Myndir frá heimsóknum og kynningum - smelliđ hér
 

Skólar á grćnni grein.

Hverjir halda og hvar

Undirrituđ fór á fund hjá Landvernd vegna skóla Á grćnni grein (Grćnfánaskólar) ţann 29. nóvember í Öldutúnsskóla í Hafnafirđi.

Fyrirlesarar

Fyrirlesarar á fundinum voru frá Leikskólanum Gimli í Reykjanesbć og frá Öldutúnskóla í Hafnafirđi. Einnig var Snorri Baldursson ţjóđgarđsvörđur á vestursvćđi Vatnajökulsţjóđgarđs međ erindi um Lífsbreytileika.

Tilgangur og markmiđ

Tilgangur og markmiđ međ fundi ţessum var ađ skapa vettvang ţar sem fulltrúar skóla af sama svćđi gćti hist, skipt á skođunum en um leiđ hlustađ á erindi sérfrćđinga er lúta međ einum eđa öđrum hćtti ađ umhverfismennt.

Eigiđ mat

Alltaf gott ađ fara á fundi hjá Landvernd ţar sem viđ erum orđin Grćnfánaskóli og flögguđum okkar fyrsta fána á síđasta ári.  Skemmtilegt ađ hlusta á fyrirlestur frá Leikskólanum Gimli sem varđ einnig Grćnfánaskóli á síđasta ári og taka ţau lćrdómsríku skref í átt ađ grćnfánanum t.d. ađ hefjast handa – hvađ vildum viđ taka fyrir  og hvar áttum viđ ađ byrja.  Einnig var mjög flott kyninginn frá ţeim í Öldutúnskóla og hvađ ţau nota nćr umhverfiđ sitt vel.  Fyrirlestur Snorra ţjóđgarđsverđi var einnig áhugaverđur ţar sem hann sagđi međal annars frá ţví ađ Býflugur vćru ađ fćkka í heiminum ţ.e. í útrýmingarhćttu (sem ég vissi ekki J ) og stiklađi á öđru áhugaverđu.

 

María Petrína Ađstođarleikskólastjórix

 

Samráđsţing Félags stjórnenda leikskóla

Hverjir halda og hvar

Leikskólastjóri og Ađstođarleikskólastjóri fóru á samráđsţing 23. Nóvember 2012 sem haldiđ var á Grand Hótel.

Fyrirlesarar

Fyrirlesarar voru Steinunn Helga Lárusdóttir Lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands sem rćddi m.a. um leiđtoga og lífsgildi og nemendur sem voru ađ ljúka M.Ed námi.  Ađstođarleikskólastjóri viđ leikskólann Laut kynnti M.Ed verkefniđ sitt á ráđstefnunni.  Einnig var kynnt uppbygging félagsins en fyrirlesari var Björk Óttarsdóttir varaformađur FSL.

Tilgangur og markmiđ

Tilgangur og markmiđ var ađ veita félagsmönnum tćkifćri til ađ hitta fulltrúa stjórnar og rćđa málefni félagsins.  Einnig leiđ FSL (félag stjórnenda í leikskólum) til ađ bjóđa félagsmönnum símenntun um stjórnun. Hlusta á fyrirlestur um leiđtoga og lífsgildi og á meistaranema kynna verkefni sín.

Eigiđ mat

Mjög flott námskeiđ og ţarft.  Fariđ var vel í  fyrirlesturinn leiđtogar og lífsgildi  ţar sem talađ var um ađ vera heill í forystu ţar sem gildi ţín standa og ađ viđ lćrum sem lengi sem viđ lifum.  Einnig var fariđ vel í uppbyggingu félagsins.

 

María Petrína Ađstođarleikskólastjóri

 

Málţing um ađalnámskrá

Hverjir halda og hvar

Undirrituđ fór á málţingiđ sem haldiđ var í Gullhömrum í Reykjavík 7. Nóvember 2011 – FLS og FL.

Fyrirlesarar

Fyrirlesarar voru m.a. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráđherra.  Anna M. Hreinsdóttir og Gunnhildur Sćmundsdóttir leikskólafulltrúar.  Björk Ólafsdóttir verkefnisstjóri hjá sambandi íslenskra sveitarfélaga, Haraldur F. Gíslason formađur F.L. og Kristín Dýrfjörđ Lektor í Háskólanum á Akureyri.

