Stjórn foreldrafélagsins Lautar skipa |
|
|
|
|
|
|
Helga Jóna |
Leiðbeinandi |
Tengiliður leikskólans |
Foreldrafélag Leikskólans var stofnað 1. nóvember 2000. Á þeim
fundi voru m.a. starfsreglur (lög) félagsins samþykktar. |
Reglur foreldrafélagsins |
Í því skyni að stuðla að velferð og efla hag barna og með stoð í
ákvæðum leikskólalaga nr. 78/1994 sem lúta að samvinnu foreldra og
starfsfólks leikskóla með velferð barna að markmiði: STARFSREGLUR: 1. gr. Félagið heitir Foreldrafélagið Laut. 2.gr. Félagar eru: Foreldrar og/eða forráðamenn barna á leikskólanum Laut. 3.gr. Markmið foreldrafélagsins er að
stuðla að velferð barna með því meðal annars að vinna: 4.gr. Félagsgjald er ákveðið á aðalfundi.
Gjaldið greiðist mánaðarlega. Leitað skal eftir samvinnu leikskóla- 5.gr. Kosning til stjórnar félagsins skal
fara fram á aðalfundi. Stefnt skal að því að hver deild
leikskólans 6.gr. Félagsmenn skulu á aðalfundi móta leiðir að markmiði félagsins. Bókfæra skal allar ákvarðanir. 7.gr. Stjórn félagsins hefur forgöngu um
alla vinnu við starfsemi þess. Val verkefna og vinna
stjórnarmanna og 8.gr. Aðalfund skal halda á tímabilinu
15. sept. til 1. nóv. ár hvert og skal boða til hans með auglýsingu
með
Dagskrá aðalfundar skal vera þessi: 9.gr. Tillögur til breytinga á
starfsreglum verða að hafa borist stjórninni skriflega í síðasta
lagi 3 dögum fyrir Starfsreglur þessar voru samþykktar á stofnfundi félagsins, þann 1. nóvember 2000. |
Helstu markmið félagsins fyrir utan það sem segir í 2. gr. starfsreglnanna er m.a. að standa fyrir vorhátíð, jólaföndri, myndllistaruppboði, jólaleikriti, leikhúsferð/sveitaferð ( sitthvort árið) ofl. |
Leikskólinn Laut - Laut 1- Grindavík s: 426-8396 leikdal@grindavik.is |