Elstu börnin á leikskólanum


Í Stjörnuhóp eru börn fćdd áriđ 2009.

Í Ađalnámsskrá leikskóla er lögđ áhersla á međ leikskólastarfi lögđ áhersla á eflingu alhliđa ţroska barnsins. Börn á leikskólaaldri lćra mest og best í gegnum leik. Í ţessu starfi munum viđ kappkosta tengja saman leik-vinnu-nám og byggja okkar starf á ţví.

Hópur nemenda í Leikskólanum Laut sem eru fćdd áriđ 2006 hittast á föstudögum frá 09:100-14:00 vinna ađ verkefnum sem tengjast samstarfi milli fyrstu skólastiganna ţ.e.a.s. leik- og grunnskóla. Heimsóknirnar í grunnskólann eru á miđvikudögum en einnig kemur fyrir ađ viđ hittumst ađra daga vikunnar. Ađra daga er unniđ međ markvissa málörvun, ađ skrifa nafniđ sitt og annađ sem felst í leikskólanáminu.

 

Dagskrá  haustiđ 2014 - er í vinnslu
Stjörnuhópur

 

Viđ munum leggja áherslu á;

 • ·        Félagslega fćrni/lífsleikni međ ţađ markmiđi efla fćrni barnanna til geta átt góđ samskipti viđ annađ fólk,
  tekiđ
  tillit  til annarra og sýnt umburđarlyndi. Félagsleg fćrni ţjálfast í gegnum samskipti og samvinnu í leik-vinnu-námi.

 • ·        Vinnnu međ málrćkt, orđa- og stafaskilning.

 • ·        Ađ vinna markvisst međ stćrđfrćđi/talnaskilning.

 • ·        Ađ útskýra reglur tilgang. Reglur eiga vera fáar og skýrar og börnin verđa ţátttakendur í setja reglurnar. Međ ţví gefum viđ    ţeim kost á leysa á friđsamlegan hátt úr eigin málum. Ţau lćra vinna saman og hjálpa hvert öđru.

 • ·        Auknar kröfur viđ verkefni

 • ·        Verkefni á leikskólanum

 • ·        Sitja lengur viđ verkefni

 • ·        Einu sinni í viku

 • ·        Vettvangsferđir /stofnanir bćjarinns

 • ·        Heimsóknir í grunskólann

 • ·        Samvinna viđ leikskólann Krók

 • ·        Samstarfsnefnd grunnskóla og leikskólanna.

 •          Gagnkvćmar heimsóknir kennara skólastiganna

 

Markviss málörvun

·        Undirbúningur fyrir lestrarnámiđ

·        Hlustunarleikir

·        Rím

·        Ţulur

·        Samstöfur

·        Fyrsta hljóđ í orđi

Hljóm

·        Tengsl hljóđ- og málvitundar viđ síđari lestrarfćrni

·        Fylgni viđ samrćmd próf 4.bekkjar

·        Hljóm greinir stóran hluta ţeirra barna sem eru í áhćttu fyrir síđari lestrarerfiđleika

·        Ţjálfun skilar árangri

 

Stafainnlögn

·        Leikum međ ţá stafi sem er auđvelt hljóđa og búa til stutt orđ t.d ÍS, ÓL, MÚS,

·        Stafir og orđ á veggjum,

·        nafnspjöld nemenda ađgengileg.

·        Verslun.. umbúđir međ íslensku letri

 

 

Stćrđfrćđi

·        Kubbar, margar stćrđir,

·        tölustafir á veggjum og hörđum spjöldum til handfjatla.

·        Púslur međ tölustöfum og hlutum.

·        Smáhlutasafn og vikt.

·        Verslunpeningar og telja vörur

Leikurinn

·        Leikurinn er ákjósanleg náms- og ţroskaleiđ, ţar sem börnin eiga vera virk og skapandi.

·        Nemendur tćkifćri í frjálsa leiknum til njóta sín og gleyma stund og stađ međan ţau hverfa á vit ćvintýranna.

·        Leikurinn er mikilvćgur til efla félags-, mál-, siđgćđis-vitsmuna-, og tilfinningaţroska.

·        Frjáls sjálfsprottin leikur er mikilvćgur og blómstrar ef hlúđ er honum.

 

 

 

Myndir frá Stjörnuhóp

 

Forsíđa

Leikskólinn Laut - Laut 1 -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is