Tilgangur og markmiđ

Tilgangur og markmiđ var ađ félag leikskólakennara, félag stjórnenda leikskóla, Samband Íslenskra sveitarfélaga og mennta og menningarmálaráđuneytiđ buđu til málţings um nýja ađalnámskrá leikskóla.

Stutt lýsing á námskeiđinu

Kynnt var á málţinginu sameiginlegur hluti nýrrar ađalnámskrá.  Sú menntastefna sem birt er í ţessari ađalnámskrá er reist á sex grunnţáttum menntunar sem eru leiđarljós viđ námskrárgerđina. Ţessir grunnţćttir eru: lćsi, sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og sköpun.

Eigiđ mat

Mjög lćrdómsríkt málţing um nýja ađalnámskrá leikskóla ţar sem fariđ var yfir grunnţćttina sex.  Einnig var talađ um kjarnan í leikskólastarfi, ađ börnum líđi vel.

María Petrína Ađstođarleikskólastjóri

 

Samráđsţing Sveitarfélaga

Hverjir halda og hvar

Undirrituđ fór á samráđsţing sem haldiđ var  á Hilton Hóteli í Reykjavík ţann 4. Nóvember 2011

Fyrirlesarar

Fyrirlesarar voru Halldór Halldórsson formađur sambandsins sem fór í nokkrum orđum yfir samskipti ríkis og sveitarfélaga vegna grunnskólans, kjarasamninga kennara bar á góma og einnig rćddi Halldór um mikilvćgi ţess ađ foreldrar ćttu virkan ţátt í starfi grunnskólans.  Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráđherra ávarpađi ţingiđ og  Björn Ţ. Ţórđarson framkvćmdarstjóri Mosfellsbćjar og Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla á Akureyri fluttu erindi um áhrif nýrrar ađalnámskrár fyrir leik- og grunnskóla. Ađ auki voru ýmsir fyrirlesarar sem fluttu erindi t.a.m flutti Ingunn Ríkharđsdóttir leikskólastjóri ađ Garđaseli á Akranesi erindi um innleiđingu nýrrar ađalnámskrá og nýjar áherslur í námi og skólastarfi og endurskođun og ađlögun skólanámskrá.

Tilgangur og markmiđ

Markmiđ međ ţingi ţessu var ađ skapa samráđs- og lćrdómsvettvang milli sveitarfélaga og ráđinna stjórnenda skólamála í sveitarfélögum.

Stutt lýsing á námskeiđinu

Meginumfjöllunarefni skólaţingsins voru tvö ţ.e. innleiđing nýrra ađalnámskrá fyrir leik- og grunnskóla og sameining og samrekstur skóla

Eigiđ mat

Mjög flott samráđsţing ţar sem fariđ var vel í nýja ađalnámskrá leiks- og grunnskóla sem er ćtluđ stjórnendum, skóla, kennurum og öđru starfsfólki í skólakerfinu.  Einnig veitir hún nemendum og foreldrum og öđrum almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.  Segja má ađ ađalnámskráin sé samningur ţjóđarinar viđ sjálfa sig um menntamál.

 

María Petrína Ađstođarleikskólastjóri

 

Ţann 6.maí síđastliđinn kom í heimsókn til okkar á leikskólann leikskólastjóri Vindheima í Tálknafjarđahreppi ađ kynna sér Uppbyggingastefnuna ţar sem áhugi er fyrir ađ starfa eftir ţeirri stefnu.  Hún dvaldi hjá okkur í heilan dag og fylgdist međ okkar í leik og starfi  ásamt ţví ađ fá frćđslu um Uppeldi til ábyrgđar. Var hún mjög ánćgđ međ daginn og mun  kynna Uppbyggingastefnuna á sínum skóla.  Viđ ţökkum henni fyrir komuna.

14.jan var haldiđ námsstefna Félags stjórnenda leikskóla ađ Gullhömrum í Reykjavík. Fyrirlesarar voru m.a. Ingibjörg Kristleifsdóttir, Sigurjón Ţórđarson capacent, Björg Bjarnadóttir. Tilgangur var ađ veita félagsmönnum innblástur og ţeir láti starf félagsins sig varđa, móta sameiginlega sýn og skapa stefnu til lengri tíma. Sameina lykilađila í félagsstarfinu um gildi og framtíđarsýn félagsins.
Yfirskrift námstefnunar var "Kraftmikil stjórnun skapar verđmćti " hér var unniđ ađ markmiđum og framtíđarsýn FSL.
Mjög gott og ţarft námskeiđ ţar sem stjórnendur í FSL fengu tćkifćri til ađ hafa áhrif á félagiđ okkar og leikskólasamfélagiđ og fá námskeiđ í stjórnun í leiđinni , sem sagt mjög flott og lćrdómríkt námskiđ sem efldi okkur sem stjórnendur í leikskóla.
Albína leikskólastjóri og María ađstođarleikskólastjóri
 
