Hvatningarverđlaun  Heimila og skóla 2016 hlaut foreldrafélag leikskólans Lautar í Grindavík.

 Foreldrafélag leikskólans Lautar í Grindavík hefur ţađ ađ markmiđi ađ efla ađkomu foreldra ađ starfi leikskólans og hefur veriđ međ eindćmum hugmyndaríkt og drífandi, og komiđ ótrúlegustu hugmyndum í framkvćmd. „Fyrir tilstuđlan foreldrafélagsins hafa m.a. hjúkrunarfrćđinemar komiđ og sett upp Bangsaspítala á Bangsadeginum, öll börn hafa fengiđ tannbursta og tannkrem í Tannverndarvikunni, bođiđ var upp á listasýningu og stađiđ var fyrir uppákomu á 112 deginum,“ kemur fram í tilnefningunni.

Í ár bárust 24 gildar tilnefningar til verđlaunanna.

 

ForeldraverdlaunHogS_110516_JSX8534

Listaverkasala/-sýning barnanna


Laugardaginn 12.mars nk. milli kl 11:00-13:00 verđur hin árlega Listaverkasala/-sýning leikskólabarna á Laut á vegum Foreldrafélagsins.

Frjáls framlög eru í listaverkin. Ágóđinn rennur í sjóđ barnanna á vegum foreldrafélagsins. Viđ hvetjum sem flesta foreldra til ţess ađ mćta og líta á listaverk barnanna ásamt ţví ađ fá sér kaffi og veitingar. 
Allir eru velkomnir og um ađ gera ađ bjóđa ömmum, öfum, frćnkum og frćndum međ.

Eins og kom fram verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ og vill foreldrafélagiđ leita til ykkar foreldra međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á en ţađ er ekki skilyrđi.

Tekiđ er á móti veitingum frá kl.10:30 á laugardagsmorguninn.
Eigum notalega stund saman í upphafi menningarviku í Grindavík.
Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Stjórn Foreldrafélagsins

 

 

Foreldrafélagsfundur 21. okt. 2015

Mćttar: Telma Rut, Helga Jóna og Sigga Ómars

 1. Trúbador, Lalli spilađi í október fyrir börnin, ţau fengu saltstangir og djús. Allir mjög ánćgđir međ ţetta uppbrot! Stefnum á ađ fá aftur foreldri í svipađa stemningu um miđjan nóvember.

2. Alţjóđlegi bangsadagurinn: Tala viđ leikskólann um ađ fá ađ koma á bangsadaginn sjálfan međ mini útgáfu af bangsaspítala, fá Kollu mömmu Óla á Múla til ađ koma og nokkra foreldra. Kaupa sárabindi og plástra ef af ţessu verđur. Einnig veltum viđ ţví upp ađ fá leynigest í lukkudýrabúning körfuboltans, . Ţurfum ađ finna dags. Og fórnarlamb í búninginn rćddum líka ađ ţađ vćri gaman ađ börnin kćmu í náttfötum á bangsadaginn, leikskólinn vill halda ţeirri hefđ á öskudaginn.

3. Jólagjafir til barnanna: Okkur langar ađ gefa hljóđbók og ćtlum ađ hafa augun opin fyrir einhverju sniđugu til ađ setja međ t.d. á markađinum á Grensásvegi. (Helga Jóna fann og keypti 130 púsl, kostuđu 10 krónur stk.).

4. Jólaball: höfđum samband viđ Guđfinnu í foreldrafélaginu á Krók, ţau eru búin ađ festa 5. des. fyrir jólaball. Heyrđum ađ Krókur hafi alltaf veriđ spenntur ađ prófa ađ sameina böllin og ákváđum ađ spyrja ţau... ţađ er í vinnslu .Ţau hafa bođiđ upp á svipađar veitingar og viđ ţ.e. piparkökur, kakó, & jólasveinar međ mandarínur.

Annađ:

*Okkur datt í huga ađ ţađ gćti veriđ gaman ađ gera smá hitting í Sólbrekkuskógi í desember, bjóđa upp á heitt kakó og gera snjókarla saman –bara ef tími, nenna og snjókallaveđur er til stađar. Hćgt ađ skella nammijólastöfum á jólatréin.

*Fá kannski kvenfélagiđ til ađ gefa endurskinsmerki, gćtu komiđ og lesiđ forvarnasögu (t.d. Krakkana í Kátugötu).

