 

Skráningarblöđ eru á hverri heimastofu og skráningu lýkur fimmtudaginn 23.febrúar.

Kćr kveđja

Stjórn Foreldrafélagsins

 

9.feb
Fengum góđa heimsókn um daginn en ţá komu ţeir Krissi lögga og Lúlli löggubangsi í Lautina, spjallađ var um umferđarreglur og tekiđ lagiđ, sjá myndir hér og stutt myndband hér.

 

7.feb
Síđastliđinn föstudag var Stćrđfrćđidagur og voru ýmis verkefni tengd stćrđfrćđi unnin hér í Lautinni sjá myndir hér
 
7.feb
30-jan til 3 feb var Tannverndarvika, viđ gerđum ýmis verkefni tengt tönnunum okkar t.d. hvađ er hollt og hvađ er óhollt fyrir tennurnar. Ýmislegt fleira var gert í vikunni- viđ gerđum tilraun međ tvö sođin egg, settum annađ í vatn og hitt í kók - afraksturinn af ţessari tilraun má sjá á myndasíđunni okkar eđa smella hér.
6.feb
Í dag 6.feb. er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu ţví ţann dag áriđ 1950 stofnuđu frumkvöđlar leikskólakennara samtök sín. Í tilefni ţess héldum viđ smá hátíđ hér í Lautinni. Viđ drógum íslenska fánann ađ húni, hittumst á sal ţar sem hver heimastofa var međ smá atriđi , síđan var bođiđ upp á vöfflur međ rjóma. Sjá stutt myndband og myndir hér.
 
30.jan
Stjörnuhópsbörnin okkar hafa veriđ ađ vinna skemmtilegt verkefni inn á Skála. Stjörnuhópsbörnin gerđu ţessa líka fínu ţarfahringi sem tengjast Uppeldi til ábyrgđar - Uppbyggingarstefnunni. Hlíđarstjörnurnar gerđu fallegann óróa sem hengdur var upp í Skála og Hagastjörnur gerđu hring sem settar var upp á Akri. Myndir af ţessum listaverkum má sjá á myndasíđunni okkar eđa smella hér.
 
24.jan
Mikil fjöldi mćtti í hiđ árlega Pabba og afakaffi síđastliđinn föstudag ţegar Ţorrinn gekk í garđ. Var bođiđ upp á kaffi, bollur og ađ sjálfsögđu hákarl og harđfisk. Virkilega gaman ađ fá svona marga í heimsókn til okkar , sjá myndir á myndasíđunni okkar eđa smella hér.

 
17.jan
Föstudaginn 20.janúar hefst Ţorrinn - af ţví tilefni bjóđum viđ pöbbum og öfum í morgunkaffi frá kl. 08:30-10:00. Bođiđ verđur upp á kaffisopa, harđfisk og hákarl.
Hlökkum til ađ sjá ykkur
 
13.jan
Nú er nýtt ár tekiđ viđ og starfsemin komin á fullt eftir gott jólafrí. Viljum minna ykkur á myndasíđurnar okkar en hver heimastofa er međ sína myndasíđu, ekki má heldur gleyma myndbandssíđunni okkar er ţar eru sett inn stutt myndbandsbrot af leik og starfi barnanna í Lautinni.

 
13.jan
Frá og međ 1. janúar 2012 verđa gjaldskrábreytingar á vistunargjöldum í leikskólanum. Sjá nánar undir tenglinum upplýsingar eđa smella hér.

 
20.des
Kćru foreldrar
Í leikskólum landsins er mikiđ um ađ vera í desember. Undirbúningur jólahátíđarinnar veldur mikilli tilhlökkun og spennu ekki síst hjá blessuđum börnunum okkar. Viđ hér í Lautinni reynum eftir fremsta megni ađ skapa jafnvćgi og ró í starfinu.

Dagskráin hófst međ hefđbundnum hćtti. Bakađar voru smákökur, foreldrafélagiđ bauđ upp á leikrit um Strákinn sem týndi jólunum. Svo hefur veriđ föndrađ og skreytt, sungiđ og fariđ í kirku. Einnig var fariđ í Friđargönguna sem er árviss atburđur. Jólaball var á vegum Foreldrafélagsins sem tókst ljómandi vel. Dansađ í kringum jóltré ásamt Stekkjastaur sem kom fyrst til okkar og gaf svo flestum börnum landsins í skóinn um nóttina.