12.nóv Var haldiđ námskeiđ  í Keili undir heitinni Jóga og íţróttaleikir leikskólabarna. Fyrirlesarar voru Sigurlaug Einarsdóttir og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - jóga og Kristín Einarsdóttir - leikir.
Tilgangurinn var ađ lćra meira um jóga og fá nýjar hugmyndir í leikjum og hreyfingu og efla mig í starfinu.
Fariđ var í hreyfileiki og hlustađ á fyrirlestaranna.
Mjög áhugavert, hefđi mátt vera ađeins meira verklegt í jóganum. Lćrđi mikiđ af nýjum leikjum sem eru farnir ađ skila sér strax inn í starfiđ.
Guđlaug Björk- fagstjóri hreyfisal- Akur
 
Ţann 29 okt sóttu ţćr Bína og Maríu fyrirlestur undir heitinu Gćđastjórnun í skólakerfinu haldiđ í Háskóla Íslands. Ýmsir fyrirlesarar voru á ráđstefnunni m.e.a.s. Védís Gröndvold sérfrćđingur  á vegum Menntamálaráđuneytisins og Ída Jensdóttir leikskólastjóri á Sjálandi.
Tilgangur og markmiđ ráđstefnunnar var ađ kynna gćđi í skólastarfinu međ stjórnunarstöđlum en yfirskrift ráđstefnunnar var " Ţekking er mesta verđmćti ţjóđarinnar ".
Flott ráđstefna um mat og úttektir á skólastarfi. Hlutverk skólastjóra í gćđamálum og gćđastjórnun í leikskóla.
María Petrína Berg - ađstođarleikskólastjóri
 
23.sep var haldiđ námskeiđ undir heitinu Tónlist í leikskóla á Hótel Loftleiđum og fyrirlesari ţar var Sigríđur Pálmadóttir. María og Dagmar sóttu námskeiđiđ.
Tilgangur og markmiđ námskeiđsins var ađ kynna sér bók Sigríđar Pálmadóttur Tónlist í leikskóla en í henni er m.e.a.s. veriđ ađ skođa hlutverk tónlistar í lífi ungra barna.
Námskeiđiđ var gefandi, skemmtilegt og lćrdómsríkt.
María Petrína Berg - ađstođarleikskólastjóri
 
17 sep 2010 fóru ţćr Bína, María og Laufey á ráđstefnu undir heitinu Horft til framtíđar - Mál- tal- bođskiptaform sem haldin var á Grand hótel. Fyrirlesarar voru ÁSthildur B Snorradóttir talmeinafrćđingur, María Hildiţórsdóttir sérkennari og Svanhildur Svavarsdóttir talmeinafrćđingur.
Kynntar voru sannreyndar og hagnýtar ađferđir í leik og grunnskóla varđandi tengsl málţroska viđ hegđun, líđan og lestur.
Ráđstefnan var lćrdómsrík, fyrirlesarar komu efninu vel til skila og héldu athyglinni viđ efniđ. Í setningarćđu Sigrúnar vitar hún í Nelson Mandela en ţar sagđi hann ađ " gćđi hvers samfélags endurspeglar hvernig viđ hugsum um börnin okkar " segir allt sem segja ţarf.
María Petrína Berg - ađstođarleikskólastjóri
 

Mánudaginn 13.sep. komu leikskólastjórnendur af leikskólanum Hćđarbóli í heimsókn. Ţćr komu til ađ kynna sér hvernig viđ vinnum međ Uppbyggingastefnuna í starfinu. Gaman fyrir okkur ađ leitađ sé til okkar og vćntum viđ ţess ađ ţćr hafi haft gagn og gaman af.

