Haustiğ 2007 innleiddum viğ  könnunarleikinn á Laut, hjá yngstu börnunum á Eyri og Múla.

Könnunarleikurinn ( heuristicplay with objects) hefur veriğ prófağur í mörgum ólíkum löndum til margra ára meğ stórum hóp barna. Frumkvöğull şessarar ağferğar er Goldschmied, E, Jackson. Gerğar hafa veriğ ımsar athuganir og hafa şær sınt ağ börn um tveggja ára aldur byrja ağ sına vilja til ağ skiptast á hlutum viğ jafnaldra sína og sú tilhneiging verğur meira áberandi í könnunarleiknum şar sem efniviğurinn er viğ şeirra hæfi.

Könnunarleikurinn fer şannig fram ağ safnağ hefur veriğ í poka alls konar " verğlausum " hlutum eins og dósum, lyklum, keğjum, papparúllum ofl. Börnin eru ca. fimm í hóp og dótinu rağağ á gólfiğ. Şau velja sér sjálf hluti og nota hann á margan hátt t.d. til ağ fylla, tæma, setja saman, rağa, hrista ofl. Börnin leika sér ótrufluğ og án fyrirmæla frá kennara. Şau leiğa leikinn sjálf og ekkert er rétt né rangt. Meğ forvitni sinni í leiknum örva şau skynfæri sín meğ ağ hlusta, snerta, skoğa og smakka sem og ağ örva gróf- og fínhreyfingar.

Könnunarleikurinn kemur ekki í stağinn fyrir annan leik heldur er ætlağur sem viğbót og til ağ auğga leik yngstu barnanna.

Engin ein leiğ er rétt í könnunarleik, efniviğur er mismunandi eftir şví hverju fólk safnar og auk şess hefur fólk mismunandi hugmyndir. Şessi ağferğ hvetur til şess ağ hin fullorğni sé skapandi og geri umhverfiğ ağ örvandi stağ fyrir yngstu börnin.

Börn hafa ánægju af leiknum auk şess  şjálfast şau til şess ağ einbeita sér. Ekki er óalgengt ağ sjá börn á şessum aldri leika sér í 30 mínútur eğa lengur viğ könnunarleik. Şau haga sér eins og vísindamenn sem prófa sama hlutinn aftur og aftur şangağ til árangur næst.


Ağbúnağur,efniviğur og hlutverk kennara
  • Ákveğinn tími dags er áætlağur fyrir könnunarleikinn, um 30-60 mín í senn.
  • Krókurinn inn á heimstofunni er ætlağur fyrir könnunarleikinn
  • Hámark fimm börn eru í hverjum hóp meğ einum kennara
  • Kennari rağar upp hlutunum áğur en börnin koma inn, bığur síğan börnin velkomin. Kennari er fyrst og fremst áhorfandi en ekki virkur şátttakandi í leiknum. Skráir gjarnan niğur framvindu leiksins. Kennari stjórnar síğan tiltekt og flokkun í pokana í lok stundar sem er hluti af leiknum. Í lok stundar er síğan şakkağ fyrir samstarfiğ.
Efniviğurinn er síğan flokkağur eftir lögun og áferğ.- Myndir af efniviğ fyrir könnunarleikinn:

Hólkar meğ grófri áferğ, áldósir

Bakkar,dósir af ımsum gerğum,flöskur

Hólkar mismunandi sverleiki, garni vafiğ utanum, mismunandi áferğ

Dúskar, efni ,şæfğ ull

Pappi, eggjabakkar

Lok, ımsar stærğir

Tvinnakefli, korktappar,hringir,

gardínuhringir,tréspjöld ofl.

Lyklar,ımsar gerğir

Forsíğa

Til baka á Múla

Leikskólinn Laut - Lautarhverfi -  Grindavík s: 426-8396   leikdal@grindavik.is