Á leikskólanum er tekinn hljómpróf á elstu börnum skólans. Á haustönn eru börn tekinn einstaklingslega og fara í gegnum hljómpróf. Hljómprófin eru próf sem samin voru af tveimur ađilum og á ađ vera ţađ skimunartćki sem nota má til ađ hjálpa viđ ađ greina ţau börn sem hugsanlega geta átt á hćttu ađ lenda seinna meir í lestrarörđugleikum.

Rannsóknir hafa sýnt ađ hljóđkerfisvitund einstaklings er nćmi hans fyrir hljóđrćnni uppbyggingu orđa í móđurmáli hans ţessi vitund skiptir miklu máli í lestrarferli einstaklings ţ.e.a.s. ţegar barniđ fer ađ tileinka sér lestrarkunnáttu.

 

Í leikskólanum er hćgt ađ vinna mikiđ međ undirbúningi  til ađ efla hljóđkerfisvitund barnanna međ vinnu sem kallast markviss málörvun.

 

Markviss málörvun felur í sér kerfisbundin vinnubrögđ í leik sem miđar ađ ţví ađ tengja talmál og ritmál og undirbúa ţannig tengsl stafs og hljóđs. Markviss málörvun er ćtluđ til ađ leggja traustan grunn ađ lestranámi barna.

 

Rím og margir leikir međ orđ, stafi og hljóđ er notađir til ţjálfunar.

 

Útbúiđ er sérstök ţjálfunaráćtlun og er notast viđ bćkurnar um Markvissa málörvun , höfundar Helga Friđfinnsdóttir, Sigrún Löve og Ţorbjörg Ţóroddsdóttir og Ljáđu mér eyra,  höfundar :Ásthildur Bj. Snorradóttir og Valdís B. Guđjónsdóttir
 

 

Forsíđa

Leikskólinn Laut -Laut 1 -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is