*Athuga međ samstćđuspil hjá Landsbankanum.

*Grill í Sólbrekkuskógi í vor

 

 

27.apríl
Viđ fengum peningagjöf frá Foreldrafélaginu okkar á síđasta ađalfundi félagsins. Keypt var Hljóđasmiđja Lubba sem mun nýtast öllum leikskólanum í málörvun. Viljum viđ ţakka kćrlega fyrir okkur kćra Foreldrafélag

20.apríl 2015

 

Fundargerđ Foreldrfélagsins á Leikskólanum Laut 20. apríl 2015

 

Mćttar: Birna Ýr, Margtrét Erla, Sćunn, Kristín Heiđa, Helga Jóna og Helga Fríđur

 

1. mál: Um 70.000 kr. komu inn fyrir listaverkasýningu og fóru beint inn á leiksýninguna Einar Áskel.

2. mál: Ferđalag stjörnuhóps - Rćtt um breytta dagsetningu, nú líklega 19. maí, síđasta rúta kostađi 45.000 kr. skođa ţarf fjárhagslega stöđu foreldrafélagsins.

3. mál: Víđavangshlaup sumardaginn fyrsta. Foreldrafélag ţarf ađ skaffa um fimm fullorđna til ţess ađ  vera viđstadda hlaupiđ og ađstođa. Helga Jóna mun biđja Fríđu ađ auglýsa eftir mannskap í ţađ á síđu Lautar.

4. mál: Útskrift störnuhóps ţann 29. maí nk. Margrét Erla ćtlar ađ rćđ'a viđ Eygló varđandi hrýslurnar. Helga Jóna fćr stađfest hvort eitthvađ fleira sér ţar gert af hálfu foreldrafélagsins en ţađ ađ afhenta plöntu og ađ einhver sé viđstödd til ađ gera ţađ. Gott vćri líka ađ fá ađ vita klukkan hvađ ađ deginum til athöfnin er. 

5. mál: Vorgleđi á Laut. Hvađ skal gert ađ hálfu foreldrafélagsins. Fer eftir fjárhagsstöđu félagsins. Upp komu hugmyndir um ađ gefa börnunum ís og jafnvel ađ fá einhvern til ađ teyma hest undir börnin fyrir utan Lautargirđinguna. Spurning hvort Foreldrafélagiđ hafi eitthvađ međ dagsetningu ađ gera eđa hvort leikskólinn ákveđur ţađ bara.

6. mál: Mannabreytingar. Helga Jóna biđ'ur Fríđur ađ auglýsa eftir tveimur nýjum foreldrum í stađ Margrétar Erlu og Helgu Fríđar sem eru nú ađ hćtt vegna fćđinga og einnig ađ ţćr munu ekki eiga börn á leikskólanum eftir maí lok. 

 

                                                                       Helga Fríđur Garđasdóttir

 

23.mars
Páskaeggjaleit verđur haldin föstudaginn 27. mars klukkan 17:00 á Laut.
Breytingar eru á leitinni nú frá fyrri árum en ákveđiđ hefur veriđ ađ börn af yngri deildum fá ađ hlaupa fyrr af stađ og koma međ eitt egg til baka áđur en börn af eldri deildum og systkinum verđur helypt inn á svćđiđ. Allir mćta ţó á Laut á sama tíma. Hlökkum til ađ hitta sem flesta. 

Foreldrafélagiđ  Kv. Helga Fríđur

 

Fundargerđ Foreldrfélagsins á Leikskólanum Laut 10. mars 2015

 

Mćttar: Sćunn, Kristín Heiđa, Helga Jóna og Helga Fríđur

 1. mál: Myndlistarsýning Lautarbarnar í menningarvikunni. - Send var út auglýsing til foreldra fyrr um daginn. Sýningin er á milli 11-13 laugardaginn 14. mars. Mćting hjá foreldrafélaginu er kl: 10:15 og byrjađ verđur ađ taka á móti veitingum frá foreldrum kl: 10:30. Spurning um ađ kaupa pappadiska og djús? 

 2. mál: Páskaeggjaleit verđur haldin föstudaginn 27. mars klukkan 17:00.