Jólastund var hér i Laut ţar sem allir komu saman á sal skólans og sungu- lesin var jólasaga og kennarar léku Grýslusögu ađ hćtti húsins.
Um leiđ og viđ óskum foreldurm og börnum gleđilegra jóla vonum viđ ađ allir finni fyrir helgi og friđ sem best í fađmi fjölskyldu og vina.
     Jólakveđja - leikskólastjóri

 

9.des
Sćlir foreldrar góđir
Börnin fengu afhentan í dag jólapakka sem okkar yndislega Foreldrafélag gefur ţennan jólapakka á ađ opna núna ţví ađ í pakkanum er bók sem heitir : 13 ţrautir jólasveinanna en í henni er ađ finna fjöldann allan af skemmtilegum ţrauta -og litasíđum. Einnig má finna ýmsan fróđleik um ţá sveina.
kćrar ţakkir - Foreldrafélag
 
8.des
Jólaball
Sunnudaginn 11.des verđur hiđ árlega jólaball Foreldrafélagsins á Leikskólanum Laut
Hlíđ og Hagi frá kl. 13:00-14:00
Múli og Eyri frá kl. 14:30-15:30

Margrét Erla, Gígja og Stefanía sjá um tónlistina og sjá til ţess ađ allir komist í jólastuđ.Ađ sjálfsögđu verđur líka Sveinki á ferđinni til ađ gleđja börnin og hćgt verđur ađ taka myndir međ honum á stađnum.
Foreldrafélagiđ býđur upp á heitt súkkulađi og smákökur.
Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Jólakveđja frá stjórn foreldrafélagsins
2.des
Foreldrafélagiđ auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa í félaginu eftir áramótin. Áhugasamir hafi samband viđ  Gígju formann gigjaey@gmail.com eđa Bínu leikskólastjóra .

 
2.des
Foreldrafélagiđ okkar bauđ börnunum upp á hiđ árlega jólaleikrit á mánudaginn. Leikritiđ Strákurinn sem týndi jólunum varđ fyrir valinu ţetta áriđ. Leikritiđ er frumsamiđ af leikhópnum Vinir og fjallar um strák sem hefur týnt jólagleđinni. Börnin skemmtu sér hiđ besta sem og kennarar - Ástarţakkir fyrir okkur kćra Foreldrafélag - myndir á myndasíđunni eđa smella hér.

 
2.des
Lettneskur dagur var í Lautinni í síđustu viku - börnin horfđu á ýmsan fróđleik um Lettland og hún Eva María okkar tók lagiđ á lettnesku fyrir okkur - svo fengum viđ lettnesk buff í matinn en hún Inga móđir Evu Maríu ađstođađi í eldhúsinu ţennan dag. Myndir frá deginum er ađ finna  á myndasíđunni okkar eđa smella hér.

 
21.nóv
Jóladagskrá Lautar er komin á heimasíđunni en hér til hćgri er tengill sem heitir Jólasíđa og ţar er hćgt ađ finna ýmislegt fróđlegt um jólahald, jólasöngva ofl.
 
21.nóv
Starfsáćtlun Lautar 2011-2012 er komin á heimasíđuna undir Upplýsingar eđa smella hér.
7.nóv
Foreldrar athugiđ
Mánudaginn 14.nóv n.k. er starfsdagur á leikskólanum, ţann dag er leikskólinn lokađur.
 

3.nóv

GRINDAVÍK ŢARF AĐ TAKA SIG Á!
 
Kćra foreldri/forráđamađur sem átt barn á leikskóla í Grindavík!
 
Ţađ er ljóst ađ Grindvíkingar verđa ađ taka sig verulega á hvađ varđar bílbeltanotkun barna sem eru á leiđ á leikskólana miđađ viđ könnun sem birt var fyrir skömmu. Slysavarnadeildin Ţórkatla sá um framkvćmd könnunarinnar viđ leikskólana Laut og Krók í Grindavík og eru niđurstöđurnar óásćttanlegar fyrir Grindavík, sem er í nćst neđsta sćti.
 
