Markmiđiđ međ sérkennslu í leikskóla er ađ tryggja ađ börn sem á einhvern hátt búa viđ ţroskahömlun eđa skerđingu fái ţá sérstöku ađstođ sem ţau ţurfa á ađ halda til ađ ţau geti nýtt sér leikskóladvölina á sem bestan hátt.

 Í leikskólalögum nr 78 frá 1994 er kveđiđ á um réttindi leikskólabarna til sérstakrar ađstođar og ţjálfunar í kafla VI. Laganna í grein 15,16,17.

Nánar er kveđiđ á um ţennan stuđning í 21,22, og 23 gr. Reglugerđar um starfsemi leikskóla nr. 222/1995.

Börn hafa mismunandi getu , ţroska og reynslu. Leikskólinn á ađ taka tillit til ţarfa hvers barns svo ađ ţađ fái notiđ sín í hóp annarra barna á eigin forsendum.
 

   
   

Ágústa Jónsdóttir - Ţroskaţjálfi - Stuđningur

Kristín Elísabet Pálsdóttir
Leikskólakennari -  umsjónarmađur sérkennslu

Í starfi umsjónarmanns sérkennslu felst:
 • Fagleg umsjón međ sérkennslu í samráđi viđ kennara.

 • Ber ábyrgđ á ađ börn sem njóta sérkennslu í leikskólanum fái nám sem hćfi ţroska hvers barns.

 • Veitir foreldrum stuđning, frćđslu og ráđgjöf.

 • Er í samvinnu viđ talmeinafrćđing er varđar eftirfylgni međ ţví ađ unniđ sé samkvćmt ráđleggingum hans međ hverju barni sem á viđ tal eđa málörđuleika ađ stríđa.

 • Heldur utan um ţau börn sem koma undir međallagi út í Hljóm á haustönn og vinnur náiđ međ kennurum ţeirra barna ađ markvissri örvun og eftirfylgni ađ málverkefnum

 • Heldur utan um ţau börn sem eru tvítyngd og ađ ţau fái íslenskukennslu viđ hćfi innan leikskólans

 

Hvađ gerum viđ í Bót ?

 

ˇ        Viđ lćrum litina.

 • Ađ telja.
 • Andstćđur.

 • Eintölu og fleirtölu.
 • Hugtök.
 • Stuttar frásagnir og spurningar út frá ţeim. Einnig út frá myndum.

 

 • Ýmsar munn- og tungućfingar sem ćtlađar eru til ţess ađ styrkja munnsvćđiđ, fyrir ţau börn sem ţurfa á ţví ađ halda.

ˇ         Ćfingar og leikir til ađ styrkja hljóđkerfisvitund barnanna.

 • Almenna vitneskju/umrćđur um t.d. veđriđ, dagana, mánuđina, afmćlisdaga, hátíđisdaga, fingurna, nöfnin okkar og okkar nánustu og fleira sem tengist nánasta umhverfi barnanna.

 

 • Rím og atkvćđi orđa og hlustum ţá eftir ţeim hljóđum sem viđ heyrum í orđunum.
 • Heilar setningar. Viđ hvetjum börnin til ţess ađ tala (spyrja/svara) í heilum setningum.

 

 • Flest ţađ sem unniđ er međ í málörvunartímunum er einnig unniđ međ í öđrum stundum dagsins eins og inn á Skála-Akri í tónlistar- og samverustundum og ýmsu hópastarfi.

Inn á Bót notum viđ bćkurnar Lćrum og leikum međ hljóđin eftir Bryndísi Guđmundsdóttur, Ljáđu mér eyra og Markvissa málörvun eftir Helgu Friđfinnsdóttur, Sigrúnu Löve og Ţorbjörgu Ţóroddsdóttur,Bínu bćkurnar eftir Ásthildi Snorradóttur, ýmis spil,bćkur, myndir, spjöld og texta sem viđ höfum komiđ okkur upp og einnig nýtum viđ efni skólavefsins og ýmsa tölvudiska eins og Tuma og táknin og lćrum íslensku.

Viđ ćfum einnig fínhreyfingar, klippa,lita, sauma,perla, og f.l sem reynir á samhćfingu,einbeitingu og hreyfingu handa.

Kveđja Kristín Pálsdóttir

   

Gréta E Pálsdóttir
Talmeinafrćđingur

Ingibjörg María Guđmundsdóttir
Sálfrćđingur

Hildigunnur
Árnadóttir
Félagsráđgjafi

Ragnhildur Birna Hauksdóttir
Leikskólaráđgjafi

 Talmeinafrćđingurinn er í ţjónustu Grindavíkurbćjar og sinnir grunnskólanum og leikskólunum í Grindavík. Leikskólinn Laut  er í samstarfi viđ talmeinafrćđing Grétu E Pálsdóttir sem kemur hluta úr degi á hálfsmánađar fresti til ađ greina ţau börn sem eiga viđ mál og talörđugleika ađ stríđa.

Hjá Grindavíkurbć starfar einnig leikskólaráđgjafi Ragnhildur Birna  sem  leikskólinn er í góđu samstarfi viđ

 Ingibjörg María sálfrćđingur hjá Grindavíkurbć sinnir einnig ţjónustu viđ leikskólann eftir ţörfum ásamt Hildigunni félagsráđgjafa.

 

Forsíđa

Leikskólinn Laut -Laut 1 -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is