Hér verđur gerđ smá breyting frá fyrri árum varđandi dags- og tímasetningu. Ákveđiđ var ađ börn af yngri deildum fengju ađ hlaupa fyrr af stađ og koma međ eitt egg til baka áđur en börn af eldri deildum og systkinum yrđi helypt inn á svćđiđ. Helga Jóna mun athuga međ páskaegg. Ef hefđbundin hrísegg ţá um 160 stykki. En ef minni gerđin ţá er hćgt ađ fá mun fleiri egg fyrir mun minni upphćđ. Ţá gćti hvert barn fengiđ um 2 egg alla vega. Helga Jóna mun setja inn mynd á facebooksíđu félagsins og fá álit allra. 

Mćting hjá foreldrafélaginu er 16:30 til ađ fela eggin.

 3. mál: Rćtt var um ferđalag Stjörnuhóps sem verđur 22. maí nk. Helga Jóna fćr upplýsingar á Laut hvađ ţađ varđar og hvernig foreldrafélag mun koma ađ ţeirri ferđ.

 4. mál: Útskrift Stjörnuhóps ţann 29. maí nk. Ákveđiđ var ađ gefa börnunum hríslur í stađ rósa og Kristín Heiđa mun komast ađ ţví hvar best sé ađ fá hríslurnar. Eins ţarf ađ athuga hvort foreldrafélagiđ komi meira ađ útskriftinni en međ hríslunum.

 5. mál: Rćtt var um Vorgleđina sem oftast er haldin í júní. Einhverjar voru opnar fyrir ţví ađ tengja hana jafnvel Sjóaranum Síkáta. Eins kom upp sú hugmynd ađ fá hoppukastala. Helga Jóna mun heyra hvernig ţađ legst í Lauatarstarfsfólk og eins mćtti ţá athuga hvort hćgt sé ađ verđa sér út um sama kastala og sunnudagaskólinn hefur veriđ međ á vorinn. 

 6. mál: Mannabreytingar eru framundan í maí/júní ţar sem Margrét Erla og Helga Fríđur fara út vegna barnaeigna og einnig ađ ţćr munu ekki eiga barn á Laut lengur en fram í júní nk. Fljótlega ţarf ţví ađ óska eftir tveimur nýjum foreldrum í félagiđ í ţeirra stađ. 

 7. mál: Áćtlađ ađ hafa nćsta fund upp úr miđjum apríl til ađ ganga frá lausum endum varđandi mál 3, 4,5 og 6.

 

                                                                                                Helga Fríđur Garđarsdóttir

 

Fundargerđ Foreldrafélagsins á Leikskólanum Laut 26. janúar 2015 

 

Mćttar: Valgerđur, Helga Jóna, Margrét, Sćunn, Kristín Heiđa og Birna

 1. mál: Rćtt var um ađ hćkka sjóđinn upp í 500 kr. Helga Jóna mun rćđa viđ samstarfsfólk sitt á Laut um ţađ.

 2. mál: Rćtt var um ađ finna skemmtilegt leikrit til ađ bjóđa Lautarbörnum upp á. Tala skal viđ Bent. til ađ athuga međ Brúđuleikhúsiđ og sjá hvađ kostar.

 3. mál: Myndlistarsýning Lautarbarna í menningarvikunni.

 

                                                                                              Helga Fríđur Garđarsdóttir

 

 
10.des - Jólaball, jólaball
Kćru foreldrar
Jólaball foreldrafélagsins verđur haldiđ hér á leikskólanum sunnudaginn 14.des.

Balliđ verđur tvískipt og hefst fyrra balliđ sem er fyrir börnin á Hlíđ og Haga kl 13:00.

Seinna balliđ sem er fyrir Eyri og Múla verđur síđan kl 14.30.

Bođiđ verđur uppá heitt kakó og smákökur. Jólasveinar mćta á svćđiđ og dansa međ okkur í kringum jólatréđ

Fundur foreldrafélagsins 6. nóvember 2014

 

1. Mćttar: Helga Fríđur , Margrét Erla, Valgerđur, Sćunn og Helga Jóna

 2. Skipađa í hlutverk: Margrét formađur, Helga Fríđur ritari og Kristínu Heiđu eđa tengdadóttur Bínu munu verđa bođiđ ađ vera gjaldkeri

 3. Ákveđiđ ađ halda jólaballiđ ţann 14. desember nk. Eldri börnin mćta kl: 13:00 og yngri kl: 14:30. Kristín Heiđa mun redda afslćtti á mandarínum. Helga Jóna reddar afslćtti á kakói, smákökum og rjóma. Margrét Erla semur viđ Jólasveinana (tvo). Helga Fríđur rćđir viđ Lalla um ađ spila og syngja á jólaballinu og Helga Jóna talar viđ Binna um ađ taka myndir af börnunum međ jólasveininum. 