 

10-13 júní voru Kristín Páls og Fríđa á sumarnámskeiđi á Laugarvatni. Ţetta var svokallađ Kennaranámskeiđ á vegum Kramhúsins SÓTA ( Samtök Orff-tónmennta á Íslandi ). Kennarar úr ýmsum listgreinum tónlist, dans, leiklist og myndlist leiddu skapandi vinnu.
Má ţar nefna t.d. :
Tónlistarleikhús, leikhússport, skapandi dans, stökkbreytingu hluta og hljóđsetningu viđ sögur.
Viđ vorum ekki sviknar af ţessu námskeiđi, kveikti margar hugmyndir hvernig hćgt vćri ađ yfirfćra yfir í starfiđ í leikskólanum.

Hér verđa fréttir af heimsóknum er viđ fáum hér í Laut. Mikiđ er um ađ kennarar komi og kynni sér starfiđ okkar hér í Laut. Líkt og viđ kynnum okkur starfsemi í öđrum leikskólum.

Einnig verđa hér fréttir frá kynningum er kennarar Lautar standa fyrir bćđi hér í leikskólanum sem og annarsstađar.
 
14.maí
Fengum góđa heimsókn frá leikskólanum Heiđarseli í Reykjanesbć en 23 starfsmenn komu til okkar. Albína og María Petrína sögđu frá stefnu og starfsemi leikskólans og síđan var leikskólinn skođađur og spjallađ viđ starfsmenn Lautar. Ţćr lýstu ánćgju sinni međ heimsóknina og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir komuna.
 
28.apríl
Albína og María fóru á námskeiđ er heitir Á grćnni grein á vegum Landverndar. Margrét Júlía Rafnsdóttir frá Barnaheill hélt fyrirlestur undir heitinu Framtíđ jarđar fyrir börn og međ börnum. Guđrún Jónsdóttir sagđir frá Hjallastefnunni og grćnfánanum og hvernig viđ getum stuđlađ ađ betri umhverfismennt. Einnig var fariđ inn á hvernig hćgt vćri ađ spara orku og endurnýta í leik- og skólastarfi.

 Fróđlegt og skemmtileg ráđstefna og mikiđ af hugmyndum sem hćgt er ađ nýta.
13.mars
Harpa og Ásta Dóru fóru á námskeiđ í Tákn međ tali í Greiningar og ráđgjafstöđ ríkisins. LEiđbeinendur/fyrirlesarar voru Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafrćđingur og Jón Guđbjörg Ingólfsdóttir ţroskaţjálfi/sérkennari.
Tilgangur var ađ gera málumhverfiđ skýrara og auđvelda börnunum tjáningu. Nota Tákn međ tali í starfi og auka fjölda tákna, ţekkja hugmyndafrćđina sem liggur ađ baki TMT. Ţćr stöllur eru sammála um ađ ţćr koma táknunum og reynslunni ríkari aftur í starfiđ í leikskólanum.
 
 feb- mars
Heimsókn frá Sandgerđi.
Kennarar og leiđbeinendur frá leikskólanum Sólborg Sandgerđi komu hingađ í litlum hópum 3-5 í einu til ađ kynna sér hvernig viđ stöndum ađ uppbyggingu hér á Laut.
Uppbyggingarstefnan Uppeldi til ábyrgđar virđist vera ađ ryđja sér til rúms hér á landi í ríkum mćli, enda frábćr ađferđ til kennslu og uppeldis. Viđ erum ađ vonum ánćgđar međ ađ til okkar sé leitađ og ţökkum Sandgerđiskonum fyrir heimsóknirnar.
f.h Lautar
Leikskólastjóri
 

19. feb síđastliđin fór Guđlaug á námskeiđ í Dönsum og hreyfileikjum fyrir leikskólabörn sem Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir héldu í Kennaraháskóla Íslands. Fariđ var yfir danshefti sem ţćr hafa gefiđ út og auka efni sem var ađ bćtast viđ. Fariđ var í fjölmarga dansa og sungnir margir textar viđ dansana. Mjög áhugavert námskeiđ sem á eftir ađ skila sér í danstímum á leikskólanum.