Umferđarstofa og Slysavarnafélagiđ Landsbjörg lögđu fyrir hina árlegu könnun á öryggi barna í bílum í maí s.l. Könnunin var gerđ viđ 68 leikskóla víđa um land međ 2.504 ţátttakendum.
 
Niđurstađan varđ sú ađ af ţeim 68 leikskólum ţar sem könnunin var gerđ kom í ljós ađ Krókur var í 65. sćti og Laut í ţví 67, sem er verulegt umhugsunarefni fyrir okkur Grindvíkinga.
 
Krókur: Rúm 70% barna notuđu réttan öryggisbúnađ, bílstól eđa púđa. Tćp 15% notuđu eingöngu bílbelti en ţađ er ekki fullnćgjandi búnađur fyrir aldurshópinn og rúm 15% voru laus í bifreiđ, án öryggisbúnađar.
 
Laut: Tćp 70% barna notuđu réttan öryggisbúnađ, bílstól eđa púđa. Rúm 30% notuđu eingöngu bílbelti en ţađ er ekki fullnćgjandi búnađur fyrir aldurshópinn. >>meira
 
Grindavík kom nćst verst út af öllum stöđum á landinu og er á međal ţriggja sveitarfélaga ţar sem öryggi barna í bílum nćr ekki 80%.
 
Einnig var gerđ könnun á notkun ökumanna međ bílbelti. Ţar kom Grindavík aftur illa út, en rúm 20% ökumanna sem áttu leiđ á leikskólana voru ekki í bílbeltum.
 
Á nćstu vikum munu leikskólarnir í samstarfi viđ foreldrafélögin, slysavarnadeildina Ţórkötlu, Grindavíkurbć, lögreglu og Umferđarstofu gera átak í ţví ađ fá foreldra/forráđamenn til ţess ađ huga betur ađ öryggi barna í bílum og auka bílbeltanotkun. Markmiđiđ er ađ koma Grindavík í fremstu röđ ţví núverandi ástand er algjörlega óásćttanlegt. Međ sameiginlegu átaki okkar allra er allt hćgt!
 
Međ kveđju!
 
Leikskólarnir Krókur og Laut
Grindavíkurbćr
Slysavarnadeildin Ţórkatla
Lögreglan
Umferđarstofa
 

 

 
17.okt
Foreldrar athugiđ.

Fimmtudaginn 27.október kl.20:00 kemur Páll Ólafsson félagsráđgjafi í heimsókn til okkar á sal skólans og heldur kynningu á Uppbyggingarstefnunni. Viđ hvetjum foreldra til ađ kynna sér ţessa stefnu sem unniđ er eftir hér í leikskólanum og í Grunnskóla Grindavíkur. Ţessi fyrirlestur er í bođi Foreldarfélagsins.
 
3.okt
Breyting á skipulagi.
Frá og međ 1. okt. falla niđur tónlistartímar í ţeirri mynd sem veriđ hefur en verđur framvegis sinnt inn á heimastofunum. Sameiginleg söng og skemmtistund verđur fyrsta föstudag í mánuđi og dans síđasta föstudag í mánuđi.
Leikskólastjóri
 
 
19.sep
Viđ upphaf leikskóladvalar er gerđur skriflegur samningur viđ foreldra um vistunartíma barnanna. Dvalarsamningur segir til um dvalartíma barnsins. Viđ biđjum foreldra ađ virđa ţennan samning, ţví fjöldi starfsmann fer eftir viđveru barnanna á hverjum tíma. Ef dvöl barns lýkur klukkan 14:00 á ţađ ađ vera fariđ út af heimastofu á ţeim tíma. Séu börnin sótt of seint er rćtt viđ foreldra um ţađ. Mjög mikilvćgt er ađ foreldrar fylgi ţeim vistunartíma sem ţeir hafa valiđ sér í dvalarsamningi.
Ef ţörf verđur á ađ endurskođa ţennan samning ţá ţarf ađ sćkja um ţađ skriflega til leikskólastjóra međ mánađarfyrirvara og miđast viđ mánađarmót.
 

Forsíđa

Til baka á Eyri

Leikskólinn Laut - Laut 1 -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is