 4. Jólagjafir fyrir börnin. Margrét tekur ađ sér ađ athuga međ bćkur hjá Óđinsauga (sími: 866-8800) Ţegar bćkur eru komnar verđur hist á Laut og pakkađ inn.

 5. Allar senda mynd af sér á freda@grindavik.is

 6. Nćsti fundur verđur í byrjun janúar, ţá verđur rćtt um leikrit sem stefnt verđur ađ, ađ fá í febrúar. 

fundargerđ ritađi Helga Fríđur Garđarsdóttir
 

 

Nóv 2014
Ef smellt er tengilinn hér ađ neđan má sjá Ársreikning Foreldrafélagsins 2013-2014

Foreldrafélag  Ársreikningur 2013-2014.pdf

15.sep
Ţriđjudaginn 9.sep var foreldrafundur í Lautinni. Bína leikskólastjóri fór yfir starf vetrarins , Sigga fór yfir starfiđ međ Stjörnunum sem er framundan, Ragnhildur leikskólaráđgjafi fór yfir ferliđ varđandi Íbúagátt Grindavíkur. Síđan tók viđ ađalfundur Foreldrafélagsins ţar sem fariđ var yfir fjárhagsstöđu félagsins. Tveir foreldrar hćttu í stjórn félagsins , ţćr Rannveig formađur og Anna Karen gjaldkeri og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir vel unninn störf. Nýjir í stjórn félagsins eru Valgerđur og Sćunn. Einnig er nýr tengiliđur leikskólans viđ Foreldrafélagiđ hún Helga Jóna sem tekur viđ ađ Sćbjörgu sem er í veikindaleyfi.

Foreldrafélagiđ fćrđi leikskólanum peningagjöf ađ upphćđ kr.70,000 og viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka kćrlega fyrir okkur. Ađ lokum var bođiđ upp á ljúfenga sveppasúpu og brauđ ađ hćtti Beggu og Láru. sjá myndir hér
11.mars
Kćru foreldrar.
Nćstkomandi laugardag er listaverkasala og sýning barnanna okkar hér á Leikskólanum Laut frá kl. 11:00-13:00
Viđ í foreldrafélaginu viljum ţví leita til ykkar eftir ađstođ međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á ţví, ţađ er alls EKKI skilyrđi ađ koma međ kökur eđa annađ bakkelsi en undanfarin ár hefur borđiđ svignađ undan glćsilegum krćsingum frá ykkur og flestir eru sammála um ţađ ađ Menningarvikan hefjist međ sýningunni á Laut.
Viđ munum taka viđ veitingum í eldhúsinu frá kl. 10:30.
Kćr kveđja Foreldrafélagiđ.

30.sept 2013

Fundur foreldrafélags.

Mćttar: Anna Karen, Rannveig, Kristín Heiđa, Birna, Helga Fríđur og Sćbjörg.

Stjórnin mun skiptast svona ţetta starfsáriđ:
Formađur: Rannveig
Gjaldkeri: Anna Karen
Ritari: Birna
Međstjórnendur: Helga Fríđur, Kristín Heiđa og Margrét Erla
Tengiliđur leikskóla: Sćbjörg

 

1.mál – Ákveđiđ ađ fá tilbođ frá 66°Norđur í flísfatnađ eins og gert var fyrir tveimur árum. Anna Karen hefur samband viđ 66.

2.mál  - Jólaballiđ verđur haldiđ ţann 15.desember nk. og verđur međ sama sniđi og undanfarin ár. Jólasveinninn gefur áfram mandarínur í stađ sćlgćtis.

3.mál – Ákveđiđ ađ skođa ţađ ađ gefa leikskólabörnunum aftur jólagjafir eins og gert var fyrir tveimur árum. Anna Karen hefur samband viđ bókaútgáfuna.

4.mál – Jólaleikrit, í fyrra fćrđum viđ leikritiđ fram í janúar og var ţađ ţví ekki jólaleikrit. Ákveđiđ ađ gera ţađ aftur ţannig í ár vegna mikillar ánćgju međ ţađ hvernig til tókst síđast. Nóg um ađ vera í leikskólanum í jólamánuđnum.