6. feb síđastliđin fóru ţćr Stína og Guđlaug á námskeiđ hjá Elvu Lilju Gísladóttir sem haldiđ var í Kramhúsinu. Hún gaf nýveriđ út bókina Hring eftir hring og var markmiđiđ međ námskeiđinu ađ lćra ađ nýta sér bókina í leikskólastarfinu bćđi í tónlist sem og í dansi. Elva sagđi frá bókinni og sjálfri sér og síđan var fariđ í nokkra leiki bćđi dansa og tónlist.
Mjög skemmtileg en of stuttur tími. Viđ eigum eftir ađ nýta bókin mikiđ í tónlistinni og danstímum í vetur.
kv Stína og GuđlaugFöstudaginn 26 sep
Fengum heimsókn frá nokkrum leikskólakennurum frá leikskólanum Kofrasel , Súđavík. Bína og Stína héldu smá fyrirlestur um Uppbyggingarstefnuna og var síđan skođađur leikskólinn.Námskeiđ líkamstónlist / Body percussion 28-29 maí

Samtök Orff, tónlistarkennara á Íslandi fengu einn ţekktasta líkamssláttarleikara Bandaríkjanna Keith Terry til landsins. Samtökin buđu tónlistakennurum og áhugafólki um líkamstónlist upp á námskeiđ hjá honum dagana 28. og 29. maí 2008.

Líkamstónlist eđa líkamssláttur er sennilega elsta tónlistarform á jörđinni.  Áđur en menn fóru ađ slá saman reyrstöfum og steinum notuđu ţeir líkama sína sem ásláttarhljóđfćri. Ţađ var klappađ, strokiđ og smellt – sungiđ og tónađ.

Keith Terry hefur ţróađ nútíma útgáfu af líkamstónlist sem hann byggir á langri reynslu sem djass-trommuleikari ásamt áralöngum rannsóknum og samanburđi á ólíkum taktkerfum.

Undirrituđ fór á námskeiđiđ sem var skemmtilegt og lćrdómsríkt. Ég hlakka til ađ dansa og spila međ börnunum í framtíđinni.  Eitt af ţví sem er svo skemmtilegt viđ ţessa ađferđ er ađ hún er manni svo eđlislćg og auđvelt er ađ fá börnin međ sér í leikinn.

Kristín E. Pálsdóttir

leikskólakennari


 


28.maí
Miđvikudaginn 28 maí  fór Fríđa í Skála á ráđstefnu / smiđju í Kennaraháskóla Íslands  er nefnist Remida- Skapandi  efnisveita.  Samtök áhugafólks um starf í anda Reggio (SARE) á Íslandi höfđu veg og vanda ađ skipulagningu. En markmiđiđ er ađ kynna hugmyndafrćđi ReMidu ( Efnisveitu ) fyrir starfsfólk í leikskólum. ReMida má rekja til Ítalíu útfrá hugmyndafrćđi Reggio Emilia.

Fyrirlesarar á ráđstefnunni voru:

Karen Eskesen en hún kom međ sögulegt yfirlit um ReMidur og Reggio Netvćrk, ađkomu sveitafélagsins.

Rita Willum - Hugmyndafrćđin á bak viđ ReMidu – efnisveitur. Hvađ er ReMida? Af hverju ađ vera međ ReMidu?

Georg Hollander – „Hringur Lífsins“
„Hringur Lífsins” er síbreytilegur. Viđ getum til dćmis ekki vera án náttúrunnar en sömuleiđis er orđiđ erfitt ađ ímynda sér heim án hátćkni. Ţađ er mikilvćgt fyrir okkur ađ muna hvađan viđ komum án ţess ađ forma framtíđina og ekki megum viđ drukkna í hafsjó markađshyggjunnar.

 Eftir hádegi bauđst fólki ađ velja sér ólíkar smiđjur og Fríđa valdi sér smiđjuna Grćnar endur en í ţessari smiđju var unniđ međ skapandi endurvinnslu, flöskur, greinar, vírar, viđ og ţiđ. Smiđjustórar Halla Dögg Önnudóttir og Edda Ýr Garđarsdóttir, myndlistamenn, Leikskólanum Sćborg, Reykjavík.

 Bćđi ráđstefnan sem og smiđjan var virkilega skemmtileg og ekki síđur fróđleg. Vakti mig til umhugsunar um sköpun barna, efniviđ og hlutverk kennara. Viđ ćtlum ađ fara rólega af stađ, en vćntanlega verđur meira unniđ međ verđlaust efni en áđur og sköpunargleđin fćr  ađ njóta sín til hins ýtrasta.

Kveđja

Fríđa
 


26,maí 2008

Kennarar frá leikskólanum Hvammi í Hafnarfirđi heimsóttu okkar á Laut mánudaginn 26.maí.
 
Tilefniđ var ađ skođa skólann og kynna sér vinnu okkar međ uppbyggingarstefnuna. Kennararnir voru 30.samtals og flestir af ţeim eru menntađir leikskólakennarar. Hvammur er skóli af svipađri stćrđargráđu og Laut og er leikskólastjóri ţar Ásta María Björnsdóttir. Enginn leikskóli starfar eftir uppbyggingarstefnunni í Hafnarfirđi nema Hvammur sem er á undirbúningsstiginu viđ ađ taka ţessa stefnu inn í skólann.
 
