laut,laut,laut,laut,laut,laut,
laut,laut,laut,laut,laut,laut,

Leikskólinn Laut
Skilabođaskjóđan

 


 

Vorhátíđ, vorhátíđ verđur miđvikudaginn 15 júní frá kl.16:30-18:00 á vegum Foreldrafélagsins.
 ( Athugiđ ađ ţađ verđur örugglega sól og blíđa ţar sem ađ Fríđa kom ekkert ađ ţessari dagsetningu
 

Bođiđ verđur upp á kanilsnúđa,djús og ís ásamt leikjum og sprelli. Svo munu ávextir úr Ávaxtakörfunni kíkja í heimsókn um kl.16:30 og taka nokkur lög . Hlökkum til ţess ađ sjá ykkur 
Auglýsing um systkinaafslátt
Foreldrar eru minntir á ađ sćkja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síđu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuđnum eftir ađ umsókn berst og gildir einungis eitt skólaár í senn, ţ.e. 1. ágúst – 31. júlí. Umsóknir frá síđasta skólaári gilda ekki..

Systkinaafsláttur er samrćmdur fyrir börn á stofnunum bćjarins og fyrir börn hjá  dagforeldrum.

Afsláttur vegna annars barns verđur 35%.

Afsláttur vegna ţriđja barns verđur 70%.

Afsláttur vegna fjórđa barns verđur 100%.
Leikskólinn er lokađur frá og međ 6.júlí og svo opnaum viđ aftur 10.ágúst.

Eldri fréttir>>

Leikskólinn Laut, Laut 1 240 Grindavík.  s:426-8396  Netfang : gleik@grindavik.is og leikdal@grindavik.is