5.mál – Páskaeggjaleitin, ákveđiđ ađ skođa ađeins hvernig hún verđur nćstu páska ţar sem ađ mikill ágangur er frá eldri systkinum og ţá fá yngstu börnin ekki ađ njóta sín. Skođađ ţegar nćr dregur.

 

Fleira ekki gert og fundi slitiđ.

 

Uppgjör Foreldrafélagsins á ađalfundi 10.sep 2013
             
  F.skjal Dags.   Inn Út Stađa
  0   Flutt frá fyrra tímab.             31.825    
  1 11.12.2012 Tilbreytingarsjóđur       111.099             142.924    
  2 14.12.2012 Veitingar f/jólaball - Nettó           12.919           130.005    
  3 16.12.2012 Undirleikur f/jólaball - Stefanía           15.000           115.005    
  4 18.12.2012 Hérastubbur - Smákökur           19.375             95.630    
  5 19.12.2012 Jólasveinn            10.000             85.630    
    31.12.2012 Vextir               304               85.934    
    31.12.2012 Fjármagnstekjuskattur                    60             85.874    
  6 26.2.2013 Möguleikhúsiđ - Ástarsaga úr...           75.000             10.874    
  7 7.3.2013 Tilbreytingarsjóđur         59.600               70.474    
  8 12.3.2013 Listaverkasala         66.288             136.762    
  9 10.5.2013 Freyja ehf.           14.038           122.724    
  10 27.5.2013 SBK Rúta vegna útskriftarferđar           43.000             79.724    
  11 31.5.2013 Rósir vegna útskriftar           11.700             68.024    
    10.6.2013 Tilbreytingarsjóđur         57.300             125.324    
    28.6.2013 Vextir               660             125.984    
    28.8.2013 Fjármagnstekjuskattur                 132           125.852    
    16.8.2013 Tilbreytingarsjóđur         16.125             141.977    
  12 20.8.2013 Nettó vegna vorgleđi           13.723           128.254    
  13 22.8.2013 Nýherji - myndavélar           89.899             38.355    

 

25.mars
Páskaeggjaleit
Fimmtudaginn 28.mars nk. (Ath. Skírdagur) stendur Foreldrafélagiđ fyrir páskaeggjaleit fyrir börnin á leikskólanum Laut. Leitin hefst kl. 10:30 og verđur haldin á útileiksvćđinu.
Áćtlađur tími í leitina er um 30-40 mín. 
Páskaeggjaleitin er nýlegur liđur í starfinu og hefur orđiđ ađ skemmtilegri hefđ hjá okkur í Foreldrafélaginu. Viđ hvetjum alla til ađ mćta og taka ţátt međ börnunum.

 Viđ viljum ţó taka fram viđ foreldra ađ virđa ţađ ađ páskaeggjaleitin er hugsuđ fyrir leikskólabörnin ţó systkinum og öđrum er velkomiđ ađ hjálpa til.

Kveđja frá Foreldrafélaginu

 

Listaverkasala/-sýning barnanna

Laugardaginn 9.mars nk. milli kl 11:00-13:00 verđur hin árlega Listaverkasala/-sýning leikskólabarna á Laut á vegum Foreldrafélagsins. Frjáls framlög eru í listaverkin. Ágóđinn rennur í sjóđ barnanna á vegum foreldrafélagsins. Viđ hvetjum sem flesta foreldra til ţess ađ mćta og líta á listaverk barnanna ásamt ţví ađ fá sér kaffi og veitingar. 
Allir eru velkomnir og um ađ gera ađ bjóđa ömmum, öfum, frćnkum og frćndum međ.

Eins og kom fram verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ og vill foreldrafélagiđ leita til ykkar foreldra međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á en ţađ er ekki skilyrđi.

Tekiđ er á móti veitingum frá kl.10:30 á laugardagsmorguninn.

 

Eigum notalega stund saman í upphafi menningarviku í Grindavík.

Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Stjórn Foreldrafélagsins

 

22.feb
Ţriđjudaginn 26.febrúar kl. 10 býđur foreldrafélagiđ börnunum upp á leiksýningu í stađ jólasýningarinnar í ár. Leikritiđ sem varđ fyrir valinu er „Ástarsaga úr fjöllunum“ ogbyggir á hinni sívinsćlu sögu Guđrúnar Helgadóttur sem fjallar um tröllskessuna Flumbru og tröllastrákana hennar átta. Sýningin er á vegum Möguleikhússins. Heimasíđu leiksýningarinnar má sjá hér: http://moguleikhusid.is/moguleikhusid/leiksyningar/astarsaga_ur_fjollunum/ 

Jólaball

Sunnudaginn 16.des verđur hiđ árlega jólaball Foreldrafélagsins á Leikskólanum Laut

Hlíđ og Hagi frá kl. 13:00-14:00

Múli og Eyri frá kl. 14:30-15:30

 

Kristín Pálsdóttir og Stefanía sjá um tónlistina og sjá til ţess ađ allir komist í jólastuđ.

Ađ sjálfsögđu verđur líka Sveinki á ferđinni til ađ gleđja börnin

og hćgt verđur ađ taka myndir međ honum á stađnum.

Foreldrafélagiđ býđur upp á heitt súkkulađi og smákökur.

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Jólakveđja frá stjórn foreldrafélagsins

 

7.sep Ađalfundur Foreldrafélagsins
Ársreikningur - Foreldrafélagiđ Laut 2011-2012
  Skýring INN ÚT  
  Flís buxur og peysur 66°N 276.550 260.743  
  Stađgreitt - Foreldrar 82.000    
  Greiđsla millifćrđ í heimabanka 188.550    
  Greiđsla til 66°N   192.500  
  Greiđsla til 66°N   17.242  
  Greiđsla til 66°N   44.560  
  Greiđsla til 66°N   6.441  
  Innborgun sérpöntun 6.000    
  Jóladagskrá 0 63.180  
  Jólasveinn   25.000  
  Undirleikur   15.000  
  Nettó   11.930  
  Bakarí   11.250  
  Ţrautabćkur gjöf frá foreldrafélaginu 0 40.100  
      40.100  
  Strákurinn sem týndi jólunum 0 55.000  
  Leikhúsferđ 159.250 182.500  
  Leikfélag Reykjavíkur   182.500  
  Greiđslur frá foreldrum 159.250    
  Fundir 0 1.300  
  Veitingar á fundi   1.300  
  Listaverkasala 67.910 3.000  
  Vörukaup Nettó   3.000  
  Páskaeggjaleit 2.040 11.984  
  Egg frá Freyju   11.984  
  Seldur afgangur af eggjum 2.040    
  Vextir og fjármagnstekjur 482 95  
  Vextir   482    
  Fjármagnstekjur   95  
  Fyrirlestur um uppbyggingarstefnuna 0 50.000  
  Páll Ólafsson   50.000  
  Sveitaferđ 0 99.600  
  Ađgangur í sveit   25.600  
  Rúta vegna sveitaferđar   74.000  
  Tilbreytingarsjóđur 247.485 0  
  24.nóv 129.688    
  16.feb 18.300    
  22.maí 99.497    
         
  Útskrift 0 46.550  
  Rúta vegna útskriftar   38.000  
  Rósir   8.550  
  Samtals INN / ÚT 753.717 814.052  
  Stađa frá fyrra tímabili:    92.160    
  Stađa á bók nú:      31.825  
  SAMTALS 845.877 845.877  
    Mismunur 0  

 

28.mars
Páskaeggjaleit
Laugardaginn 31.mars nk. stendur Foreldrafélagiđ fyrir páskaeggjaleit fyrir börnin á leikskólanum Laut.
Leitin hefst kl. 11:00 og verđur haldin á útileiksvćđinu. Áćtlađur tími í leitina er um 30-40 mín.
Páskaeggjaleitin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og voru allir virkilega ánćgđir međ ţessa nýbreytni svo viđ hvetjum alla ađ mćta og taka ţátt međ börnunum. Viđ viljum ţó taka fram viđ foreldra ađ virđa ţađ ađ páskaeggjaleitin er hugsuđ fyrir leikskólabörnin ţó systkinum og öđrum er velkomiđ ađ hjálpa til.