Petrína leikskólastjóri og Kristína leikskólakennari tóku á móti hópnum sýndu skólann og voru síđan međ kynningu á ţví hvernig Laut hefur tileinkađ sér ţađ ađ starfa eftir uppbyggingarstefnunni.
 
Fleiri og fleiri skólar á leikskólastiginu er nú ađ hefja undirbúning ađ ţví ađ hefja vinnu viđ ađ innleiđa ţessa stefnu í skólanna. má t.d geta ţess ađ leikskólar í Borgarnesi-Hornafirđi-Sandgerđi, Álftanesi hafa veriđ í sambandi viđ okkur til ađ kynna sér hvernig viđ á Laut höfum unniđ ađ ţessu verkefni.
 
Í framtíđinni hljótum viđ ađ stefna ađ ţví ađ leikskólar sem starfa eftir uppbyggingarstefnunni muni stofna samtök uppbyggingarskóla á leikskólastiginu.
 

 

22.maí
Fengum heimsókn frá leikskólanum Sólborg í Sandgerđi. En hópur fimm ára barna ásamt kennurum kom viđ hér í Laut en hópurinn var í útskriftarferđalagi. Kćrar ţakkir fyrir komuna Myndir frá heimsókninni má sjá međ ţví ađ smella hér..
 

28.mars
Föstudaginn 28. mars klukkan 16:00 verđur haldinn formlegur stofnfundur félagsins Uppbygging sjálfsaga.  Fundurinn verđur haldinn í sal Álftanesskóla. Ţetta er félag áhugafólks um Uppeldi til ábyrgđar - Uppbyggingu sjálfsaga og ţeirra sem hafa innleitt, eđa vilja innleiđa, hugmyndafrćđi Uppbyggingarstefnu Diane Gossen í vinnu međ börnum og unglingum. meira >> Félagiđ er hugsađ sem vettvangur fyrir alla ţá sem starfa međ og/eđa sinna uppeldisskyldum međ börnum og unglingum og vilja dýpka skilning sinn á sjálfstjórnarkenningu og uppbyggingu og nýta ţessar ađferđir í starfi sínu. 

Á dagskrá verđa venjuleg stofnfundarstörf.  Samţykkja ţarf lög félagsins, kjósa fólk í stjórn og ákveđa árgjald. En ţess má geta ađ Kristín okkar Pálsdóttir býđur sig fram í stjórn félagsins. Ađ skyldustörfum loknum verđur bođiđ upp á léttar veitingar.  Vonandi sjá sem flestir áhugamenn um Uppbyggingu sjálfsaga sér fćrt ađ mćta á fundinn.
 


 

12.mars 2008

Salbjörg Júlía fór á námskeiđ er ber nafniđ Ráđ viđ reiđi en ţetta námskeiđ var haldiđ á vegum KHÍ og var ćtlađ starfsfólki grunn- og leikskóla.

Kennarar: Bóas Valdórsson og Sólveig Hlín Kristjánsdóttir sálfrćđingar á Barna- og Unglingageđdeild Landspítalans

Reiđiviđbrögđ barna valda oft truflun í skólastarfi. Veldur ţetta oft erfileikum fyrir samnemendur, starfsfólk og í samstarfi heimilis og skóla. Fariđ var yfir algengar ástćđur reiđiviđbragđa hjá börnum, algeng viđbrögđ viđ ţeim úr umhverfinu og gagnlegar leiđir sem hćgt er ađ fara til ađ draga úr slíkum uppákomum.

Markmiđiđ var ađ kynna fyrir ţátttakendum ólíkar ástćđur og orsakir reiđveiđbragđ  hjá börnum. Einnig voru kynntar gagnlegar og hagnýtar ađferđir til ađ draga úr líkunum á reiđiviđbrögđum hjá barni og hvernig hćgt er ađ bregđast viđ ţegar barn hefur misst stjórn á skapi sínu.

Mjög fróđlegt og ganglegt námskeiđ ađ sögn Salbjargar en hún fór síđan yfir námskeiđiđ á nćsta starfsmannafundi .
 


 

Hit Counter

Forsíđa

Leikskólinn Laut - Laut 1-  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is