Kveđja frá Foreldrafélaginu

14.mars
Laugardaginn 17.mars nk. milli kl 11:00-13:00 verđur hin árlega Listaverkasala/-sýning leikskólabarna á Laut á vegum Foreldrafélagsins. Frjáls framlög eru í listaverkin. Ágóđinn rennur í sjóđ barnanna á vegum foreldrafélagsins. Viđ hvetjum sem flesta foreldra til ţess ađ mćta og líta á listaverk barnanna ásamt ţví ađ fá sér kaffi og veitingar.
Allir eru velkomnir og um ađ gera ađ bjóđa ömmum, öfum, frćnkum og frćndum međ. Eins og kom fram verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ og vill foreldrafélagiđ leita til ykkar foreldra međ veitingar á hlađborđiđ ef ţiđ hafiđ tök á en ţađ er ekki skilyrđi. Tekiđ er á móti veitingum frá kl.10:00 á laugardagsmorguninn.
Eigum notalega stund saman í upphafi menningarviku í Grindavík.

Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Stjórn Foreldrafélagsins

 

 
20.feb
 

Leikhúsferđ – Foreldrafélagiđ

Fyrirhugađ er ađ fara í Borgarleikhúsiđ 4.mars nk.

Hćgt verđur ađ velja á milli tveggja sýninga :

Galdrakarlinn í OZ: Einn vinsćlasti fjölskyldusöngleikur allra tíma og    ćtlađur börnum frá 4 ára aldri.

Miđaverđ á Galdrakarlinn í OZ er kr. 3.750 fyrir börn og fullorđna. Verđ fyrir leikskólabörn er kr. 3.000 međ niđurgreiđslu Foreldrafélagsins.

Gói og Baunagrasiđ: Sýning ţar sem Gói og Ţröstur Leó opna dyr leikhússins upp á gátt og blása lífi í gömul ćvintýri. Eins og nafniđ gefur til kynna er viđfangsefni ţeirra nú ćvintýriđ um "Jóa og Baunagrasiđ". Á ferđalagi sínu nýta ţeir til hins ýtrasta leik, söng og dans og bregđa sér í allra kvikinda líki. Sýningin hentar öllum aldurshópum.

Miđaverđ á Góa og Baunagrasiđ er kr. 2.500 fyrir börn og fullorđna. Verđ fyrir leikskólabörn er kr. 1.750 međ niđurgreiđslu Foreldrafélagsins.

 

Skráningarblöđ eru á hverri heimastofu og skráningu lýkur fimmtudaginn 23.febrúar.

Kćr kveđja

Stjórn Foreldrafélagsins

 

 
8.des
Jólaball
Sunnudaginn 11.des verđur hiđ árlega jólaball Foreldrafélagsins á Leikskólanum Laut
Hlíđ og Hagi frá kl. 13:00-14:00
Múli og Eyri frá kl. 14:30-15:30

Margrét Erla, Gígja og Stefanía sjá um tónlistina og sjá til ţess ađ allir komist í jólastuđ.Ađ sjálfsögđu verđur líka Sveinki á ferđinni til ađ gleđja börnin og hćgt verđur ađ taka myndir međ honum á stađnum.
Foreldrafélagiđ býđur upp á heitt súkkulađi og smákökur.
Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Jólakveđja frá stjórn foreldrafélagsins
 
2.des
Foreldrafélagiđ auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa í félaginu eftir áramótin. Áhugasamir hafi samband viđ  Gígju formann gigjaey@gmail.com eđa Bínu leikskólastjóra .
 
17.okt
Foreldrar athugiđ.
Fimmtudaginn 27.október kl.20:00 kemur Páll Ólafsson félagsráđgjafi í heimsókn til okkar á sal skólans og heldur kynningu á Uppbyggingarstefnunni. Viđ hvetjum foreldra til ađ kynna sér ţessa stefnu sem unniđ er eftir hér í leikskólanum og í Grunnskóla Grindavíkur. Ţessi fyrirlestur er í bođi Foreldarfélagsins.
 
13.apríl
Páskaeggjaleit
Laugardaginn 16.apríl stendur Foreldrafélagiđ fyrir páskaeggjaleit fyrir börnin á leikskólanum Laut. Leitin hefst kl. 10:30 og verđur haldin á útileiksvćđinu. Áćtlađur tími í leitina er um 30-40 mín.
Vonumst viđ ađ foreldrar taki vel í ţessa nýbreytni í starfinu og taki ţátt međ börnunum. Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Kveđja frá Foreldrafélaginu

 

 17.feb    Leikhúsferđ – Foreldrafélagiđ
Fyrirhugađ er ađ fara í Ţjóđleikhúsiđ 27.mars. Hćgt verđur ađ velja á milli tveggja sýninga : Balliđ á Bessastöđum og Sindri Silfurfiskur. Sýningar hefjast kl. 14:00.
Balliđ á Bessastöđum er sýning fyrir börn frá 4. ára aldri og Sindri Silfurfiskur er falleg barnasýning fyrir ţau yngstu í Kúlunni, foreldrar vega og meta hvađa sýning hentar sínu barni.
Miđaverđ á Balliđ á Bessastöđum er kr. 2.800 fyrir börn og fullorđna. Verđ fyrir leikskólabörn er kr. 2.300 međ niđurgreiđslu Foreldrafélagsins.
Miđaverđ á Sindra Silfurfisk er kr. 1,400 fyrir börn og fullorđna. Verđ fyrir leikskólabörn er kr. 900 međ niđurgreiđslu Foreldrafélagsins.
Skráningarblöđ eru á hverri heimastofu.

Kćr kveđja
Stjórn Foreldrafélagsins

 

8.nóv  - Tilkynning frá Foreldrafélaginu
Bjóđum nú aftur upp á sölu á Henson göllum fyrir leikskólabörn. Viđ verđum fimmtudaginn 11 nóv frá kl. 14:00-16:00 á leikskólanum og tökum á móti pöntunum. A.t.h ađ greiđa verđur fyrir gallana viđ pöntun. Verđ á galla er kr. 5000 međ lógó en 4,700 án lógó. Litirnir í ár eru svartar buxur međ dökkbleikri peysu eđa svartar buxur međ sćblárri peysu. Tilvaliđ í jólapakkann í ár.
Kveđja frá stjórn Foreldrafélagsins
 
26.okt
Foreldrafélagiđ hélt sinn árlega ađalfund 7.sep síđastliđinn ţar sem m.e.a.s. var fariđ yfir fjármál félagsins sem má sjá nánar hér.
22.mars
Foreldrarfélagiđ hefur ákveđiđ ađ selja Frigg- hálfrennda 66 norđur peysu. Ţćr eru til í svörtu, rauđu, bláu og grćnu. Stćrđirnar eru 92,104,116,128,140,152, og 164.
Peysan kostar 7,900 kr út úr búđ en viđ fáum 35 % afslátt ef viđ náum ađ panta 30 peysur. Peysan kostar ţá 5,135 kr án logó en 5,512 međ lógói.
Peysurnar verđa til mátunar og pöntunar miđvikudaginn 34.mars frá kl. 14:00-16:00. Greiđa verđur fyrir peysurnar um leiđ og pantađ er.
kv Foreldrafélagiđ
 
Listaverkasala laugardaginn 13.mars kl.11:00-13:00
Undanfarnar vikur höfum viđ veriđ ađ undibúa međ börnunum listaverk af ýmsum gerđum fyrir árlega listaverkasölu Foreldrafélagsins sem verđur laugardaginn 13.mars kl. 11:00-13:00. Foreldrafélagiđ leitar til foreldra og biđur ţá um ađ koma međ eitthvađ á kaffihlađborđiđ en tekiđ verđur á móti veitingum frá kl. 10:00. Vonumst eftir ađ sjá sem flesta.

 
23.okt
Foreldrafélagiđ í samstarfi viđ GRAL mun bjóđa upp á leiksýningu á barna og fjölskyldu leikritiđ Međ horn á höfđi laugardaginn 31. okt kl. 16:00. Miđverđ er ađeins kr. 1,900. Listar liggja frammi á öllum heimastofum. Borga verđur fyrir miđana fyrir sýningu međ ţví ađ leggja inn á reikning Foreldrafélagsins 1193-05-400200, kennitala 580202-3140.  Síđasti skráningardagur er fimmtudaginn 29.okt.
14.okt
22.sep
Ađalfundur Foreldrafélagsins var haldinn 8. sep síđastliđinn . Formađur hann Kjartan fór yfir reikninga félagsins . Nokkrir ganga úr stjórn og ađrir koma í stađinn, ný stjórn mun skipta međ sér verkum á fyrsta fundi sínum.
 

Forsíđa

Foreldrafélagiđ Laut

Leikskólinn Laut -Laut 1 -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is